Blessaðir allir hér..
Ég eins og svo margir er að hugsa um að kast pening í það
að uppfæra hjá mér draslið.....
Ég er með núna 1200 Thunderbird og 768 mb í minni á MSI Móðurborði.
Þar sem ég er hættur að skíta peningum þá var ég að spá í að
kaupa þetta MSI K7N2 Delta - nForce2 móðurborð og kaupa 512mb af minni og nota Gamla AMD örrann áfram eitthvað.
Ef einhver ykkar getur gefið mér góð ráð í sambandi við þetta allt
þá þigg ég öll ráð.
Einnig ráð um hvort ég á að taka 1 512 eða 2 256 mb minniskubba.
Með þökk
Binninn