Vodafone yfir til Símans með sjónvarp


ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp

Pósturaf ojs » Lau 01. Júl 2017 22:53

Dúlli skrifaði:
ojs skrifaði:
russi skrifaði:Svo er líka annar kostur í þessu sem Sjónvarp Símans var að opna á núna í sumar.
Það er að þú getur tekið afruglarn þeirra með þér í ferðalagið og notað hann á hvaða neti sem er, það segir okkur að þú getur í raun notað hann á hvar sem og líka GR-ljósinu, hvort þeir séu að opna á það að fólk getia bara verið með afrugla hjá þeim þekki ég ekki.

Eini mínusin við það þá ertu á sama VLANi og internet-trafikin en ekki að nýta Multicast sem er IPTV-Vlaninu. Sem myndi þýða að ef það er álag á kerfinu eða þú að downloada annarsstaða þá fara gæðin niður, því afruglarinn velur þau gæði sem hann nær út frá mögulegri bandbreidd hverju sinni.
Að vera með 500mbit eða meira ættiru nú samt að vera save.

Nú ertu búin að láta rugla töluvert í þér með þessu, sér í lagi af starfsmönnum Vodafone og Símans sem virðast bara ekki vera með þetta á hreinu miðað við hvað þú hefur sagt hér, þá er ég að rugla í þér með því að benda á þessa leið.

Svo er annar puntur, Vodafone er að taka sín mál í gegn og í haust kemur nýtt viðmót og nýjir afruglarar, hugsanlega verður það betra en SS


Síminn býður ekki upp á það að leigja bara afruglara í augnablikinu, það er eitthvað í skoðun hjá þeim held ég samt. Þannig að til að fá þennan Sagemcom 4K/UHD lykil sem hægt er að taka með sér hvert sem er þá þarftu að hafa áskrift hjá Símanum. En það getur að sjálfsögðu verið hver sem er sem hefur þann lykil í áskrift, þessvegna afi þinn og amma, frændi og frænka eða einvher. En hann þarf að vera skráður á einhvern sem er með Sjónvarp símans áskrift.
Annað sem er hamlandi við þann lykil, ekki allar stöðvar eru í boði, þetta er eiginlega mjög svipað og Sjónvarp Símans appið í spjaldtölvum og farsímum, held að það sé mjög svipað ef ekki nákvæmlega sama framboð á efni er samt ekki viss svo "don't quote me" :-)



veit um nokkrar einstaklinga sem hafa myndlykill frá símanum og eru eingöngu með hann í leigu og allt hitt eins og net, sími er hjá vodafone eða hringdu.


Já, það er hægt að fá sjónvarpsáskrift hjá Símanum í gegnum önnur netfyrirtæki (ekki öll, en flest öll), en það er samt áskrift hjá Símanum og þú borgar grunnpakkann í gjald mánaðarlega. Þannig að það er ekki hægt að bara leigja myndlykill og fá þessar ókeypis stöðvar sem fylgja honum, það þarf að borga a.m.k. grunnpakkann til Símans.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp

Pósturaf Dúlli » Lau 01. Júl 2017 23:01

ojs skrifaði:
Dúlli skrifaði:
ojs skrifaði:
russi skrifaði:Svo er líka annar kostur í þessu sem Sjónvarp Símans var að opna á núna í sumar.
Það er að þú getur tekið afruglarn þeirra með þér í ferðalagið og notað hann á hvaða neti sem er, það segir okkur að þú getur í raun notað hann á hvar sem og líka GR-ljósinu, hvort þeir séu að opna á það að fólk getia bara verið með afrugla hjá þeim þekki ég ekki.

Eini mínusin við það þá ertu á sama VLANi og internet-trafikin en ekki að nýta Multicast sem er IPTV-Vlaninu. Sem myndi þýða að ef það er álag á kerfinu eða þú að downloada annarsstaða þá fara gæðin niður, því afruglarinn velur þau gæði sem hann nær út frá mögulegri bandbreidd hverju sinni.
Að vera með 500mbit eða meira ættiru nú samt að vera save.

Nú ertu búin að láta rugla töluvert í þér með þessu, sér í lagi af starfsmönnum Vodafone og Símans sem virðast bara ekki vera með þetta á hreinu miðað við hvað þú hefur sagt hér, þá er ég að rugla í þér með því að benda á þessa leið.

Svo er annar puntur, Vodafone er að taka sín mál í gegn og í haust kemur nýtt viðmót og nýjir afruglarar, hugsanlega verður það betra en SS


Síminn býður ekki upp á það að leigja bara afruglara í augnablikinu, það er eitthvað í skoðun hjá þeim held ég samt. Þannig að til að fá þennan Sagemcom 4K/UHD lykil sem hægt er að taka með sér hvert sem er þá þarftu að hafa áskrift hjá Símanum. En það getur að sjálfsögðu verið hver sem er sem hefur þann lykil í áskrift, þessvegna afi þinn og amma, frændi og frænka eða einvher. En hann þarf að vera skráður á einhvern sem er með Sjónvarp símans áskrift.
Annað sem er hamlandi við þann lykil, ekki allar stöðvar eru í boði, þetta er eiginlega mjög svipað og Sjónvarp Símans appið í spjaldtölvum og farsímum, held að það sé mjög svipað ef ekki nákvæmlega sama framboð á efni er samt ekki viss svo "don't quote me" :-)



veit um nokkrar einstaklinga sem hafa myndlykill frá símanum og eru eingöngu með hann í leigu og allt hitt eins og net, sími er hjá vodafone eða hringdu.


Já, það er hægt að fá sjónvarpsáskrift hjá Símanum í gegnum önnur netfyrirtæki (ekki öll, en flest öll), en það er samt áskrift hjá Símanum og þú borgar grunnpakkann í gjald mánaðarlega. Þannig að það er ekki hægt að bara leigja myndlykill og fá þessar ókeypis stöðvar sem fylgja honum, það þarf að borga a.m.k. grunnpakkann til Símans.


Tveir af þessum einstaklingum eru einöngu með lykilinn til að horfa á SkjáEinn eða hvað það heitir núna.

Er sjálfur að vinna í kringum þetta og þetta er svakalegur klíku og barnaskapur hjá símanum, vodafone eru aðeins skárri en samt sama ruglið og svo kallað tæknifólk er stöðugt að rugla í viðskiptarvinum.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp

Pósturaf depill » Lau 01. Júl 2017 23:03

ojs skrifaði:
Já, þetta getur verið svoldið flókið. Enn ein flækjan hérna. Ég bý á Vestfjörðum og er með netþjónustu hjá Snerpu (lítið netfyrirtæki á Ísafirði), Snerpa er með sinn eigin búnað (DSLAM og slíkt) en notast að sjálfsögðu við koparleiðslurnar hjá Mílu. Ég get ekki verið með Sjónvarp Símans og er fastur með sjónvarp Vodafone. Nenni nú ekki að fara alveg út í það af hverju slíkt er (viðsktipahagsmunir sem ráða þar, ekki tæknin) en ég sá um dagin tilvik af eldri konu sem var búin að vera hjá Snerpu í mörg herrans ár og hún var með sjónvarp símans eins og ekkert væri sjálfsagðara. Svo hitti ég einn kall sem hefur unnið lengi hjá símanum og þekkir þessi mál svoldið og sagði honum frá þessu og hann rak upp stór augu, svo hugsaði hann sig um og sagði "ahhh, hún hefur líklega fengið sjónvarp frá símanum í þá daga þegar Snerpa var ennþá með sínar tengingur í gegnum Mílu og hefur líklega aldrei verið færð yfir og fengið þá að halda sjónvarpi símans". Tæknin er semsagt einhvernvegin þannig að sjónvarpsútsendingunum er spýtt inn í tengingu fólks í stöðvum Mílu og ef þú ert ekki á neti (DSLAM og öllu því sem er í tengistöðvum, kann ekki skil á því öllu saman) Mílu þá nærðu ekki sjónvarpi símans nema að sá sem rekur netið hafi gert samning við Símann um að áframsenda sjónvarp símans í gegnum sitt net.

En semagt, sjónvarp símans er ekki í boði hjá öllum netfyrirtækjum, en öllum þeim helstu svo lengi sem þeir annaðhvort notast við búnað Mílu eða þá hafa gert samning við Símann um dreifingu á þeirra efni.


Hjá Snerpu og í því skemmtilega umhverfi sem er þar, rekur Snerpa Smartnetið sem eru þeirra eigin DSLAM sem eru stundum í götuskápum. Míla er hins vegar líklegast að fara setja í alla götuskápana án þess að það verði hægt að fá Smartnet ( nema yfir ljósheimtaugar ).

Hjá Snerpu er hægt samt hægt að fá Sjónvarp Símans, þegar þú velur að vera hjá Snerpu yfir burðarlag Mílu ( eingöngu á kopar ), það kostar 200 kr meira. Enn þú getur fengið sjónvarpsþjónustu Símans með netþjónustu Snerpu líka, en hins vegar fer það eftir hvar þú ert hvort þú fáir jafn góða nettengingu eins og þú færð stundum yfir Smartnet Snerpu.

En yfir Smartnetið ( Snerpa býður líka uppá netþjónustu yfir ljósnet Mílu ) þá er bara hægt að fá sjónvarp Vodafone.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp

Pósturaf JReykdal » Sun 02. Júl 2017 16:17

Síminn hefur alltaf verið svona. Vilja hafa allt innan "sinna" kerfa og eiga viðskiptavininn.

Þótt sjónvarpsþjónustan hjá Símanum sé mun betri en sú sem Vodafone er með eins og er þá dettur mér ekki í hug að færa mig af ljósleiðara OR eða leggja nýjan ljósleiðara inn til mín.

Það er til þess að gera lítið mál að hleypa sjónvarpi Símans inn á kerfi OR og mér skilst að það hafi alltaf staðið til boða gera það en Síminn vilji það ekki.

Einu sinni var Síminn fremstur þegar að kom að netmálum en eftir hrun hafa þeir algjörlega misst það.

Núna þegar að 365 fer yfir til Vodafone á ástandið bara eftir að versna og "skotgrafahernaðurinn" á milli þeirra að verða alveg ferlegur.

Held að það sé bara best að halda sig bara við loftnetið og gömlu gufuna :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone yfir til Símans með sjónvarp

Pósturaf depill » Fös 14. Júl 2017 10:28

JReykdal skrifaði:Síminn hefur alltaf verið svona. Vilja hafa allt innan "sinna" kerfa og eiga viðskiptavininn.

Þótt sjónvarpsþjónustan hjá Símanum sé mun betri en sú sem Vodafone er með eins og er þá dettur mér ekki í hug að færa mig af ljósleiðara OR eða leggja nýjan ljósleiðara inn til mín.

Það er til þess að gera lítið mál að hleypa sjónvarpi Símans inn á kerfi OR og mér skilst að það hafi alltaf staðið til boða gera það en Síminn vilji það ekki.


Þetta er svona já og nei ( ég vinn ekki lengur hjá Símanum þannig mér finnst í lagi að ég commenti :D ), Síminn vill ekki fara inná GR netið á sama grundvelli og aðrir sem fara á sameiginlega netkerfi sem GR rekur og svo afhendir GR þetta til ISPana. Síminn vill fá aðgang að ljósleiðaranum (leigja hann) sem GR er búnir að leggja og tengja inní sinn eigin netbúnað og veita þjónustuna þannig. Þetta vill GR ekki gera nema Síminn fari í rugl commit.

Eins og ég hef lesið þetta í kærunum að þá sýnist mér samt á öllu þar sem ég held að Síminn muni tengja þetta í sinn búnað ( frekar en að Míla tengi þetta í sinn ) að það verði ekki hægt að fá TV Símans nema þegar þú ert með allt hjá Símanum ef þú værir yfir GR. En það getur verið að ég sé að misskilja þetta.

Nú vinn ég hjá öðrum vinnuveitanda og er hjá Vodafone með net og Sjónvarp. Internetið er fínt ( ég finn ekki mikinn mun nema fyrir upload og jú latency ), en finnst munurinn á milli Ljósnet og Ljósleiðara ekkert rosalegur ( getur líka verið uppsetningin, notaði aldrei Thomson routerinn og það var helsti hausverkur vinnufélaga minna sérstaklega með WiFi ) en guð minn góður hvað TV Símans vs TV Vodafone er svart og hvítt.

TV Vodafone og er svo hægt, illa skipulagt, illa sett upp og fjarstýringin maekar minna sense en Símans ( sem er ekkert frábært ) að ég sturlast, Hopster fyrir strákana er ónothæft þar sem þetta er svo hægt og þeir hafa engan vegin þolinmæði í þetta. Og þetta er ekki bara ég, ég er búinn að fá Vodafone heim til mín og prófa alls konar æfingar og þetta skánar ekkert og fengið frá Vodafone að þetta sé "eðlilegt".

Eina sem lætur mig ekki skila þessu "yet" er í raun og veru bara að mér líkar ágætlega við að hafa myndlykil sem á að vera svona "tryggt" TV ( þó AppleTVið er eiginlega að taka þetta yfir, enn í live tv finnst mér enn smá gæðamunurinn sérstaklega í íþróttum ) og að ég er spenntur fyrir að sjá nýja TVið þeirra í haust ( Samsung myndlyklar og eh ), er samt smá smeykur að það verði delayað til fjandans en crossing fingers