Sælir,
Ég uppfærði víst símann minn í gær eða fyrradag og fékk Android 7.0. Voru fleiri sem fengu þessa uppfærslu? Er með SGS6 Edge Plus.
Veit ekki alveg hvað mér á að finnast um þessa uppfærslu, fannst gamla dótið alveg nógu flott og gott, man samt ekki hvaða útgáfa það var... Er einhver séns á að fá það aftur eða? Önnur leið en að þurfa að root'a símann?
Finn reyndar fyrir einni major jákvæðri breytingu, og það er að ég þarf ekki að slökkva á 3rd party screen overlay'inu sem ég þarfnast til þess að geta notað símann í hvert skipti sem ég breyti accessibility settings fyrir eitthvað app.
Það var þannig að ég þurfti að slökkva á því(overlay'inu) ef ég var ekki áður búinn að stilla t.d. að Snapchat mætti nota myndavélina eða að Whatsapp mætti komast í Contacts hjá mér... En núna þarf ég ekki að gera það, sem er godsend!
Hvað finnst ykkur um þetta Android 7.0?
Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
það er alveg soldið síðan ég fékk uppfærslu á s6 edge í android 7.0
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Lol, já ókei..
Hvernig stendur á því að ég hafi þá fengið hana svona seint?
Hvernig finnst þér samt sem áður? Er þetta eitthvað sem kitlar á þér eistun eða svitna þau bara úr pirringi?
Finnst persónulega skjárinn ekki jafn næmur fyrir snertingu og áður, veit samt ekki hvort það sé stillingar atriði eður ey... Ég lendi alllavegna oft í því að þurfa ýta oft og mörgum sinnum á "Like" t.d. á Facebook. Eða kannski er það bara ehð rugl í mér.
Svo finnst mér look'ið ekki nógu töff. Kunni vel við það gamla sem ég var með. En ætli þetta vaxi ekki á mann eins og það hefur jú alltaf gert þegar eitthvað breytist svona...
Hvernig stendur á því að ég hafi þá fengið hana svona seint?
Hvernig finnst þér samt sem áður? Er þetta eitthvað sem kitlar á þér eistun eða svitna þau bara úr pirringi?
Finnst persónulega skjárinn ekki jafn næmur fyrir snertingu og áður, veit samt ekki hvort það sé stillingar atriði eður ey... Ég lendi alllavegna oft í því að þurfa ýta oft og mörgum sinnum á "Like" t.d. á Facebook. Eða kannski er það bara ehð rugl í mér.
Svo finnst mér look'ið ekki nógu töff. Kunni vel við það gamla sem ég var með. En ætli þetta vaxi ekki á mann eins og það hefur jú alltaf gert þegar eitthvað breytist svona...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Talandi um uppfærslu, dóttir mín er með Galaxy 6 sem er ekki frásögum færandi nema ég fékk þá snilldarhugmynd að minnka wi-fi geislun heimilisins um 1/3 með því að láta routerinn slökkva sjálfkrafa á wi-fi í 7 klst á sólarhring, þ.e. þegar við sofum. Var að fikta við þetta í fyrrakvöld nema hvað að 10 mín eftir að router slökkti á sér (fórum óvenju seint að sofa þetta kvöld) þá datt símanum í hug að fara í þessa uppfærslu og tók 3G gagnamagnið hennar næstum niður í 0.
Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
https://www.google.com/search?q=android ... +wifi+only
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
KermitTheFrog skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
https://www.google.com/search?q=android ... +wifi+only
Ég fann meðal annars:
Uncheck automatic updating then check for updates only when your on wifi... Other than that their may be a setting inside the play store settings.
Í iOS þá geturðu restrictað update á wi-fi á einfaldan hátt, þarf að logga sig inn í googla appstore til að restricta stýrikerfið? Really?
- Viðhengi
-
- ios.PNG (111.55 KiB) Skoðað 1454 sinnum
-
- android.JPG (46.77 KiB) Skoðað 1454 sinnum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
GuðjónR skrifaði:Talandi um uppfærslu, dóttir mín er með Galaxy 6 sem er ekki frásögum færandi nema ég fékk þá snilldarhugmynd að minnka wi-fi geislun heimilisins um 1/3 með því að láta routerinn slökkva sjálfkrafa á wi-fi í 7 klst á sólarhring, þ.e. þegar við sofum. Var að fikta við þetta í fyrrakvöld nema hvað að 10 mín eftir að router slökkti á sér (fórum óvenju seint að sofa þetta kvöld) þá datt símanum í hug að fara í þessa uppfærslu og tók 3G gagnamagnið hennar næstum niður í 0.
Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
Juuuúúú, Ég held það. Hjá mér stendur allavegana "Download software updates automatically when connected to a Wi-Fi network..."
Fann þetta svo on the interweb; https://forums.androidcentral.com/droid ... y-how.html
If all else fails, þá geturu stillt tímann hvenar síminn download'ar uppfærslum sem og disable'að automatic updates og laumast öðru hvoru í síma stúlkunar og uppfært hann manually...
Pre post EDIT: Þú fannst nákvæmlega það sem ég fann, en já, orð mín standa.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
HalistaX skrifaði:GuðjónR skrifaði:Talandi um uppfærslu, dóttir mín er með Galaxy 6 sem er ekki frásögum færandi nema ég fékk þá snilldarhugmynd að minnka wi-fi geislun heimilisins um 1/3 með því að láta routerinn slökkva sjálfkrafa á wi-fi í 7 klst á sólarhring, þ.e. þegar við sofum. Var að fikta við þetta í fyrrakvöld nema hvað að 10 mín eftir að router slökkti á sér (fórum óvenju seint að sofa þetta kvöld) þá datt símanum í hug að fara í þessa uppfærslu og tók 3G gagnamagnið hennar næstum niður í 0.
Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
Juuuúúú, Ég held það. Hjá mér stendur allavegana "Download software updates automatically when connected to a Wi-Fi network..."
Fann þetta svo on the interweb; https://forums.androidcentral.com/droid ... y-how.html
If all else fails, þá geturu stillt tímann hvenar síminn download'ar uppfærslum sem og disable'að automatic updates og laumast öðru hvoru í síma stúlkunar og uppfært hann manually...
Pre post EDIT: Þú fannst nákvæmlega það sem ég fann, en já, orð mín standa.
Kíki á þetta við tækifæri.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
það á að vera hægt að stilla þannig að android uppfærir aðeins á wifi.
svo kanski góð hugmynd að taka bara af automatic update.
svo kanski góð hugmynd að taka bara af automatic update.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
GuðjónR skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að stilla Andrdoid þannig að það sé restricted til að uppfæra á wi-fi?
https://www.google.com/search?q=android ... +wifi+only
Ég fann meðal annars:Uncheck automatic updating then check for updates only when your on wifi... Other than that their may be a setting inside the play store settings.
Í iOS þá geturðu restrictað update á wi-fi á einfaldan hátt, þarf að logga sig inn í googla appstore til að restricta stýrikerfið? Really?
Ég var að misskilja þig. Hélt að automatic app updates hefðu verið að stríða þér.
Annars er þetta sennilega Samsung-specific auto-update á stýrikerfi. Ég hef allavega aldrei lent í svoleiðis.
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Ég er með sama síma og þú HalistaX og alveg eins og þú þá tek ég eftir því að skjárinn er ekki eins næmur.
Eins er batterýið ekki að endast eins lengi og fyrir uppfærslu.
Eins er batterýið ekki að endast eins lengi og fyrir uppfærslu.
Fuck IT
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Molfo skrifaði:Ég er með sama síma og þú HalistaX og alveg eins og þú þá tek ég eftir því að skjárinn er ekki eins næmur.
Eins er batterýið ekki að endast eins lengi og fyrir uppfærslu.
Svo það er ekki bara ég? Hah...
Hvaða vesen er það samt?
Við létta Google leit þá sé ég að annað vandamál sem ég er búinn að taka eftir, hæg hleðsla, er ekki bara í haunsum á mér heldur mjög raunveruleg.
Er reyndar ekki með Fast Charging hleðslutæki, en hann var samt ekki svona lengi að hlaða sig hérna áður fyrr... Skv. Internetinu ætti ég að prufa að bíða með vælið útaf betterýinu í tvo til þrjá daga í viðbót. Það gæti lagað sig.
Þetta fann ég hinsvegar á þessum link varðandi litla vandamálið okkar, Molfo:
These kinds of issues can often be fixed by clearing the app and system caches. It's kind of like dumping your Windows TEMP folder and rebooting. This isn't a reset and you don't lose anything.
This will clear the app cache.
1. Go to SETTINGS, and find STORAGE.
2. Wait for the used space to calculate, then tap CACHED DATA, then CLEAR.
Then clear the system cache. This is from T-Mobile, but it works with just about all Note devices. Be careful here -- it's possible and very easy to wipe your device here.
https://forums.androidcentral.com/samsu ... ougat.html
Hefuru prufað þetta? Var að gera þetta sjálfur, sjáum hvað setur.
ATH: Ekki einu sinni reyna það að improve'a batterý lífið þitt með þvi að fara í Settings-Device Maintenance-Battery og velja annað hvort MID eða MAX nema þú sért vel tilbúinn fyrir það ferðarlag. Það fokkaði öllum símanum mínum upp en turned out að vera bara Battery saving mode. Hélt að síminn hefði eytt öllu shit'inu mínu ásamt leikjum, öppum og öllu því... Það kom bara nýtt þema og 720p res á skjáinn, sem fer honum einstaklega illa, vil ég bæta við, og allt varð bara fucked. En ég slökkti bara á Battery Saving uppi í Notification tab'inum og þá lagaðist allt. Farið allavegana varlega í þetta improve battery life dæmi.
Bara smá heads up!
Hvenar fékkst þú uppfærsluna þína samt, Molfo?
EDIT: Þetta gæti virkað líka með að skjárinn sé annað hvort ekki nógu næmur eða of næmur:
https://www.youtube.com/watch?v=Wpzf2S0AUnw
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
Uppfærslan kom inn einhverntímann í síðustu viku.
Já, ég var búinn að gleyma þessu með hleðsluna.. ég er með fast charging og hann er ekki eins fljótur að hlaða og hann var.. hvaða rugl er þetta..
Prófa þetta cached data dæmi á eftir en ég held að ég sleppi því að fara ekki í að bæta batterý lífið
Já, ég var búinn að gleyma þessu með hleðsluna.. ég er með fast charging og hann er ekki eins fljótur að hlaða og hann var.. hvaða rugl er þetta..
Prófa þetta cached data dæmi á eftir en ég held að ég sleppi því að fara ekki í að bæta batterý lífið
Fuck IT
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Voru fleiri að fá Android 7.0 uppfærslu á eldri tæki?
jamm Samsung alltaf með puttana á púlsinum og fyrstir með nýungarnar. ?
Android 7.0 kom út August 22, 2016
uppfærslan fyrst að koma núna ? VEL GERT !
veit að öppin eru endalaust að uppfæra sig gegnum google play store
google patchar andoid einu sinni í mánuði hvað eru þið að fá uppfærslur oft á þessu android dóti ?
lumia 950xl síminn minn uppfærist 2 í mánuði. hendi hendi hoonum þegar hann verður ekki lengur studdur.
hann kom uppsettur með 1511 uppfærðist eftir 30 mín i 1607, er núna á creators update 1703
þetta er eldgamall sími release date October 6, 2015 svipað gamall og S6
android er í 46% af öllum símum windows 1%
samung er með 26% markaðhlutdeild á heimsvísu í símum .
ættu að geta gert betur en þetta ?
Android 7.0 kom út August 22, 2016
uppfærslan fyrst að koma núna ? VEL GERT !
veit að öppin eru endalaust að uppfæra sig gegnum google play store
google patchar andoid einu sinni í mánuði hvað eru þið að fá uppfærslur oft á þessu android dóti ?
lumia 950xl síminn minn uppfærist 2 í mánuði. hendi hendi hoonum þegar hann verður ekki lengur studdur.
hann kom uppsettur með 1511 uppfærðist eftir 30 mín i 1607, er núna á creators update 1703
þetta er eldgamall sími release date October 6, 2015 svipað gamall og S6
android er í 46% af öllum símum windows 1%
samung er með 26% markaðhlutdeild á heimsvísu í símum .
ættu að geta gert betur en þetta ?