Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?


Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf tikitaka » Sun 02. Júl 2017 18:47

Miðað við innihaldslýsinguna?
Búið að loka í apótekum þannig ég kemst ekki að kaupa rubbing alcohol.

Mynd



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf HalistaX » Sun 02. Júl 2017 19:27

Opið til 24 í Lyf og Heilsa Austurveri...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf tikitaka » Sun 02. Júl 2017 19:31

HalistaX skrifaði:Opið til 24 í Lyf og Heilsa Austurveri...

Staddur á Akureyri.
Gæti náð því ef ég legg af stað nuna reyndar!



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf Baldurmar » Sun 02. Júl 2017 20:18

Held að það verði alltaf glycerol leifar eftir þetta á örgjörvanum
svo að ég mæli ekki með.
Auglýsa bara hérna eftir hreinsuðu bensíni ?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf HalistaX » Sun 02. Júl 2017 23:08

tikitaka skrifaði:
HalistaX skrifaði:Opið til 24 í Lyf og Heilsa Austurveri...

Staddur á Akureyri.
Gæti náð því ef ég legg af stað nuna reyndar!

Hahaha sorry, breh.

Maður heldur alltaf að allir séu á Höfuðborgarsvæðinu nema annað komi fram ;)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf Tiger » Sun 02. Júl 2017 23:39

Blessaður vertu virkar örugglega fínt. Hef þrifið hundruði örgjörvar og kælinga með hinum og þessum efnum og sá aldrei neinn mun á neinu. Þetta pjatt í kringum þessi þrif og selja 2-3 efni saman í kassa til að þrífa er að mínu mati bara peningaplokk og efa að það muni 0,0002°c við það.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf HalistaX » Sun 02. Júl 2017 23:46

Tiger skrifaði:Blessaður vertu virkar örugglega fínt. Hef þrifið hundruði örgjörvar og kælinga með hinum og þessum efnum og sá aldrei neinn mun á neinu. Þetta pjatt í kringum þessi þrif og selja 2-3 efni saman í kassa til að þrífa er að mínu mati bara peningaplokk og efa að það muni 0,0002°c við það.



Eitthvað svona þá eða?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er i lagi að nota þetta til að fjarlægja kælikrem?

Pósturaf Fumbler » Mán 03. Júl 2017 19:27

Hérna er Linus að prófa að nota allt frá pro efnum uppí appelsínu safa til þess að hreynsa og ber saman árangurinn :D hehe


En svarið við spurningunnu er já þú getur notað þetta.