Kaupa nýtt sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Kaupa nýtt sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Þri 06. Jún 2017 16:13

Núna er ég að íhuga að fjárfesta í 60 - 65 tommu tæki. En það er svo langt síðan að ég keypti sjónvarp að ég treysti ekki alveg á mína dómgreind. Þannig að ég spyr, hvað ætti ég helst að vera horfa á í specs á nýju tæki ?

Hvað er það sem telst betra eða verra. Ég sé öll þessi tæki í elko og svo mörg í sama stærð en ég næ ekki alveg að fatta munin á þeim.

P.S. Langar í samsung sjónvarp


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Kaupa nýtt sjónvarp

Pósturaf svanur08 » Þri 06. Jún 2017 22:10



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýtt sjónvarp

Pósturaf g0tlife » Þri 06. Jún 2017 23:02

svanur08 skrifaði:Myndi pæla í þessu tæki: https://elko.is/samsung-65-snjallsjonva ... 5mu7005xxc

eða þessu: https://elko.is/samsung-65-sjonvarp



Takk fyrir þetta en hvað er það sem ég á að horfa á sem gerir ''vá'' factorinn ? Er nefnilega að velta því fyrir mér :-k


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýtt sjónvarp

Pósturaf halldorjonz » Þri 06. Jún 2017 23:37

Hvað er eiginlega budgetið?

Fór í elko með pabba um helgina, við enduðum á 4k 55" samsung sjónvarpi á 99k bæði af því að það er þrælgott og flott, brjálað value í því og líka af því ég vissi að kallinn væri aldrei að fara kaupa sér sjónvarp sem væri á yfir 150k. Það var 6000 týpan frá samsung líklegast væri 65" af þessu þá í kringum 150k. Var að horfa á RÚV með kallinum í gær á þetta og svo netflix áðan í 4k, ég var sáttur og gamla settið aldeilis :sleezyjoe

Hinsvegar horfðum við svo á OLED sjónvörpin nýju og sjónvarpið frá Sony stóð uppúr fannst mér var á 400 eða 500k, svo var Samsung þarna líka á svipaðan pening líka svakalega flott, þetta voru 65" sjónvörp.

Sé sjónvörpin sem hann er að benda þér á hérna fyrir ofan, mér myndi ekki detta það í hug að eyða yfir 300þús í sjónvarp og ekki fara í OLED það væri bara óttalega vitlaust og peningasóun nánast því munurinn á eins og ég segji sjónvarpið sem gamli keypti vs þessi á 200k fannst mér ekki svo mikill, en hinsvegar frá þessum 200-300k og uppí OLED meina þessi OLED tækni sko vá þetta var bara betra en í raunveruleikanum :wtf



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa nýtt sjónvarp

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 07. Jún 2017 00:26

Ég sá að Costco voru með 65" 4k Oled sjónvarp frá LG á 399 þúsund ef mig minnir rétt. Kannski eitthvað sem væri vert að skoða. Mitt næsta sjónvarp verður allavegana Oled.