Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Jæja snillingar, veit einhver svarið við þessu. Er með soundbar tengdan við sjónvarpið en gallinn er sá að þegar ég kveiki á sjónvarpinu þá dettur hljóðið alltaf út eftir c.a. 15 sec. Til að fá hljóðið aftur þá þarf ég annaðhvort að fara með TV af HDMI4 yfir á eitthvað annað og til baka á HDMI4 eða ýta á HDMI takkana á soundbar. Þetta á klárlega ekki að vera svona en spurningin er hvort er það sjónvarpið eða soundbarinn?
Stillingarnar á HDMI.
HDMI1 = IPTV
HDMI2= AppleTV
HDMI3= Töllva
HDMI OUT (ARC) > HDMI4(ARC) TV
Stillingarnar á HDMI.
HDMI1 = IPTV
HDMI2= AppleTV
HDMI3= Töllva
HDMI OUT (ARC) > HDMI4(ARC) TV
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
er bara allt á afturfótunum hjá þér í sambandi við þetta sjónvarp?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
worghal skrifaði:er bara allt á afturfótunum hjá þér í sambandi við þetta sjónvarp?
Já því miður, af hverju er ekki bara hægt að fá hluti SEM VIRKA!!!
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:er bara allt á afturfótunum hjá þér í sambandi við þetta sjónvarp?
Já því miður, af hverju er ekki bara hægt að fá hluti SEM VIRKA!!!
Því þá væri mun minni löngun að endurnýja
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Klassískt HDMI vandamál. Ómögulegt að segja hvaða tæki í "keðjunni" veldur þessu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
hagur skrifaði:Klassískt HDMI vandamál. Ómögulegt að segja hvaða tæki í "keðjunni" veldur þessu.
Já er það? Er til lausn við þessu? Eru tækin ekki að "fíla" hvort annað eða er bilun í gangi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:Klassískt HDMI vandamál. Ómögulegt að segja hvaða tæki í "keðjunni" veldur þessu.
Já er það? Er til lausn við þessu? Eru tækin ekki að "fíla" hvort annað eða er bilun í gangi?
Þetta a.m.k lookar eins og handshake issue. Ekki endilega bilun, sum tæki eiga einfaldlega ekki vel saman. Ef þetta er samt búið að vera til friðs hingað til og er nýtilkomið vandamál þá er spurning hvort það sé einhver bilun í gangi. Það getur verið erfitt að troubleshoota svona nema hreinilega prófa að skipta út TV og/eða soundbar. Ódýrari/einfaldari leið gæti verið að prófa að setja einhvern auka HDMI component inn í keðjuna, t.d switch, extender eða splitter. Það gæti virkað. Svo sakar auðvitað ekki að prófa aðra HDMI kapla líka.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Er þetta nýbyrjað eða hefur þetta alltaf verið svona?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:Klassískt HDMI vandamál. Ómögulegt að segja hvaða tæki í "keðjunni" veldur þessu.
Já er það? Er til lausn við þessu? Eru tækin ekki að "fíla" hvort annað eða er bilun í gangi?
Þetta a.m.k lookar eins og handshake issue. Ekki endilega bilun, sum tæki eiga einfaldlega ekki vel saman. Ef þetta er samt búið að vera til friðs hingað til og er nýtilkomið vandamál þá er spurning hvort það sé einhver bilun í gangi. Það getur verið erfitt að troubleshoota svona nema hreinilega prófa að skipta út TV og/eða soundbar. Ódýrari/einfaldari leið gæti verið að prófa að setja einhvern auka HDMI component inn í keðjuna, t.d switch, extender eða splitter. Það gæti virkað. Svo sakar auðvitað ekki að prófa aðra HDMI kapla líka.
Tækið hefur alltaf verið eitthvað skrítið með þetta, í upphafi þá var IPTV að detta út, þ.e. myndin að blikka svo fór AppleTV að blikka þá keypti ég aðra HDMI kapla og allt virkaði (tímabundið) ... er búinn að kaupa fáránlega mikið af köplum. Lenti í LipSync veseni með þetta TV og ég veit ekki hvað og hvað...
Keypti svo þennan soundbar fyrr á árinu og þetta er búið að vera alla tíð síðan svona, reyndar þá tók ég tækin úr sambandi núna í viku þar sem ég var ekki heima og fyrsta sólarhringin þá virtist þetta virka, en svo bomm!
Ég var að fá mér Harmony fjarstýringu sem kveikir á tækjunum í ákveðinni röð með því að ýta á einn takka, en hún virkar auðvitað ekki ef hljóðið dettur út eftir 15 sec og ég þarf að fara fjallabaksleið til að fá hljóðið inn aftur. Frekar pirrandi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Ferðue kki bara með sjónvarpið og grenjar út úr þeim nýtt sjónvarp útaf litnum í miðjunni (býst við að það sé þetta sjónvarp). svo ef þetta heldur áfram þá ferðu og færð nýjan soundbar
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Búinn að gera software/firmware upgrade á öllu þessu dóti?
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Búinn að prófa að fara tækin milli HDMI tengja ?
Taka eitt í einu úr sambandi og reyna að einangra .....
Taka eitt í einu úr sambandi og reyna að einangra .....
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Ég er að lenda í svona blikki eftir að ég kveiki fyrst á AppleTV með Phillips 55" tæki sem ég keypti hjá HT fyrir 2árum.
Þetta er fyrsta Android sjónvarp sem ég hef átt og miðað við vesinið og reynslu af þessu helvítis rusli þá langar mig ekki í Android TV aftur.
Þetta er fyrsta Android sjónvarp sem ég hef átt og miðað við vesinið og reynslu af þessu helvítis rusli þá langar mig ekki í Android TV aftur.
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Býður sjónvarpið upp á mismunandi output format á hljóði, t..d. geturðu valið t.d. PCM?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Já, það skiptir engu máli hvort ég stilli það á PCM eða DTS Neo 2:5frr skrifaði:Býður sjónvarpið upp á mismunandi output format á hljóði, t..d. geturðu valið t.d. PCM?
Já er búinn að því, rótera öllu hægri og vinstri.brain skrifaði:Búinn að prófa að fara tækin milli HDMI tengja ?
Taka eitt í einu úr sambandi og reyna að einangra .....
Já, allt up 2 date.BO55 skrifaði:Búinn að gera software/firmware upgrade á öllu þessu dóti?
Í mínum huga þá er þetta "nýtt", væri ósköp glaður ef þetta myndi virka. Búinn að hringja á verkstæðið og tækið fer í skoðun á eftir. Hugsanlega er hægt að stilla baklýsinguna og laga þetta handshake vesen á HDMI, þá yrði ég súper sáttur.Urri skrifaði:Ferðue kki bara með sjónvarpið og grenjar út úr þeim nýtt sjónvarp útaf litnum í miðjunni (býst við að það sé þetta sjónvarp). svo ef þetta heldur áfram þá ferðu og færð nýjan soundbar
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Búinn að prufa að tengja soundbarinn með optical snúru?
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
emmi skrifaði:Ég er að lenda í svona blikki eftir að ég kveiki fyrst á AppleTV með Phillips 55" tæki sem ég keypti hjá HT fyrir 2árum.
Þetta er fyrsta Android sjónvarp sem ég hef átt og miðað við vesinið og reynslu af þessu helvítis rusli þá langar mig ekki í Android TV aftur.
"Haters will Hate"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
emmi skrifaði:Ég er að lenda í svona blikki eftir að ég kveiki fyrst á AppleTV með Phillips 55" tæki sem ég keypti hjá HT fyrir 2árum.
Þetta er fyrsta Android sjónvarp sem ég hef átt og miðað við vesinið og reynslu af þessu helvítis rusli þá langar mig ekki í Android TV aftur.
hehehe ... ég veit ekki hvaða stýrikerfi er á Samsung sjónvarpinu er það android? Alla vega miðað við það vesen sem "Samsung" hefur verið með í heimilistækjum þá mun ég klárlega forðast það merki í framtíðinni, sama gildir um símana frá þeim.
siggi83 skrifaði:Búinn að prufa að tengja soundbarinn með optical snúru?
Já, en TV out er það eina sem nýtir optical frá TV til soundbars, það er ekki gagnvirkt eins og ARC HDMI portið er.
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Hvernig sjónvarp og soundbar ertu með? Allavega kemur hljóð úr öllum tækjunum mínum með optical snúru. Ég er með LG sjónvarp og soundbar.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
siggi83 skrifaði:Hvernig sjónvarp og soundbar ertu með? Allavega kemur hljóð úr öllum tækjunum mínum með optical snúru. Ég er með LG sjónvarp og soundbar.
Er með þetta sjónvarp:
http://www.samsung.com/no/support/model/UE65HU7505TXXE
Og þennan soundbar:
https://www.rafland.is/product/heimabio ... -musiccast