Kaupa á psn


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Kaupa á psn

Pósturaf mainman » Fös 21. Júl 2017 14:37

Þarf ég að vera með erlendan aðgang til að kaupa leiki á psn network ?
Get ég verið að kaupa online í gegnum ps4 vélina eða verð ég að fara eftir einhverjum krókaleiðum til að add funds inn á einhvern reikning svo ég geti þetta ?
Mundi alveg þiggja einhverjar ráðleggingar varðandi þetta.
Kv.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa á psn

Pósturaf worghal » Fös 21. Júl 2017 14:54

ég er með íslenskann account á psn og get notað íslenska kredit kortið mitt án vandræða.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa á psn

Pósturaf BrynjarD » Fös 21. Júl 2017 15:45

Ég veit ekki hvernig er að vera með íslenskan account en ég hef alltaf verið með breskan án vandræða. Get notað íslenska kreditkortið þar. Borgar leikina þá einnig í pundum sem er hagstætt í dag.