Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Ágú 2017 12:31

Þetta er flott viðmót hjá þeim. Hægt að fara inn á tvo linka:

http://speedtest.gagnaveita.is/
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.com/

Ég er með fartölvuna í 8m 83cm 4mm fjarlægð frá router og fékk fínustu mælingu á wi-fi á 500/500 tengingu.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf ZiRiuS » Sun 06. Ágú 2017 12:49

Er einhver ástæða afhverju þeir throttla testið ef þú ert hjá Mílu t.d.? Er það bara eitthvað compatability issue? Sé þetta líka þegar ég prófa mismunandi servera á Speedtest.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Ágú 2017 13:19

ZiRiuS skrifaði:Er einhver ástæða afhverju þeir throttla testið ef þú ert hjá Mílu t.d.? Er það bara eitthvað compatability issue? Sé þetta líka þegar ég prófa mismunandi servera á Speedtest.


Er það ekki bara svo þeirra tenging fái betri niðurstöðu? hehehehe...
Nei segi bara svona. :uhh1




Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Raskolnikov » Sun 06. Ágú 2017 17:41

Ég er að fá 891 Mbps í Download og 935 í Upload, GB tenging hjá 365, borðtölva beintengd í zyxelinn sem fylgir áskriftinni. Svipuð niðurstaða hjá Speedtest. Töluvert betri niðurstaða en síðast þegar ég mældi fyrir einhverjum mánuðum, þá var ég að fá um 600-700 Mbps. Kannski lítið álag um þessa helgi, eða tengingin orðin betri?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf rbe » Sun 06. Ágú 2017 17:57

815Mbps niður og 935Mbps upp, svona "slappt" niður út af hyper v virtual switch . ekki nennt að googla lausn á því "vandamáli" nýjasti PROSet driver frá intel. traffik milli véla er í botni og í nas.
hin vélin undir borði er i botni á þessu testi, rafmagn og lan tengd. gömul i7 2600 stjórnað gegnum remote.

smá viðbót. mældi í virtual vél í hyper v, xubuntu 17 hún er hærri en hostinn ?
926 niður / 930upp á beta.speedtest.net (símafélagið) en lægra á speedtest.gagnaveita.is 926niður/698 upp

3 viðbót , nú er hostinn í botni 930/930 á beta.speedtest (símafélagið) og á speedtest.gagnaveita.is líka.
hef ekki mælt þetta hérna í góðan tíma á vélunum hér. aðalmálið er að gagnaflutningur á laninu milli véla gangi hratt , hættur í moki af internetinu "að mestu"
Síðast breytt af rbe á Sun 06. Ágú 2017 18:54, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf ZiRiuS » Sun 06. Ágú 2017 18:05

GuðjónR skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er einhver ástæða afhverju þeir throttla testið ef þú ert hjá Mílu t.d.? Er það bara eitthvað compatability issue? Sé þetta líka þegar ég prófa mismunandi servera á Speedtest.


Er það ekki bara svo þeirra tenging fái betri niðurstöðu? hehehehe...
Nei segi bara svona. :uhh1


Já ég er einmitt að spá hvort þetta sé viljandi eða bara að þessi kerfi vinna ekki vel saman.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Black » Mið 16. Ágú 2017 22:52

Mynd


Ágætis nýting á 1gb


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


HringduSamuel
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2017 00:25
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf HringduSamuel » Fim 17. Ágú 2017 02:43

rbe skrifaði:815Mbps niður og 935Mbps upp, svona "slappt" niður út af hyper v virtual switch . ekki nennt að googla lausn á því "vandamáli" nýjasti PROSet driver frá intel. traffik milli véla er í botni og í nas.
hin vélin undir borði er i botni á þessu testi, rafmagn og lan tengd. gömul i7 2600 stjórnað gegnum remote.

smá viðbót. mældi í virtual vél í hyper v, xubuntu 17 hún er hærri en hostinn ?
926 niður / 930upp á beta.speedtest.net (símafélagið) en lægra á speedtest.gagnaveita.is 926niður/698 upp

3 viðbót , nú er hostinn í botni 930/930 á beta.speedtest (símafélagið) og á speedtest.gagnaveita.is líka.
hef ekki mælt þetta hérna í góðan tíma á vélunum hér. aðalmálið er að gagnaflutningur á laninu milli véla gangi hratt , hættur í moki af internetinu "að mestu"


Þú verður að setja þetta á mannamál svo einhver skilji. Ertu að mæla throughput á NASinn eða bara einhver random speedtestst?
Að ætlast til að fá full gig á lani kostar töluvert mikið af skills til að geta sett upp rétt QoS heimafyrir.
Að því sögðu. Ef ekkert er að gerast á LAN þá ætti throughputtið að skila sér í kringum 920Mbps.

Ef þú ert að mæla locally notaðu iperf3. Ef þú ert að mæla externaly notaðu speedtest og hafðu fyrirvara á hvað vélin ræður við mikið þegar kemur að flash og html5.

Iperf er alla jafnan besta leiðin til að mæla hraða.

Ef þú ert að keyra eitthvað virtual stöff, þá áttu efttir að lenda í performance issues, því hostinn þarf að processa allt sem kemur frá gestinum.
Eina sem ISPinn veitir þér er actual performance frá tengipunkti og út. Þeim er slétt sama hvaða router þú ert að nota.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Urri » Fim 17. Ágú 2017 07:27

úff ég væri sáttur að fá bara kvart af þessu sem þið eruð að fá... ég er enþá með blautstreng símalínu og er að ná alt að 30mpbs :baby


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf HalistaX » Fim 17. Ágú 2017 08:22

90/30 á tengingu sem ég hef ekki einu sinni minnsta grun um hvað hún eigi að vera.

En því að ég sé að score'a svona lágt má kenna því um að ég get ekki utilize'að 5Ghz með þessu POS netkorti mínu. Hlakka til ef ég splæsi einhvern daginn í alvöru netkort fyrir þetta tölvugrey mitt. Er reyndar alveg sáttur með hraðann núna, hann er allavegana ekkert til þess að grát yfir. Ætti, ef þessi 90Mbit/s er stable, að vera að ná svona ca. 11,25 mb/s með því að download'a af einhverjum íslenskum server með toppnæs tengingu. En nær maður því nokkurn tímann? Held það mesta sem ég hafi fengið sé 3Mb/s, 3 being absolute max, á með µTorrent, er allavegana ekki að fara yfir 3Mb/s akkúrat núna og Steam hafi verið að toppa í einhverju álíka, kannski 4Mb/s jafnvel ef ég man rétt síðan ég sótti Wolfenstein Old Blood hérna fyrir mánuði síðan en hef samt ekki fengið mig til þess að prufa hann, rétt eins og með Overwatch sem ég keypti 1-3 Júlí en hef ekki nent að purfa hahahaha.. Shit getur maður verið latur. Að nenna ekki einu sinni að spila tölvuleiki.

Eða jú, ætli ég sé ekki á 1kbit neti samkvæmt 365.is. Það stendur amk ekki nein staðar annars staðar en í bannernum að það sé "1Gbit Aukinn Hraði!" Og fyrst það stendur ekki á pakkanum sjálfum sem ég er líklega með, þá held ég því bara sem sönnu að ég sé með 1Gbit. En toppandi í 90 lol... Talandi um smá waste of money, en þetta er inní leiguni minni, sem er mjög fair miðað við aðstöðu og staðsetningu, ég ekki þurfandi að borga þetta sjálfur/sér, svo ég græt ekki...

Fyrir utan biluðu þvottavélina sem verður til þess að ég geti ekki þvegið af mér föt, og hef ekki getað það síðasta eina og hálfa, hátt í tvo, ef ekki tvo, mánuðina, trega niðurfallið í sturtuni sem veldur því að það fer allt á flot ef maður er lengur en fimm mínútur í henni og sú staðreynd að kaldavatns lögnin í eldhúsinu er líklega lögð smack dab við hliðina á helvítis heitavatns lögnini, gerandi það óra tíma að fá kalt vatn úr krananum, þá er þetta drauma stöff sem ég hef náð að næla mér í... Yay fyrir mér!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf kjartanbj » Fim 17. Ágú 2017 12:52




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2017 21:31

Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Aron Flavio » Mið 23. Ágú 2017 21:45

GuðjónR skrifaði:Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68


er hringdu virkilega með svona góða tengingu? gerir mig svolítið jealous með þessa tengingu http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 48fcabdae0



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2017 21:50

Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68


er hringdu virkilega með svona góða tengingu? gerir mig svolítið jealous með þessa tengingu http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 48fcabdae0

Já, Hringdu eru með bestu tengingarnar, hvernig fékkstu annars svona lélega mælingu á Vodafone tengingunni þinni?
Gamalt dial up modem eða er þetta normið hjá Vodafone? :twisted:



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Aron Flavio » Mið 23. Ágú 2017 21:52

GuðjónR skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68


er hringdu virkilega með svona góða tengingu? gerir mig svolítið jealous með þessa tengingu http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 48fcabdae0

Já, Hringdu eru með bestu tengingarnar, hvernig fékkstu annars svona lélega mælingu á Vodafone tengingunni þinni?
Gamalt dial up modem eða er þetta normið hjá Vodafone? :twisted:


Veit það reyndar ekki en ég held að það sé frekar ljósleiðarinn en routerinn því að ég er með nýlegan router frá vodafone en ljósleiðarinn var í íbúðinni þegar hún var keypt árið 2012
bara svona fyi á ég vin sem er með eins router og fær muuuun betri hraða



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Ágú 2017 21:54

Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68


er hringdu virkilega með svona góða tengingu? gerir mig svolítið jealous með þessa tengingu http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 48fcabdae0

Já, Hringdu eru með bestu tengingarnar, hvernig fékkstu annars svona lélega mælingu á Vodafone tengingunni þinni?
Gamalt dial up modem eða er þetta normið hjá Vodafone? :twisted:


Veit það reyndar ekki en ég held að það sé frekar ljósleiðarinn en routerinn því að ég er með nýlegan router frá vodafone en ljósleiðarinn var í íbúðinni þegar hún var keypt árið 2012


Ég var nú bara að grínast líka, prófaðu að restarta router og ljósboxi. Svo er annað, stundum fær maður crappy hraða í svona testum en á sama tíma nær maður flottum torrent/ftp hraða. Þannig að það er ekki alltaf að marka þessi test.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Tiger » Mið 23. Ágú 2017 22:02

Já virkilega frábær síða......NOT

Hvernig á maður að taka mark á henni þegar hraðin er svona hlægilegur og greinilega að throttla Mílu.

Screen Shot 2017-08-23 at 21.56.50.png
Screen Shot 2017-08-23 at 21.56.50.png (76.33 KiB) Skoðað 4916 sinnum


10 sec seinna á sömu tölvu nema á speed test og ekki til símans heldur á Símafélagið til að vera viss að síminn væri ekki að fixa neitt.

Screen Shot 2017-08-23 at 21.57.46.png
Screen Shot 2017-08-23 at 21.57.46.png (56.07 KiB) Skoðað 4916 sinnum




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf Tbot » Mið 23. Ágú 2017 22:14

GuðjónR skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja loksins kominn með alvöru tengingu!
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 6e3d761c68


er hringdu virkilega með svona góða tengingu? gerir mig svolítið jealous með þessa tengingu http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... 48fcabdae0

Já, Hringdu eru með bestu tengingarnar, hvernig fékkstu annars svona lélega mælingu á Vodafone tengingunni þinni?
Gamalt dial up modem eða er þetta normið hjá Vodafone? :twisted:


Veit það reyndar ekki en ég held að það sé frekar ljósleiðarinn en routerinn því að ég er með nýlegan router frá vodafone en ljósleiðarinn var í íbúðinni þegar hún var keypt árið 2012


Ég var nú bara að grínast líka, prófaðu að restarta router og ljósboxi. Svo er annað, stundum fær maður crappy hraða í svona testum en á sama tíma nær maður flottum torrent/ftp hraða. Þannig að það er ekki alltaf að marka þessi test.


1 gig komið í sveitina... :happy




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Pósturaf agust1337 » Fim 24. Ágú 2017 05:12



What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.