Helsti munurinn á þeim og Massdrop x Sennheiser HD 6xx er að þau eru lokuð en HD 6xx eru opin. Án þess að hafa prófað HD 6xx myndi halda að þau séu miklu betri en Superlux - en dýrari.
Superlux HD-681 EVO eru semi-open heyrnartól sem hafa líka fengið góða dóma á Head-Fi og er á svipuðu verði á eBay.
Philips SHP9500S eru svo mega bang for the buck fyrir $53 á Newegg - en vesen að kaupa af Newegg. Synd að þau eru ekki seld hér á klakanum.
28K fyrir HD 6xx eru fín kaup ef menn eiga peninginn og Amp/DAC. Þau ættu að duga manni næstu árin, sem er ágætt að taka með inn í reikninginn til að réttlæta kaupin
