PS4 uppseld á Ísland


Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Starman » Fös 11. Ágú 2017 20:58

Hvað er að gerast ?
PS4 hvergi til, allir aðilar segja fá PS4 í lok ágúst.
Eru þessar verslanir (Elko, Tölvutek, Heimkaup) að kaupa frá einhverjum einum innlendum heildsala ?




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf dedd10 » Fös 11. Ágú 2017 21:14

Held að Sena flytji inn vélarnar og flestir séu að fá vélar þaðan, ekki 100% en ég held það.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Viktor » Fös 11. Ágú 2017 21:48

Pantar bara á netinu. I don't see a problem :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Starman » Fös 11. Ágú 2017 22:17

Of mikill flutningskostnaður gerir það óhagkvæmt, nema maður hafi erlendan lepp og burðardýr.




Crancster
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 01:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Crancster » Lau 12. Ágú 2017 13:46

Tölvan er uppseld í mest allstaðar í Evrópu eins og er. Tölvan er samt væntanleg til Tölvutek aftur innan tveggja vikna. Tölvan er að koma í 500GB hvítri útgáfu og svo í 1TB Pro útgáfunni.

Hvít 500GB

Pro 1TB




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Mencius » Lau 12. Ágú 2017 13:52

Virðist vera til hjá vodafone samkvæmt síðuni þeirra.

https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru ... ll-of-Duty


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf brynjarbergs » Lau 12. Ágú 2017 17:02

En í Costco? Er Pro til þar?




Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: PS4 uppseld á Ísland

Pósturaf Starman » Sun 13. Ágú 2017 10:04

Nei , ekki til í Costco.
Í bæklingi frá Tölvutek dagsettum 8. ágúst sem var borinn í heimahús er PS4 pro 1TB auglýst á 47.990 með textanum "var að lenda á frábæru verði"
Tveimur dögum seinna er ekkert til hjá þeim og verðið í vefverslun búið að hækka um 2000 kr í 49.990.
Stórfurðuleg markaðsetning verð ég segja eða epic klúður.