Budget uppfærsla?


Höfundur
sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Budget uppfærsla?

Pósturaf sxf » Þri 11. Júl 2017 20:27

Mig vantar tölvu til þess að spila alla nýjustu leiki. Gæði skipta mig ekki mestu máli á meðan allt annað er smooth. Budget 70-100k.

Svona er staðan í dag:
Örgjörvi: Intel Core i5 2500 @ 3.30GHz
Skjákort: GeForce GTX 560 Ti
Minni: 8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 665MHz (9-9-9-24)
Móðurborð: MSI Z77A-G43 (MS-7758)
Aflgjafi: Corsair HX650w
Kassi: Haf X
Ca. 5 ára gamalt held ég.

Ég hafði hugsað mér að halda kassanum og aflgjafanum ef ég kemst upp með það.

Hvað segið þið?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf Njall_L » Þri 11. Júl 2017 20:49

Nýtt skjákort, GTX1060 eða GTX1070, og bæta við 8GB RAM. Ef þú ert ekki með SSD þá er það líka must. Svo myndi ég taka uppfærslu á örgjörva og móðurborð megar budget leyfir betur.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf sxf » Þri 11. Júl 2017 20:54

Njall_L skrifaði:Nýtt skjákort, GTX1060 eða GTX1070, og bæta við 8GB RAM. Ef þú ert ekki með SSD þá er það líka must. Svo myndi ég taka uppfærslu á örgjörva og móðurborð megar budget leyfir betur.


Takk fyrir þetta! Næ ég að spila t.d. Playerunkown battlegrounds bara með því að skipta út skjákortinu? Ég gleymdi að taka fram að ég er með SSD nú þegar.

Skiptir máli hvernig RAM ég kaupi? Ég hélt alltaf að öll RAM-in þurftu að vera alveg nákvæmlega eins. Er það vitleysa?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf SolidFeather » Þri 11. Júl 2017 21:25

Ég myndi taka GTX1070 og 8Gb meira í ram, það ætti að vera solid.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf worghal » Þri 11. Júl 2017 21:48

getur gert alveg helling fyrir 70-100k, en mér finnst að ef þú ætlar ekki að uppfæra allt að þá ættiru að hafa augun opin/auglýsa eftir i7 2600k og 8gb í minni, svo er 1070 meira en nóg :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf Manager1 » Þri 11. Júl 2017 23:24

worghal skrifaði:getur gert alveg helling fyrir 70-100k, en mér finnst að ef þú ætlar ekki að uppfæra allt að þá ættiru að hafa augun opin/auglýsa eftir i7 2600k og 8gb í minni, svo er 1070 meira en nóg :D

Er i7 2600k alveg valid í dag? Ég er með svoleiðis en finnst ég þurfa að uppfæra, er það bara vitleysa í mér? :D




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf ingibje » Þri 11. Júl 2017 23:39

ég er með i7 2600k, hann var orðinn frekar lúinn áður enn ég overclockaði hann í 4.8ghz, þetta er allt annað líf með hann þannig.

er með gtx 1070 strix með honum og þetta er bara mjög fínt, spilar battlegrounds og csgo mjög vel.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 12. Júl 2017 01:24

Þarft ekki eiginlega meira en 8GB RAM ef þú spilar bara PUBG, mæli með að uppfærsla skjákortið yfir í GTX 1060, eða 1070 ef þú vilt spila hæðstu gæðina eða ætlar í 1440p.
En jú, með RAMið þá þurfa þau vera öll eins.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Júl 2017 14:41

ég er með i7 6700k og 1060 6GB

Allir leikir runna smooth í 1080p og c.a medium/high í 1440p.
Ef það gefur þér eitthvað viðmið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf sxf » Mið 12. Júl 2017 17:16

Takk fyrir hálpina. Ég ætla að byrja á því að kaupa 1070 svo uppfæri ég rest í næsta mánuði.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Budget uppfærsla?

Pósturaf Klemmi » Mið 12. Júl 2017 20:11

sxf skrifaði:Takk fyrir hálpina. Ég ætla að byrja á því að kaupa 1070 svo uppfæri ég rest í næsta mánuði.


Byrjaðu bara á GTX 1070 og sjáðu svo til.

Er sjálfur að spila Battlegrounds á i5-2500K, 16GB í minni og GTX 1050Ti í 1920x1080. FPS er milli 40-60, s.s. alveg vel spilanlegt þó það mætti auðvitað vera hærra :)