Er með 2 routera heima, einn fra vodafone standard routerinn en keypti svo annann á efri hæð hja mer til að
ná betra sambandi:
https://www.tl.is/product/zyxel-nbg418n ... -mbps-wifi
Stillti efri routerinn þannig að hann plöggist inn á hitt netið en hefur samt sitt eigið auðkenni.
Vandamálið er að tölvur/símar elta ekki besta signalið heldur læsast á router sem þau tengjast fyrst. Hvaða stillingar get ég notað til að stýra þessu? Er ekki of fróður um þessar netstillingar. Takk!
routera conflict heima
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
Ef mig minnir rétt þá er voðalega erfitt að gera þetta með svona stand alone punktum sem vinna ekkert saman. Langflest tæki hanga inni á þeim punkti sem þau tengjast fyrst alveg þangað til þau missa samband við hann. Þetta gerist þrátt fyrir að það sé annar punktur sem er miklu nær og með miklu betra samband.
Gæti kannski verið til einhver öpp sem hjálpa til með þetta. En langbesta lausnin er að setja upp þráðlaust kerfi sem er stjórnað miðlægt hvort sem það er einhver netgræja heima hjá þér eða í skýinu. En þetta er að sjálfsögðu miklu dýrari lausn heldur en það sem þú settir upp.
Ég var nefnilega í nákvæmlega sömu stöðu og þú, Síma routerinn á neðri hæðinni og svo setti ég upp Linksys punkt á efri hæðinni til þess að ná betri dreifingu þar. En það er ekki svo mikið roaming á milli hæða hjá mér þannig að þetta er ekki neitt stór vandamál. Krakkarnir eru oftast hvort sem er í sínum herbergjum með sín tæki.
Kv. Elvar
Gæti kannski verið til einhver öpp sem hjálpa til með þetta. En langbesta lausnin er að setja upp þráðlaust kerfi sem er stjórnað miðlægt hvort sem það er einhver netgræja heima hjá þér eða í skýinu. En þetta er að sjálfsögðu miklu dýrari lausn heldur en það sem þú settir upp.
Ég var nefnilega í nákvæmlega sömu stöðu og þú, Síma routerinn á neðri hæðinni og svo setti ég upp Linksys punkt á efri hæðinni til þess að ná betri dreifingu þar. En það er ekki svo mikið roaming á milli hæða hjá mér þannig að þetta er ekki neitt stór vandamál. Krakkarnir eru oftast hvort sem er í sínum herbergjum með sín tæki.
Kv. Elvar
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
arons4 skrifaði:Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt.
Held að það sé ekki nóg að láta sama SSID og lykilorð á báða punkta. Oftast eru tækin ekki nógu snjöll í því að skipta um punkt og því þarf já helst að hafa einhvern controller til þess að stjórna þessu. Hef einmitt prófað þetta áður að setja sama SSID og lykilorð á báða punkta og það var ekki að gefa góða raun. En það eru 1-2 ár síðan ég prófaði þetta síðast þannig að tækin í dag gætu verið eitthvað betri í þessu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
B0b4F3tt skrifaði:arons4 skrifaði:Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt.
Held að það sé ekki nóg að láta sama SSID og lykilorð á báða punkta. Oftast eru tækin ekki nógu snjöll í því að skipta um punkt og því þarf já helst að hafa einhvern controller til þess að stjórna þessu. Hef einmitt prófað þetta áður að setja sama SSID og lykilorð á báða punkta og það var ekki að gefa góða raun. En það eru 1-2 ár síðan ég prófaði þetta síðast þannig að tækin í dag gætu verið eitthvað betri í þessu.
áður en unifi braust inná markaðinn þá var þetta leiðin til að gera þetta án þess að eyða hundruðum þúsunda. Setur sama SSID, PASS og encryption type þá á þetta alveg að smella.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
arons4 skrifaði:B0b4F3tt skrifaði:arons4 skrifaði:Lætur SSID og lykilorðið vera það sama á báðum þá velur tækið besta merkið. Getur líka sett upp unifi punkta og látið controllerinn stjórna hvaða umferð fer um hvaða punkt.
Held að það sé ekki nóg að láta sama SSID og lykilorð á báða punkta. Oftast eru tækin ekki nógu snjöll í því að skipta um punkt og því þarf já helst að hafa einhvern controller til þess að stjórna þessu. Hef einmitt prófað þetta áður að setja sama SSID og lykilorð á báða punkta og það var ekki að gefa góða raun. En það eru 1-2 ár síðan ég prófaði þetta síðast þannig að tækin í dag gætu verið eitthvað betri í þessu.
áður en unifi braust inná markaðinn þá var þetta leiðin til að gera þetta án þess að eyða hundruðum þúsunda. Setur sama SSID, PASS og encryption type þá á þetta alveg að smella.
Málið er bara að tækin hanga svo lengi á núverandi tengingu áður en þau reyna eitthvað annað. En það er þess virði að prófa þetta, gæti virkað
Re: routera conflict heima
Takk fyrir skjót svör ! Reyni þetta.
Er líka nýbúinn að setja upp Synology DS916+ sem ég er enn að læra meira inn á. Veit ekki hvort það veitir mér einhver stuðning í þessu líka - en Ég prófa þetta Unifi !
Er líka nýbúinn að setja upp Synology DS916+ sem ég er enn að læra meira inn á. Veit ekki hvort það veitir mér einhver stuðning í þessu líka - en Ég prófa þetta Unifi !
Re: routera conflict heima
Er ég að skilja þetta rétt. Sæki ég Unifi hugbúnaðinn sem fær þessa tvo punkta til að tala saman og sameinar SSID, PASS og encryption type ? Hef ekki notað þetta unifi áður.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: routera conflict heima
Nei. Unifi er vélbúnaður. Alvöru þráðlausir access punktar og annar netbúnaður reyndar líka.
www.ubnt.com
Fæst hjá Nýherja og á netbunadur.is líka.
Hægt að panta online og spara, t.d á senetic.co.uk
www.ubnt.com
Fæst hjá Nýherja og á netbunadur.is líka.
Hægt að panta online og spara, t.d á senetic.co.uk