Bestu fréttir ársins 2017

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Júl 2017 15:18




Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf zedro » Þri 25. Júl 2017 15:33

:face


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf appel » Þri 25. Júl 2017 15:40

Mér finnst doldið skemmtilegt hvað þessi eld-gömlu forrit virðast lifa að eilífu. 20-30 ára forrit. Minesweeper? Guð hvað maður spilaði þetta mikið.

Ég var t.d. nýverið að spila einn eld-gamlan leik, orðinn 17 ára gamall, kom út 2000, Red Alert 2. Fann fyrir smá nostalgíu að spila uppáhalds C&C leikinn. Það er merkilegt hve góður hann er miðað við aldur. Nýrri leikir fyrir löngu fallnir í gleymskunnar dáð.

Svo eru hellings af windows forritum þarna úti sem lifa að eilífu. Reyndar er grunnurinn í Windows orðinn ævaforn, og það á einnig við um mörg forrit og stýrikerfi, sumt að nálgast 40 ára aldurinn.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 25. Júl 2017 15:44

Snip! er það framtíðin :lol:


Just do IT
  √

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf Viktor » Þri 25. Júl 2017 15:48

Paint er eflaust besta forrit sem MS hefur gefið út, fannst fáránlegt að ætla að hætta með það. Það vantar sárlega svona forrit í Mac OS.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf appel » Þri 25. Júl 2017 16:20

Paint er ágætt. En mitt fyrsta paint forrit var frumstætt DOS forrit á ibm pc tölvu. Þar gat ég gert hina og þessa hluti sem ms paint byggði á.

Svo er Photoshop án efa mun betra en paint :) og bara svipað gamalt.


*-*


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf ColdIce » Þri 25. Júl 2017 16:25

appel skrifaði:Mér finnst doldið skemmtilegt hvað þessi eld-gömlu forrit virðast lifa að eilífu. 20-30 ára forrit. Minesweeper? Guð hvað maður spilaði þetta mikið.

Ég var t.d. nýverið að spila einn eld-gamlan leik, orðinn 17 ára gamall, kom út 2000, Red Alert 2. Fann fyrir smá nostalgíu að spila uppáhalds C&C leikinn. Það er merkilegt hve góður hann er miðað við aldur. Nýrri leikir fyrir löngu fallnir í gleymskunnar dáð.

Svo eru hellings af windows forritum þarna úti sem lifa að eilífu. Reyndar er grunnurinn í Windows orðinn ævaforn, og það á einnig við um mörg forrit og stýrikerfi, sumt að nálgast 40 ára aldurinn.

Red Alert 2 er svo geggjaður! Spila hann reglulega og Yuri's Revenge :baby


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf rbe » Þri 25. Júl 2017 16:45

hmm ýtti á linkinn hjá GuðjónR , bjóst við að sjá t.d nýjan "surface" síma frá microsoft ?

en annars af hverju getur ms ekki hent paint og komið með eitthvað i áttina við gimp ?
https://www.gimp.org/



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf appel » Þri 25. Júl 2017 16:47

ColdIce skrifaði:
appel skrifaði:Mér finnst doldið skemmtilegt hvað þessi eld-gömlu forrit virðast lifa að eilífu. 20-30 ára forrit. Minesweeper? Guð hvað maður spilaði þetta mikið.

Ég var t.d. nýverið að spila einn eld-gamlan leik, orðinn 17 ára gamall, kom út 2000, Red Alert 2. Fann fyrir smá nostalgíu að spila uppáhalds C&C leikinn. Það er merkilegt hve góður hann er miðað við aldur. Nýrri leikir fyrir löngu fallnir í gleymskunnar dáð.

Svo eru hellings af windows forritum þarna úti sem lifa að eilífu. Reyndar er grunnurinn í Windows orðinn ævaforn, og það á einnig við um mörg forrit og stýrikerfi, sumt að nálgast 40 ára aldurinn.

Red Alert 2 er svo geggjaður! Spila hann reglulega og Yuri's Revenge :baby

Á enn eftir að spila Yuris Revenge, mun gera það núna á næstunni.


*-*

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf nidur » Þri 25. Júl 2017 20:30

RA2 Yuris, besti leikur ever.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf appel » Þri 25. Júl 2017 20:39

nidur skrifaði:RA2 Yuris, besti leikur ever.


Gerðist áskrifandi að "Origin", er að fá að spila hellings af leikjum fyrir hundrað kalla á mánuði, meðal annars alla C&C leikina!


*-*


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 25. Júl 2017 20:57

Sallarólegur skrifaði:Paint er eflaust besta forrit sem MS hefur gefið út, fannst fáránlegt að ætla að hætta með það. Það vantar sárlega svona forrit í Mac OS.


Preview á makkanum er að miklu leyti svar macOS við Paint. Gerir ekki alveg sömu hluti og Paint (ekki hægt að búa til tómt myndaskjal), en það sem það getur gert gerir það oftast betur (Það er hægt að endurraða formum og skipta um lit eftir að maður býr þau til, getur unnið með PDF skjöl, allt sem Preview gerir er anti-aliased, stækkun og minnkun mynda í Preview er ekki jafn ljót).

Hinsvegar eru líka forrit eins og Pixelmator, Paint.NET, Affinity Designer og Acorn, bæði á macOS og Windows sem eru þúsundfalt betri fyrir nokkra þúsundkalla, svo mér myndi sjaldan detta í hug að nota Paint.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf HalistaX » Þri 25. Júl 2017 21:11

Meh. Finnst W7+ Paint algjört sorp. XP var best!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf worghal » Þri 25. Júl 2017 21:20

HalistaX skrifaði:Meh. Finnst W7+ Paint algjört sorp. XP var best!

back the fuck off! Win2k wore it best!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf Urri » Mið 26. Júl 2017 07:29

hahhaha djöfull hefur maður notað paint mikið í gegnum árin og nota enn actually.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fréttir ársins 2017

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Júl 2017 10:15

Red Alert 2 er forever. Hann er í þannig perfect teiknimyndagrafík að hann eldist aldrei þannig séð. Eldri C&C leikir eru mikið óskýrari. Kemur út þannig að krakkar í dag vanir skýrum leikjum geta í raun spilað þennan "eldgamla" leik, á meðan t.d. frændi minn varð bara hissa hvað Tiberium leikurinn er óskýr (pixelated).