Sælir vaktarar.
Hvaða IPTV provider mælið þið með ?
Var sjálfur að spá í fabiptv.
Hvaða IPTV provider ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða IPTV provider ?
Er sjálfur með ntv.mx sem Kodi addon ( eða iptv app í spjaldtölvunni). Sæmilega sáttur, lagg öðru hvoru, sérstaklega á stórum leikjum í ensku.
En get alveg mælt með þeim.
En get alveg mælt með þeim.
Re: Hvaða IPTV provider ?
Er sjálfur með Vader streams
Ekki búinn að vera með þetta lengi og bara dæmt út frá helst 1 leik en ég fékk ekki 1 buffer lag seinasta
sunnudag á united vs west ham hvort sem ég valdi 720p streamið eða 1080i
Ekki búinn að vera með þetta lengi og bara dæmt út frá helst 1 leik en ég fékk ekki 1 buffer lag seinasta
sunnudag á united vs west ham hvort sem ég valdi 720p streamið eða 1080i
Re: Hvaða IPTV provider ?
ivar85 skrifaði:Sælir vaktarar.
Hvaða IPTV provider mælið þið með ?
Var sjálfur að spá í fabiptv.
Ég mæli með ntv fyrir íþrótta áhugafólk. Ég er að nota Mag 254 box. Mag 254 virkar mjög svipað eins og gervihnattamótkari, virkilega þæginlegt viðmót fljótt að skipta milli rása með einum takka.
Einnig er hægt að nota kodi og ntv addonið það er ódýrara. Mag 254 er meiri lúxus. Þetta er orðið rosalega stöðugt. Ég verð nánast aldrei var við neinar mynd truflanir verðið hjá þeim skemmir ekki fyrir.
Það er hægt að ná öllum leikjunum í Ensku Championship League La Liga í mjög góðum gæðum ásamt fleiri íþróttaviðburðum.https://ntv.mx?r=fre
viewtopic.php?f=9&t=73793&p=654671&hilit=ntv.mx#p654671
Varst þú búinn að skoða þennan þráð?