1 gíg net nær bara um 400 niður
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
1 gíg net nær bara um 400 niður
Arg....aftur er ég að vesenast með þetta. Er með gíg net sem er aðeins að ná um 400 niður og 500 niður. Talaði við Vodafone þeir eru að fá gíg úr portinu á ljósboxinu. Ég er búinn að restarta boxinu tvisvar og routernum líka, sama vesen ennþá. Maðurinn sem ég talaði við hjá Vodafone hélt að kannski væri snúran frá boxinu yfir í ráter farin að gefa sig, sem er skrítið þar sem hún er bara árs gömul, vona að það sé ekki raunin því hún fer í gegnum vegg.
Hvað annað gæti ég reynt?
Hvað annað gæti ég reynt?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
agnarkb skrifaði:Arg....aftur er ég að vesenast með þetta. Er með gíg net sem er aðeins að ná um 400 niður og 500 niður. Talaði við Vodafone þeir eru að fá gíg úr portinu á ljósboxinu. Ég er búinn að restarta boxinu tvisvar og routernum líka, sama vesen ennþá. Maðurinn sem ég talaði við hjá Vodafone hélt að kannski væri snúran frá boxinu yfir í ráter farin að gefa sig, sem er skrítið þar sem hún er bara árs gömul, vona að það sé ekki raunin því hún fer í gegnum vegg.
Hvað annað gæti ég reynt?
Í raun að fá þér para tester.
Molar gætu verið illa tengdir í dósunum, strengurinn hafi verið í slæmu ástandi þegar dregið var í. og bara ýmislegt. Auðveldast að útiloka ef þú ert með fartölvu og beintengja hana beint við routerinn eða ljósleiðaraboxið og mæla hraðan.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Tengdu router við boxið með stuttri snúru og tölvu við router með stuttri snúru og athugaðu hvaða hraða þú færð.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Er með tvær tölvur tengdar beint við router og sama vandamálið er þar. Ætla að prófa að tengja beint í boxið seinna í kvöld.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Sallarólegur skrifaði:Tengdu router við boxið með stuttri snúru og tölvu við router með stuttri snúru og athugaðu hvaða hraða þú færð.
Á nú eitthvað lítið af stuttum snúrum. En ég ætla að prófa að tengja routerinn beint í boxið með annari snúru
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
agnarkb skrifaði:Er með tvær tölvur tengdar beint við router og sama vandamálið er þar. Ætla að prófa að tengja beint í boxið seinna í kvöld.
Hvernig router er þetta ? hann gæti vel verið að gefa öndina ef hann er orðin gamall.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Dúlli skrifaði:agnarkb skrifaði:Er með tvær tölvur tengdar beint við router og sama vandamálið er þar. Ætla að prófa að tengja beint í boxið seinna í kvöld.
Hvernig router er þetta ? hann gæti vel verið að gefa öndina ef hann er orðin gamall.
Netgear R7000 keyptur fyrr á þessu ári. Ég uppfærði firmware-ið um daginn, dettur í hug hvort það hafði haft áhrif. Annars getur verið að boxið sé eitthvað skrýtið, eftir að ég endurræsti það þá datt heimasíminn út.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
OK...setti routerinn í samband við boxið með annarri snúru og tengdi fartölvu við routerinn, sama niðurstaða.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
En tölvunna beint við ljósleiðara boxið ?
Búin að prufa aðra tölvu ? gæti verið innbyggða netkortið.
Búin að prufa aðra tölvu ? gæti verið innbyggða netkortið.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Búinn að prófa 3 tölvur.
Stakk fartölvunni í samband við boxið en fékk bara no connection og beint inn á síðu frá Gagnaveitunni.
Stakk fartölvunni í samband við boxið en fékk bara no connection og beint inn á síðu frá Gagnaveitunni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
agnarkb skrifaði:Búinn að prófa 3 tölvur.
Stakk fartölvunni í samband við boxið en fékk bara no connection og beint inn á síðu frá Gagnaveitunni.
Já, þarft þá að logga þig inn, Boxið getur haft bara 3x IP tölur minnir mig, "Router" er komin með eina og þegar þú tengir eithverjar tölvu við boxið þá þarftu að logga þig inn til að fá IP tölu nr 2.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Ég man ekki eftir að hafa fengið login frá GR.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
agnarkb skrifaði:Ég man ekki eftir að hafa fengið login frá GR.
Maður gleymir þessu jafn óðum, oftast tengist þetta sjálfkrafa en þegar ljósleiðara boxið er sett upp á maður að fá lítin manual og í honum stendur þetta.
Ég bara því miður mann þetta ekki en þetta var eithvað Admin, 1234 eða eithvað svoleiðis dæmi.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
eg er með sama router með uppfært firmware nýlega, og 1000 Mbps frá Vodafone og lenti líka í þessu 400 max með snúru, var líka bent á að skipta um tölvu, skipta um snúru sem að ég gerði en ekkert breyttist..það sem ég gerði var að slökkva á QoS ef það er kveikt, og factory resettaði routerinn ...þá fer hraðinn upp í 600 download og 400 upload en aldrei yfir eins og einu sinni var (hef náð 950+ áður bæði download og upload)...prófaði að tengja beint við boxið en já gleymdi aðgangi og password sem eg fekk frá Gagnaveitu og nenni ekki að hringja í þá...er núna að reyna að sætta mig við þetta
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
rickyhien skrifaði:eg er með sama router með uppfært firmware nýlega, og 1000 Mbps frá Vodafone og lenti líka í þessu 400 max með snúru, var líka bent á að skipta um tölvu, skipta um snúru sem að ég gerði en ekkert breyttist..það sem ég gerði var að slökkva á QoS ef það er kveikt, og factory resettaði routerinn ...þá fer hraðinn upp í 600 download og 400 upload en aldrei yfir eins og einu sinni var (hef náð 950+ áður bæði download og upload)...prófaði að tengja beint við boxið en já gleymdi aðgangi og password sem eg fekk frá Gagnaveitu og nenni ekki að hringja í þá...er núna að reyna að sætta mig við þetta
WTF?!
Ég fékk alltaf 900+ á ALLAR snúrutengdar vélar þar til þetta fór að ské. Ég get ekki sætt mig við þetta þar sem ég er að borga fyrir 1000 þá vil ég fá 1000 (eða eins nálægt og hægt er)
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
það gæti verið ný firmware sem er að fokka þessu upp hjá okkur...ég er bara ekki að nenna að downgrade firmware (sem tekur sirka 15-30 mins) er með svo mikið af hlutum tengdum Wifi og nenni ekki að setja allt upp aftur á ný
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
rickyhien skrifaði:það gæti verið ný firmware sem er að fokka þessu upp hjá okkur...ég er bara ekki að nenna að downgrade firmware (sem tekur sirka 15-30 mins) er með svo mikið af hlutum tengdum Wifi og nenni ekki að setja allt upp aftur á ný
Ég downgrade-aði núna. Tók nú bara rétt um 5 mínútur en það breytti engu.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Talaðu við Support hjá Netgear.com
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Fékk User og password frá Vodafone ætla að prófa að tengja beint í box í kvöld. En, ég prófaði núna að tengjast Plex tölvunni remote og keyrði speedtest og er núna að fá um 620 niður og 800 upp
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Snilld....user/pass sem ég fékk frá Vodafone virkaði ekki.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
agnarkb skrifaði:Snilld....user/pass sem ég fékk frá Vodafone virkaði ekki.
Átt að fá það hjá gagnaveitunni eða mílu, þetta er þeirra búnaður ekki vodafone.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 649
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Dúlli skrifaði:agnarkb skrifaði:Snilld....user/pass sem ég fékk frá Vodafone virkaði ekki.
Átt að fá það hjá gagnaveitunni eða mílu, þetta er þeirra búnaður ekki vodafone.
Ég hélt það líka, en þetta er það sem ég fékk frá Vodafone support.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
User er einhver tala með n fyrir framan ( allavega er það þannig hjá mér) og pass er talan án "n"sins
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Dúlli skrifaði:agnarkb skrifaði:Snilld....user/pass sem ég fékk frá Vodafone virkaði ekki.
Átt að fá það hjá gagnaveitunni eða mílu, þetta er þeirra búnaður ekki vodafone.
Vodafone gæti aldrei þjónustað þessi box ef þau væru ekki með user og pass fyrir gagnaveituboxin
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
Sallarólegur skrifaði:Dúlli skrifaði:agnarkb skrifaði:Snilld....user/pass sem ég fékk frá Vodafone virkaði ekki.
Átt að fá það hjá gagnaveitunni eða mílu, þetta er þeirra búnaður ekki vodafone.
Vodafone gæti aldrei þjónustað þessi box ef þau væru ekki með user og pass fyrir gagnaveituboxin
Þetta er allavega það sem ég heyrði fyrir nokkrum árum, þegar mamma og pabbi voru með allt draslið hjá vodafone og þegar ég hringdi þá sagði tæknimaður að það væri bara Gagnaveitan sem gæti svarað þassu