næsta viðbót við tölvuna mína.


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 17:02

Sælir félagar.

Þar sem ég er búinn að uppfæra minnið úr 8 gb í 32 gb, eruð þið ekki sammála að það sem ætti að vera næst væri gott skjákort. Hérna eru spekkarnir yfir setup mitt :

CoolerMaster Storm Enforcer | i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | Nocthua dh-15 kæling | 28 " ASUS PB287Q 4k | 32 gb ddr4 2400 | amd radeon r7 360 series 2 gb | 19 tb geymslupláss

Ég er búinn að vera að kaupa einn og einn hlut í einu og að sjálfsögðu safna ég fyrir þeim og staðgreiði. Skjákortið sem mig langar í er Geforce GTX 1080 Ti 11 GB sem kostar 114.500 kr verður þetta ekki orðið ansi gott setup þegar það er komið. Var að hugsa um að kaupa það í sept/okt.

Hvað finnst ykkur um þetta ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf siggi83 » Mán 12. Jún 2017 17:14

Ertu ekki með SSD?




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 17:15

ég er með 240 gb ssd afsakið gleymdi að setja inn að ég væri með ssd, búinn að breyta því í undirskriftinni núna.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf grimurkolbeins » Mán 12. Jún 2017 17:28

19tb geymslu pláss why? :-k


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 17:28

grimurkolbeins skrifaði:19tb geymslu pláss why? :-k

Have you heard of downloadable internet porn?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 17:29

Sorp skjákort sem þú ert með þarna.

Fáðu þér 1080Ti og þá ertu kominn með svakalega vél!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf grimurkolbeins » Mán 12. Jún 2017 17:29

=D> Hahahah


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf siggi83 » Mán 12. Jún 2017 17:52

Vantar m2 ssd




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 17:58

siggi83 : Ég er búinn að pæla í því hvort að ég eigi að hafa m2.ssd fyrst í forgangslista eða skjákortið. Ég mun fá mér báða hlutina en bara spurning hvort verður á undan í forgangsröðinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 18:02

Ég er mikið að pæla í þessu drifi

Samsung 960 Pro M.2 512GB Solid-State PCIe 3.0 x4

Diskrými: 512GB
Tengi: M.2 (2280) PCIe 3.0 x4 NVMe 1.2
Leshraði: allt að 3500MB/s
Skrifhraði: allt að 2100MB/s
Partnúmer: MZ-V6P512BW
5 ára ábyrgð

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3274

Það kostar 48.900 kr


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf vesi » Mán 12. Jún 2017 18:23

emil40 skrifaði:siggi83 : Ég er búinn að pæla í því hvort að ég eigi að hafa m2.ssd fyrst í forgangslista eða skjákortið. Ég mun fá mér báða hlutina en bara spurning hvort verður á undan í forgangsröðinni.


Ég myndi hafa skjákortið fyrst, en það er bara mín skoðun


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf kiddi » Mán 12. Jún 2017 18:27

Skjákort fyrst, munurinn á m.2 og venjulegum SSD sést best í benchmarks og síður í daglegri notkun, hinsvegar mun munurinn á skjákortunum vera eins og dagur og nótt.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf siggi83 » Mán 12. Jún 2017 19:24

Skjákort fyrst. Finn ekkert svaka mun í daglegri notkun á m.2 drifinu mínu.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf Alfa » Mán 12. Jún 2017 19:30

Ég verð samt að spyrja sjálfan mig ertu gamer? Er einhver leikur sem rönnar allt í lagi í 4k (native upplausn skjásins) með ATI 360?

Hvaða leiki spilarðu?, auðvitað er 1080ti frábært kort en svona miðað við hvað þú ert með núna segir mér að þú sért varla mikið að spila leiki af fullri alvöru, svo kannski er 1080ti algjört overkill?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf FuriousJoe » Mán 12. Jún 2017 19:36

Alfa skrifaði:Ég verð samt að spyrja sjálfan mig ertu gamer? Er einhver leikur sem rönnar allt í lagi í 4k (native upplausn skjásins) með ATI 360?

Hvaða leiki spilarðu?, auðvitað er 1080ti frábært kort en svona miðað við hvað þú ert með núna segir mér að þú sért varla mikið að spila leiki af fullri alvöru, svo kannski er 1080ti algjört overkill?



Það er aldrei of seint að byrja :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 19:37

Alfa skrifaði:Ég verð samt að spyrja sjálfan mig ertu gamer? Er einhver leikur sem rönnar allt í lagi í 4k (native upplausn skjásins) með ATI 360?

Hvaða leiki spilarðu?, auðvitað er 1080ti frábært kort en svona miðað við hvað þú ert með núna segir mér að þú sért varla mikið að spila leiki af fullri alvöru, svo kannski er 1080ti algjört overkill?

True. Datt Ti bara í hug til þess að eiga svakalega vél hahaha.. Meira uppá stoltið sem fylgir svoleiðis skrímsli heldur en notanagildi.

Þetta er góð spurning hjá honum Alfa mínum. Hvað ertu að gera í tölvuni venjulega? Eru það leikir? Myndvinnsla? Hljóðvinnsla? 3D vinnsla?

Því Ti er klárt overkill fyrir CS eða Photoshop hahaha :lol:


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf Alfa » Mán 12. Jún 2017 19:40

Ég er bara svo fokking gamall að mér svíður stundum þegar mönnum (gef mér að þessi sé í yngri kantinum) er ráðlagt að kaupa ultra high end kort sem þeir hafa kannski ekkert að gera við, en það getur auðvitað verið að OP vilji það, enda 4k mjög krefnandi í leikjum.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 19:45

Alfa skrifaði:Ég er bara svo fokking gamall að mér svíður stundum þegar mönnum (gef mér að þessi sé í yngri kantinum) er ráðlagt að kaupa ultra high end kort sem þeir hafa kannski ekkert að gera við, en það getur auðvitað verið að OP vilji það, enda 4k mjög krefnandi í leikjum.

Hahaha skil þig. :)

Eins og ég sagði, þá var ég meira bara svona að ráðleggja honum þetta því það er mikið stolt sem fylgir svona korti :P

Þetta er eins og að safna í skegg... Þú gerir það ekki því það er flott eða því það hefur svo mikið notanagildi. Þú gerir það því það showcase'ar hvað þú ert mikill karlmaður!

Ps. Gæjinn sem getur ekki vaxið skegg fyrir alvöru og öfundar alvöru skegg karlmenn fyrir skeggin sín. En á meðan er ég þakklátur fyrir að þurfa bara að raka mig á tveggja mánaða fresti... :lol:


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf Alfa » Mán 12. Jún 2017 19:49

Hehe ég skil báða vinkla málsins trúðu mér, tölvan mín er önnur konan mín, oft sáttari við hana en hina sko. Langaði bara koma með annað sjónarhorn :)


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf siggi83 » Mán 12. Jún 2017 20:03

Er ekki Vega að fara að koma út í júlí? Það á að vera öflugra en 1080Ti.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 20:29

siggi83 skrifaði:Er ekki Vega að fara að koma út í júlí? Það á að vera öflugra en 1080Ti.

After the whole RX disappointment, þá ætla ég ekki að halda í mér andanum fyrir að það verði betra en Ti.

En vonandi stenst það!

Á Vega að vera budget kort eins og RX serían var, eða? Efast einhvern veginn um það, en það væri hellings töff ef þeir myndu lowball'a nVidia með lægri verðum á Vega heldur en Ti...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf stebbz13 » Mán 12. Jún 2017 20:46

siggi83 skrifaði:Er ekki Vega að fara að koma út í júlí? Það á að vera öflugra en 1080Ti.

kemur vega ekki fysrt út í imac pro og svo seinna fyrir okkur hina?

https://youtu.be/XcNiKUm5j1s?t=981


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 21:35

Alfa skrifaði:Ég er bara svo fokking gamall að mér svíður stundum þegar mönnum (gef mér að þessi sé í yngri kantinum) er ráðlagt að kaupa ultra high end kort sem þeir hafa kannski ekkert að gera við, en það getur auðvitað verið að OP vilji það, enda 4k mjög krefnandi í leikjum.



Ég er 41 árs, ég ætla að byrja að spila krefjandi leiki þegar ég er kominn með high end skjákort vegna þess að ég veit að augljóslega gerir það ekki með þetta skjákort.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf HalistaX » Mán 12. Jún 2017 21:40

emil40 skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég er bara svo fokking gamall að mér svíður stundum þegar mönnum (gef mér að þessi sé í yngri kantinum) er ráðlagt að kaupa ultra high end kort sem þeir hafa kannski ekkert að gera við, en það getur auðvitað verið að OP vilji það, enda 4k mjög krefnandi í leikjum.



Ég er 41 árs, ég ætla að byrja að spila krefjandi leiki þegar ég er kominn með high end skjákort vegna þess að ég veit að augljóslega gerir það ekki með þetta skjákort.

Þá er það Ti fyrir þig, vinur minn!

Sérstaklega ef þú vilt native 4K. Ohh, ég öfunda þig svo af 4K'inu. Ekki TN panelnum í skjánum þínum samt. Hvernig er skjárinn samt? Var sjálfur að pæla í honum fyrir meira en ári síðan...

Btw, "Ég er 41 árs", oh my god. Veit ekki afhverju en það er eitthvað straight up hilarious við þetta reveal :lol: :lol:

Sé fyrir mér að þú hafir verið með svona expression þegar þú svaraðir þessu kommenti :uhh1


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: næsta viðbót við tölvuna mína.

Pósturaf emil40 » Mán 12. Jún 2017 21:42

HalistaX : rétt er það svona svipur einmitt hehe

Skjárinn er mjög góður hef einmitt verið að pæla í að fá mér seinna annann eins og hafa multi display :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |