Ég er að fara að skipta út Edimax router sem ég keypti af Hringdu fyrir Cisco E4200.
Er eithvað sem að ég þarf að gera, skrá routerinn hjá Gagnaveitunni eða er þetta bara Plug & Play?
Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3078
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
Ef þú ert hjá Hringdu, þá var ég einmitt að fá mér nýjan router (ljósleiðari), skildi ekkert í því af hverju hann virkaði ekki og reyndi ýmislegt.
Þá kom í ljós að þeir hjá Hringdu vilja skrá hjá sér MAC addressu routersins til að hann muni virka. Einfaldast að hringja í tæknimann hjá Hringdu til að fá leiðsögn, það sem þú þarft að gefa þeim þessar upplýsingar...
Þá kom í ljós að þeir hjá Hringdu vilja skrá hjá sér MAC addressu routersins til að hann muni virka. Einfaldast að hringja í tæknimann hjá Hringdu til að fá leiðsögn, það sem þú þarft að gefa þeim þessar upplýsingar...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
techseven skrifaði:Ef þú ert hjá Hringdu, þá var ég einmitt að fá mér nýjan router (ljósleiðari), skildi ekkert í því af hverju hann virkaði ekki og reyndi ýmislegt.
Þá kom í ljós að þeir hjá Hringdu vilja skrá hjá sér MAC addressu routersins til að hann muni virka. Einfaldast að hringja í tæknimann hjá Hringdu til að fá leiðsögn, það sem þú þarft að gefa þeim þessar upplýsingar...
Vilja þeir?
Það þarf að skrá alla routera í kerfi gagnaveitunnar til þess að þeir fái netsamband. Það er bara hægt að skrá þrjár mac addressur á hvert ljósleiðarabox.
Þetta er annaðhvort gert með því að fá user og pass og skrá þig inn á síðunna hjá GR eða hringja í netfyrirtækið og biðja þá um að skrá MAC addressuna á routernum inn í GR kerfin.
Ekkert plug & play í boði.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3078
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
Flottar upplýsingar, takk fyrir þetta
Ég er með nýtt Samsung snjallsjónvarp og er að breyta hjá mér staðsetningu á routernum mínum þannig að hann er talsvert frá ljósleiðaraboxinu en sjónvarpið er hins vegar við hliðina á því, gæti ég ekki tengt sjónvarpið beint í ljósleiðaraboxið ef að ég myndi skrá MAC addressuna á því, er eitthvað slæmt við að tengja það beint án routers?
Ég er með nýtt Samsung snjallsjónvarp og er að breyta hjá mér staðsetningu á routernum mínum þannig að hann er talsvert frá ljósleiðaraboxinu en sjónvarpið er hins vegar við hliðina á því, gæti ég ekki tengt sjónvarpið beint í ljósleiðaraboxið ef að ég myndi skrá MAC addressuna á því, er eitthvað slæmt við að tengja það beint án routers?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
beatmaster skrifaði:Flottar upplýsingar, takk fyrir þetta
Ég er með nýtt Samsung snjallsjónvarp og er að breyta hjá mér staðsetningu á routernum mínum þannig að hann er talsvert frá ljósleiðaraboxinu en sjónvarpið er hins vegar við hliðina á því, gæti ég ekki tengt sjónvarpið beint í ljósleiðaraboxið ef að ég myndi skrá MAC addressuna á því, er eitthvað slæmt við að tengja það beint án routers?
Þú getur tengt það þannig, en þá er sjónvarpið mjög opið fyrir netárásum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3078
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf ég að gera eitthvað ef að ég skipti um ljósleiðara router?
Já mér datt það í hug, ég er búinn að tengja það á nýja router staðnum.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.