pci-e / m.2


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

pci-e / m.2

Pósturaf emil40 » Þri 18. Júl 2017 18:33

Góðann daginn félagar.

Vinur minn er með með þetta móðurborð https://www.asus.com/Motherboards/SABERTOOTH_Z77/specifications/

Ég sá að hann er með 2x pci-e 3.0, er hægt að fá breytistykki í það til þess að hann geti notað m.2 disk með tölvunni sinni. Ég er ekki nógu vel að mér með þetta þannig að ég ákvað að skrifa hérna til þess að fá að vita hjá ykkur kæru vinir.

Endilega látið mig vita hvað er hægt að gera með þetta. Er hægt að fá u.2 disk eða m.2 disk með þessu móðurborði ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: pci-e / m.2

Pósturaf Halli25 » Þri 01. Ágú 2017 11:30

Getur fengið sér þetta kort sem bætir við m.2 rauf með að nota hvaða PCIe x4, x8, x16 tengi sem er.

EDIT:
kannski betra að setja linkinn á kortið :)
https://att.is/product/asus-m2-ssd-diskstyring
Síðast breytt af Halli25 á Þri 01. Ágú 2017 16:50, breytt samtals 1 sinni.


Starfsmaður @ IOD


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: pci-e / m.2

Pósturaf htmlrulezd000d » Þri 01. Ágú 2017 12:59

Mynd

ertu ekki að hugsa um eitthvað svona ? Það eru mismunandi stærðir á m.2. Bara passa að það samræmi adapternum.