Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Allt utan efnis

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf Skúnkur » Lau 12. Ágú 2017 16:17

Hvað finnst fólki hér um Bitcoin hardforkinn sem átti sér stað 1.ágúst síðastliðinn.

Er endilega til í að heyra skoðanir frá fólki sem hefur kynnt sér málið :)

Persónulega lýst mér betur á bitcoin cash ef til lengri tíma er litið.

https://cashvscore.com/
Síðast breytt af Skúnkur á Mið 16. Ágú 2017 01:03, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf mundivalur » Lau 12. Ágú 2017 21:17

Ekki hugmynd en Bitcoin er nr 1 hjá mér en mun halda restinni af Bcash ef póló lætur mig hafa eitthvað haha , þetta fer bara eftir hvað markaðurinn vill
og ef markaðurinn vill Bcash frekar en BTC þá fer ég þangað :)




Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf Skúnkur » Þri 15. Ágú 2017 23:20

Bitcoin í dag er ekki sama bitcoin og þegar ég byrjaði að nota bitcoin fyrir 4-5 árum. Þá gat maður send færslur nánast ókeypis og án biðtíma. Í dag þarf maður oft að borga t.d. $1 transaction fee fyrir að senda $10, fyrir nokkrum árum hefði maður þurft að borga kannski $0.01 í transaction fees.

Bitcoin í dag er að taka þá stefnu að það verður sífellt dýrara að senda færslur gegnum blockchain færslubókina (on chain transactions) og í staðinn þurfa notendur að notast við 2nd layer solutions. ( veit ekkert hvað það kallast á íslensku)
Fækkun í on-chain transaction veldur meðal annars því að minna er fyrir mine-ara að hafa upp úr því að að stunda námuvinnslu, sem dregur úr örrygi networksins.

Bitcoin Cash er framhald af upprunnaega bitcoin projectinu með það sjónarmið að stækka stærð á blokkum í blockchaininu til að höndla aukna fjölgun notenda, í staðin fyrir að halda blocksize fast í 1mb block limit á 10min fresti og þvinga notendur til að nota off-chain "payment hubs" til að geta send færslur án þess að borga himinhá færslu gjöld.

Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða :D )




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf halldorjonz » Fim 17. Ágú 2017 08:47

Skúnkur skrifaði:Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða :D )


Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessu



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf mundivalur » Fim 17. Ágú 2017 22:00

Ég seldi allt BCH á 470$ og 300$ ætla ekki að halda alla leið niður á botninn sem er ekki vitað hvar er, þetta mun halda áfram að falla þangað til btc tekur leiðréttingu . haha skrifaði þetta í dag og þá kom loksins BCH pump




Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf Skúnkur » Fös 18. Ágú 2017 00:14

halldorjonz skrifaði:
Skúnkur skrifaði:Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða :D )


Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessu


Pælingin var bíða í allavega 1-3 ár og sjá hvað gerist. Casha út smátt og smátt ef vel gengur.

Ég býst við á næstu vikum að BCC muni ná amk 10-20% markaðshlutdeild frá bitcoin. Ef BCC verður enþá flökktandi milli 0.05-0.1 btc eftir 1-2 mánuði þá hugsa ég mig muni hætta að lýtast á blikuna og casha allt út. Sömuleiðis ef BCC myndi hrynja núna niður í 0.01-0.03, þá myndi ég beila. Verðið þarf að ná smá fótfestu til gjaldmiðillinn geti verið samkeppnishæfur við BTC.

Það lýtur allt út fyrir að BCC verði top #2-3 crypto næstu mánuði.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash

Pósturaf mundivalur » Fös 18. Ágú 2017 21:29

halldorjonz skrifaði:
Skúnkur skrifaði:Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða :D )


Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessu


Stundum gerist ekkert og svo einn dag kemur 150% bump :D vonandi náðir þú að halda aðeins lengur og dumpaðir ekki