Er hægt að stoppa windows update?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hægt að stoppa windows update?

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Júl 2017 23:29

Er til eitthvað "trix" til þess að banna Windows 10 að leita af og setja upp uppfærslur. Er að nota 4G router í augnablikinu og það væri fínt ef tölvan væri ekki að updteita sig rétt á meðan ég er á svona mobile network. Get uppfært þegar ég tengist ljósinu næst.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stoppa windows update?

Pósturaf russi » Fös 21. Júl 2017 23:44

GuðjónR skrifaði:Er til eitthvað "trix" til þess að banna Windows 10 að leita af og setja upp uppfærslur. Er að nota 4G router í augnablikinu og það væri fínt ef tölvan væri ekki að updteita sig rétt á meðan ég er á svona mobile network. Get uppfært þegar ég tengist ljósinu næst.


Windows key - slá inn Windows Update Settings - Advanced Option - Pause Updates

Þetta er ein leið




Televisionary
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stoppa windows update?

Pósturaf Televisionary » Fös 21. Júl 2017 23:50

Á ekki að vera hægt að segja Windows 10 að þú sért á "metered" tengingu og taka það svo af þegar þú kemur næst á almennilega tengingu.




ivar85
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Jún 2017 10:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stoppa windows update?

Pósturaf ivar85 » Lau 22. Júl 2017 00:45

Getur líka slökt á servicinu (og ekki láta það ræsast þegar þú endurræsir).




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að stoppa windows update?

Pósturaf rbe » Lau 22. Júl 2017 01:31

July 11, 2017—KB4025342 (OS Build 15063.483) síðasta uppfærsla var nærri 800mb. fyrir 64bit.
svo sem ekkert svaðalegt gagnamagn. kannski verra ef fleiri vélar á heimilinu eru að nota sama 4G routerinn ? og uppfærast.
getur farið í Choose how updates are delivered og sett on og Pc on my local network. ef fleiri vélar eru að nota sama router sækja þær uppfærslur á næstu vél á local network ekki úr á ms server. (þurfa kannski að vera snúrutengdar ?)
en annars bara pause updates !