Sæl öll
Er að fara kaupa 55" sjónvarp og er bara orðinn hálf ringlaður á öllu þessu...
Var að spá í þessum 2tækjum aðalega
https://elko.is/samsung-55-sjonvarp-uhd-5-ue55mu7005xxc
https://elko.is/lg-55-snjallsjonvarp-uhd-hdr-55sj810v
Er ég að skoða eitthvað rangt, eða hvort tækið mynduð þið taka þá af þessum 2 ?
Takk fyrir
Enn og aftur sjónvarps pælingar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
LG tækið
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Hvað er það sem heillar þig við þessi 2 tæki ?
Það sem ég myndi kaupa ef ég væri þú er https://elko.is/samsung-65-snjallsjonvarp-ue65ku6685xxe við erum með svipað sem keypt er í Samsungstrinu reyndar aðeins dýrari týpa og þetta er aðeins dýrara en þessi 2 en þetta er 65 og er bogið og ertu að fá mun meira fyrir hverja krónu heldur en þessi 2 ofan greindu. Ef þér finnst 65" of stórt þá held ég að þetta sé sniðugt https://elko.is/samsung-boginn-55-4k-su ... 5ks7505xxe
Vona að ég sé ekki að flækja þetta fyrir þig
Það sem ég myndi kaupa ef ég væri þú er https://elko.is/samsung-65-snjallsjonvarp-ue65ku6685xxe við erum með svipað sem keypt er í Samsungstrinu reyndar aðeins dýrari týpa og þetta er aðeins dýrara en þessi 2 en þetta er 65 og er bogið og ertu að fá mun meira fyrir hverja krónu heldur en þessi 2 ofan greindu. Ef þér finnst 65" of stórt þá held ég að þetta sé sniðugt https://elko.is/samsung-boginn-55-4k-su ... 5ks7505xxe
Vona að ég sé ekki að flækja þetta fyrir þig
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Jamm 65" gengur víst ekki annars myndi ég taka það, og varðandi hitt tækið þa er ég ekki að fíla bogið
en takk fyrir svarið
en takk fyrir svarið
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
smart tv viðmót í LG tækinu er betri...og það er með magic remote sem er með bendli en í samsung þarf maður að nota örvar...
svo er LG tækið þarna er Super UHD sem er betra UHD
svo er LG tækið þarna er Super UHD sem er betra UHD
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
rickyhien skrifaði:smart tv viðmót í LG tækinu er betri...og það er með magic remote sem er með bendli en í samsung þarf maður að nota örvar...
svo er LG tækið þarna er Super UHD sem er betra UHD
https://www.cnet.com/topics/tvs/buying-guide/ Þarna er sagt að það sé ekki neitt.
Af hverju samt þessi 55" sjónvörp? Þar sem þú getur fengið mun ódýrari 4k 55" sjónvörp frá öðrum merkjum og jafnframt þessi 2
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Bara passa fá sér 120Hz tæki ekki 60Hz getur séð það hér ---> http://www.displayspecifications.com/
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
- Reputation: 2
- Staðsetning: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Enn og aftur sjónvarps pælingar
Já þessi 2 eru einmitt 120Hz, kanski aðeins í dýrari kantinum miðað við 55"