Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Allt utan efnis

Höfundur
mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf mindzick » Þri 11. Júl 2017 15:19

Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?
samt ekki of langt frá reykjavík.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf kizi86 » Þri 11. Júl 2017 17:17

þingvallavatn t.d góður og vænn urriði að fá þar


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf kizi86 » Þri 11. Júl 2017 17:17

svo úlfljótsvatn, mjög góð urriðaveiði þar


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf mindzick » Mið 12. Júl 2017 01:43

Ég var að heyra frá leiðsögumanni sem er buin að fara 15 sinnum á þingvallarvatn og fékk einn titt. hann hefur ekki lent í svo lelegri veiði þar áður.




ivar85
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 30. Jún 2017 10:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf ivar85 » Mið 12. Júl 2017 09:26

Ef þú ert tilbúinn að ferðast þá er Hraunsfjörðurinn alltaf flottur.
Einnig er vatn hjá Patreksfirði sem heitir Sauðlauksdalsvatn (Hef aldrei farið þangað án þess að henda í fullt af fisk).
Persónulega myndi ég bara mæla með að þú kíkir í Hólaá.
Talar við bóndann þar og borgar 3 þúsund krónur. Var þar í seinustu viku og það er allt morandi í bleikju þar.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf einarhr » Mið 12. Júl 2017 14:36

mindzick skrifaði:Ég var að heyra frá leiðsögumanni sem er buin að fara 15 sinnum á þingvallarvatn og fékk einn titt. hann hefur ekki lent í svo lelegri veiði þar áður.


https://www.votnogveidi.is/2017/06/22/r ... allavatni/

Ég er alltaf að sjá fisk úr Þingvallavatni á Veiðidellan er frábær eða á Fluguveiðigúruar á Facebook.

Þessu var svo kunnningi minn að pósta þessu áðan.

https://www.instagram.com/p/BWcBrRpFuD5 ... y=jonar340


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf mindzick » Mið 12. Júl 2017 19:06

Ég ætla að kíkja á hóalá. takk fyrir ábendingarnar



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er góð veiði á silung á veiðikortinu. Einhver ráð ?

Pósturaf HalistaX » Fim 13. Júl 2017 04:26

Mæli með að kíkja á Apavatn við Haga í Grímsnesi.

Þar segja þeir "Fokk veiðikortið" og selja stöngina á 1000 kall ef ég man rétt, gæti samt verið 2000. Either way er það vel worth it því þessi mögulegi 2000 kall er einungis fyrir stöngina. Sem þýðir að sama hvað þú veiðir mikið þarftu bara að borga 2000 kall. Hef heyrt um menn fá allt frá einum uppí tólf, jafnvel fleiri, allt á þessa einu stöng fyrir 2000 kall max...

Og er fiskurinn góður... Ég get ekki borðað fisk nema það sé Bleikja úr vatninu heima.

Þetta er svona klukkustund(90-100km) frá Reykjavík.

Bankar bara uppá á annað hvort hvíta járnklædda húsinu eða gula járnklædda húsinu og biður um að fá að vippa einum í vatnið, they'll know what it means ;)

Source: Bjó þarna í ca. 23 ár.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...