Hversu vatnsheldur er S7?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf netkaffi » Þri 18. Júl 2017 19:27

Einhver sem hefur komist að því?




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf Viggi » Þri 18. Júl 2017 19:43

Skolaði minn vel undir krananum og í fínu lagi með hann


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf HalistaX » Þri 18. Júl 2017 19:44



Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf netkaffi » Þri 18. Júl 2017 21:28

En heitt bađ?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf HalistaX » Þri 18. Júl 2017 21:34

https://www.youtube.com/watch?v=aD3rexCtL-A

100°C endist hann í mínútu áður en hann fer að of hitna, virkar ágætlega eftir baðið sitt í hundrað gráðunum.

Ætli þú sért ekki safe með 37-42°C bað, fer eftir því hvernig þú rúllar auðvitað.

Jájá, ég myndi ekki hafa áhyggjur af því.

Hver er ástæðan fyrir þessari spurningu samt? Ertu að plana á að fara með hann í baðið eða? Hræddur um að missa hann ofaní?

Muna bara að vera ekki með hann í hleðslu nálægt vatni. Það getur einungis endað illa.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf Xovius » Þri 18. Júl 2017 22:41

Ég tek minn reglulega í baðið. Dýfi honum ofaní og skola hann í leiðinni og hef misst hann alveg ofaní nokkrum sinnum og það hefur ekki verið neitt vandamál. Skjárinn virkar leiðilega þegar það eru dropar á honum en annars er ekkert sem ég hef tekið eftir.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf Urri » Mið 19. Júl 2017 07:34

https://www.youtube.com/watch?v=jMqla13ubaA hérna er skemmtilegt myndband af hversu mikið hann þolir.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf Frost » Mið 19. Júl 2017 08:20

Missti minn ofan í heitan pott. Varð smá leiðilegur í þrjá daga eftir það en það er að öllum líkindum af því ég var búinn að missa símann nokkrum sinnum (er búinn að fá mér hulstur núna) og ein hliðin var byrjuð að losna upp.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf HalistaX » Mið 19. Júl 2017 08:29

Frost skrifaði:Missti minn ofan í heitan pott. Varð smá leiðilegur í þrjá daga eftir það en það er að öllum líkindum af því ég var búinn að missa símann nokkrum sinnum (er búinn að fá mér hulstur núna) og ein hliðin var byrjuð að losna upp.

Dayum. Ég skil ekki hvernig fólk fer að þvi að vera alltaf að missa símana sína.

Held ég hafi misst minn svona 1-3 sinnum í gegnum tíðina. Og í Nóvember verður hann 2 ára.....

Alltaf verið í hulstri líka, frá því að ég keypti hann.

Það liggur við að ég annist símans míns betur en eigin eistna.

Hann kostaði líka 160.000iskr, en eistun bara ca. 200 kall, ef litið er á smokkinn sem pabbi var búinn að geyma í veskinu í 4 ár fyrir 24 árum en rifnaði svo.... So I better take care of it with more care than my own testicles.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6404
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf worghal » Mið 19. Júl 2017 09:15

HalistaX skrifaði:
Frost skrifaði:Missti minn ofan í heitan pott. Varð smá leiðilegur í þrjá daga eftir það en það er að öllum líkindum af því ég var búinn að missa símann nokkrum sinnum (er búinn að fá mér hulstur núna) og ein hliðin var byrjuð að losna upp.

Dayum. Ég skil ekki hvernig fólk fer að þvi að vera alltaf að missa símana sína.

Held ég hafi misst minn svona 1-3 sinnum í gegnum tíðina. Og í Nóvember verður hann 2 ára.....

Alltaf verið í hulstri líka, frá því að ég keypti hann.

Það liggur við að ég annist símans míns betur en eigin eistna.

Hann kostaði líka 160.000iskr, en eistun bara ca. 200 kall, ef litið er á smokkinn sem pabbi var búinn að geyma í veskinu í 4 ár fyrir 24 árum en rifnaði svo.... So I better take care of it with more care than my own testicles.

fór þinn ekki líka í gos bað?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf HalistaX » Mið 19. Júl 2017 09:18

worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Frost skrifaði:Missti minn ofan í heitan pott. Varð smá leiðilegur í þrjá daga eftir það en það er að öllum líkindum af því ég var búinn að missa símann nokkrum sinnum (er búinn að fá mér hulstur núna) og ein hliðin var byrjuð að losna upp.

Dayum. Ég skil ekki hvernig fólk fer að þvi að vera alltaf að missa símana sína.

Held ég hafi misst minn svona 1-3 sinnum í gegnum tíðina. Og í Nóvember verður hann 2 ára.....

Alltaf verið í hulstri líka, frá því að ég keypti hann.

Það liggur við að ég annist símans míns betur en eigin eistna.

Hann kostaði líka 160.000iskr, en eistun bara ca. 200 kall, ef litið er á smokkinn sem pabbi var búinn að geyma í veskinu í 4 ár fyrir 24 árum en rifnaði svo.... So I better take care of it with more care than my own testicles.

fór þinn ekki líka í gos bað?

:lol:

Jú, reyndar.... Kannski spyrjið þið á móti hvernig einhver fer að því að baða símann sinn uppúr gosi í stað þess að missa hann... :lol:

En hann virkar þó! S6 Edge+ er alveg nógu water resistant fyrir mig. Það skemmdust bara snerti takkarnir tveir beggja megin við home takkann :lol:


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Pósturaf netkaffi » Mið 19. Júl 2017 10:09

Fór með hann í bað í gær, bluetooth sambandið við hátalarann slitnaði og var svo minna eftir að hann kom upp úr og mér fannst hann eitthvað skrítinn en hætti svo að spá í því og hann er normal

snilld, allt annað líf að hafa svona. never going non-waterproof