Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf mercury » Mið 05. Júl 2017 20:55

Sælir vaktarar.
Nú er ég í vandræðum. Er nýlega fluttur inn í íbúð sem ég verslaði mér ekki aðeins fyrir löngu sem er svosem ekkert frásögu færandi.
Vandamálið er þannig að einn daginn þá er hjónaherbergið orðið ljóslaust. Ég skipti um perur no luck. skipti um öryggi í dimmer no luck.
Hvað er til ráða ? Gott að taka fram að þegar ég lækkaði í honum áður en þetta fór þá blikkuðu perurnar mjög hratt.
*edit* Það eru 2 perustæði sem bæði láta eins. og það þriðja ekki í notkun.
https://www.ronning.is/lj%C3%B3sdeyfir-me%C3%B0-samrofa-60-400w-283010
þetta virðist vera dimmerinn.
Síðast breytt af mercury á Mið 05. Júl 2017 21:27, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Júl 2017 20:59

Annaðhvort sambandsleysi í perustæðinu eða dimmernum myndi ég halda. Ég lenti í þessu í einu herberginu hérna og það var sambandsleysi í dimmer. Tók hann úr veggnum og herti á skrúfunum og það hefur verið til friðs síðan.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf mercury » Mið 05. Júl 2017 21:06

GuðjónR skrifaði:Annaðhvort sambandsleysi í perustæðinu eða dimmernum myndi ég halda. Ég lenti í þessu í einu herberginu hérna og það var sambandsleysi í dimmer. Tók hann úr veggnum og herti á skrúfunum og það hefur verið til friðs síðan.

eru 3 perustæði 2 í notkun, ólíklegt að það fari á sama tíma. Spurning með sambandsleysi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Júl 2017 21:08

mercury skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Annaðhvort sambandsleysi í perustæðinu eða dimmernum myndi ég halda. Ég lenti í þessu í einu herberginu hérna og það var sambandsleysi í dimmer. Tók hann úr veggnum og herti á skrúfunum og það hefur verið til friðs síðan.

eru 3 perustæði 2 í notkun, ólíklegt að það fari á sama tíma. Spurning með sambandsleysi.

Þetta hljómar eins og sambandsleysi...




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf ColdIce » Mið 05. Júl 2017 21:15

Eru perurnar ekki örugglega gerðar fyrir dimmer?

Ef ekki þá eiga þær til að virka ekki eða blikka, jafnvel taka ýkt köst þegar þú snýrð "hnúðnum".


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf roadwarrior » Mið 05. Júl 2017 22:02

Ledperur?? Sumir dimmerar virka ekki nema með ákveðnum LED perum.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf mercury » Mið 05. Júl 2017 23:04

roadwarrior skrifaði:Ledperur?? Sumir dimmerar virka ekki nema með ákveðnum LED perum.

búinn að prufa bæði led og venjulegar 70w. no luck



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf jonsig » Fim 06. Júl 2017 13:06

Ef þú ert með 50W load þá ættiru að vera 80% öruggur um að þú hafir náð "minimum load" sumir dimmerar þurfa allt að 100W til að vera ekki í ruglinu.

Þú þarft að athuga að dimmerar geta verið cut-off eða cut-on variantar. T.D. Led gæjarnir sem ég fékk i costco virka á dimmer fyrir "venjulegar" perur eða glóperur en um leið er hann í ströggli því hann nær ekki þessu minimum load sem ég minntist á.
Ef þetta er gamall dimmer þá er hann líklega fyrir peru án ballast eða "venjulegar perur".

Ef þetta var léleg hrútskýring þá geturu pm´að mig.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf mercury » Fim 06. Júl 2017 20:10

min á honum er 60w. var með 2 stk 70w perur. fékk félaga í heimsókn með mæli og hann dæmdi dimmerinn ónýtan. sennilega rofinn sem gaf sig.




ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns vesen. Dauður dimmer ?

Pósturaf ulfr » Fim 06. Júl 2017 23:20

Mjög líklega dimmerinn, eða þýristorinn í honum.