S7 edge home takkin orðinn lélegur


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf Viggi » Lau 08. Júl 2017 14:56

Veit einhver með ábyrgðarmál á þessu þekta vandamáli er. Málningin er farin að flagna vel af honum og fingrafaraskanninn farinn að virka illa. Hann er um ársgamall. Væri frekar furðulegt að þurfa að borga fyrir framleðslugalla :/


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Júl 2017 16:21

Viggi skrifaði:Veit einhver með ábyrgðarmál á þessu þekta vandamáli er. Málningin er farin að flagna vel af honum og fingrafaraskanninn farinn að virka illa. Hann er um ársgamall. Væri frekar furðulegt að þurfa að borga fyrir framleðslugalla :/

Tveggja ára ábyrgð, færð þetta lagað eða nýja síma. Ekki hægt að kenna þér um lélega framleiðslu.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf hfwf » Lau 08. Júl 2017 17:47

Minn s6e er ennþá fínn, flagna? missturu ekki bara símann og lenti þannig að það flagnaði úr honum þannig séð, þá er þaað augljóslega ekki galli, eða er þetta bara wear and tear.
Efast um að þú fáir eitthvsað ábyrgðatengt, nema þetta sé
Annars áttu aldrei að þurfa borga fyrir framleiðslugalla.
Sakar aldrei að ath samt.
Tapar ekkertr á því.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf worghal » Lau 08. Júl 2017 18:07

flagna? getur sett inn mynd af þessu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf Viggi » Lau 08. Júl 2017 18:30

Þetta er svipað og þetta nema byrjar efst og svo niður á við. Hef ekkert mist hann á framhliðina og svona skemdir ættu ekki koma framm nema maður hafi verið að hjakkast á þessu með einhverju oddhvössu sem ég hef aldrei gert
Viðhengi
images.jpg
images.jpg (4.78 KiB) Skoðað 1006 sinnum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf Xovius » Sun 09. Júl 2017 00:00

Hef einmitt tekið eftir þessu á mínum S7, skjárinn er alveg rispulaus en home takkinn er þakinn rispum. Hefur samt ekki farið svo langt að það hafi áhrif á fingrafaraskannann hjá mér enn.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Pósturaf nonesenze » Sun 09. Júl 2017 03:16

Skrítið því minn er eins og brand new 1 árs gamall og bara í spigel hulstri með air pockets. Mist hann kannski 2 sinnum og nota takkann mikið


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos