Car S.O.S.

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fim 01. Jún 2017 23:53

Fór með bílinn í viðgerð í morgun. Kallinn á verkstæðinu hringdi rétt eftir hádegi og sagði að þetta væri nær vonlaust dæmi, örugglega 300 þús í viðgerðir, meira en virði bílsins. Ég afþakkaði og sótti bílinn.

En nú er ég óviss um hvað á að gera. Bíllinn sem ég keypti nýjan fyrir 18 árum er kannski bara á leið í gröfina? Hann er keyrður 140 þús, ætti að vera nóg eftir þannig séð, vélin góð, bara eitthvað stuff undir honum sem þarf að skipta um.

Kallinn á verkstæðinu sagði að vinnan við bílinn væri of mikil, það væru ekki varahlutirnir, þeir væru smámunir.

Þannig að mér dettur helst í hug hvort það sé einhver þarna sem getur lagað gamla Toyoutu fyrir minna en þessi verkstæði taka?


*-*


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Dúlli » Fim 01. Jún 2017 23:56

mæli með hópnum á facebook, vinna með lítlum fyrirvara. Margir góðir á bíla þar.

sagði hann ekki hvað væri að ?

braustu spegil ? óheppninn virðist elta þig



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Skaz » Fös 02. Jún 2017 00:00

Það er ekkert sem að er smámál sem að kostar 300 þús í viðgerðir. Veistu eitthvað nánar hvað það var sem að er að þessum bíl?

Ef að þetta er boddí eða grind þá er þetta skiljanlegt, ónýtur gírkassi er eitthvað sem að ég myndi skilja fyrir þennan pening.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fös 02. Jún 2017 00:01

Dúlli skrifaði:mæli með hópnum á facebook, vinna með lítlum fyrirvara. Margir góðir á bíla þar.

sagði hann ekki hvað væri að ?

braustu spegil ? óheppninn virðist elta þig


Skipta þarf um bensíntank.
Skipta þarf bremsurör og það nær alveg aftur og fram.
Og svo spáði hann því að ýmislegt annað kæmi í ljós sem þyrfti að laga.

Ég væri til í að borga kannski 200 þús fyrir lagfæringu. Nenni ekki að kaupa nýjan bíl, hef átt þennan í 18 ár and I won't give up on him!


*-*


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Dúlli » Fös 02. Jún 2017 00:04

appel skrifaði:
Dúlli skrifaði:mæli með hópnum á facebook, vinna með lítlum fyrirvara. Margir góðir á bíla þar.

sagði hann ekki hvað væri að ?

braustu spegil ? óheppninn virðist elta þig


Skipta þarf um bensíntank.
Skipta þarf bremsurör og það nær alveg aftur og fram.
Og svo spáði hann því að ýmislegt annað kæmi í ljós sem þyrfti að laga.

Ég væri til í að borga kannski 200 þús fyrir lagfæringu. Nenni ekki að kaupa nýjan bíl, hef átt þennan í 18 ár and I won't give up on him!


Já ok, held að þessi maður var að skjóta út í loftið.

Félagi minn þurfti að skipta um bremsurör alla leið og það kostaði eithvern 30-40.000 með efni. En hef ekki vit með bensíntank það gæti verið kostnaður.

Mæli með þessu hóp, spurjast fyrir mörg verkstæði að auglýsa þar og bara fá nokkur tilboð og að sjálfsögðu spurja um mentun.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fös 02. Jún 2017 00:32

Takk. Búinn að skrá mig í hópinn, vonandi kemur eitthvað út úr þessu.

Frekar sorglegt finnst mér. Bíllinn er mjög góður, flottur ennþá, fínu standi, vélin mjög góð. Það virðist bara kosta morðfé að laga smáhluti undir honum. Ef ég kynni að laga bíla þá myndi ég eyða mánuði í að laga hann no problem, skríða undir hann á hverju kvöldi og laga.

En maður er doldið bara flabbergeisted núna... íbúðin wrecked og bíllinn wrecked.


*-*

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf vesi » Fös 02. Jún 2017 00:38

Að skipta um tank er um 70k +vinnu minnir mig fyrir einhverjum tíma.
Sel það ekki dýrara en ég heyrði það.
Spurning að fá annað álit

Heyrðu í partasölu fyrir þína tegund og fáðu að vita með viðgerðir hjá þeim.. Þeir eru ekki alltaf að rífa :megasmile


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Danni V8 » Fös 02. Jún 2017 00:54

Hvernig Toyota er þetta? Ég hef skipt um tank í ca 96 árgerð af Corollu og það var ekkert mál. Minnir í því tilfelli allavega að það þurfi ekki einu sinni að taka pústið af, en gæti verið rangt. Myndi bjóða mig fram í þetta verk en ég hef ekki aðgang að verkfærunum til að laga bremsurörin, og er í Keflavík, og hef engan tíma útaf öðrum verkum :/


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Squinchy » Fös 02. Jún 2017 07:43

Ingvar hefur reynst mér mjög vel þegar ég lendi í einhverju sem ég get ekki lagað, mjög sanngjarn í verði
https://ja.is/bifreidaverkstaedi-ingvars-halldorssonar/


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Zorglub » Fös 02. Jún 2017 08:30

Aðalmálið er hvað þetta lengir líftímann mikið, þótt það sé að sjálfsögðu alltaf hellingur af "ef" með svona gamla bíla þá er þetta ekki svo dýrt ef maður fær 2-3 ár í staðinn, kemur líka á móti að þú ert þá ekki með nein afföll því bíllinn er verðlaus.
Maður þarf bara að vera undir það búinn og sáttur að eiða 100.000 kalli í dag og svo deyr bíllinn á morgun.
Þarft að horfa á hvað gæti stoppað að hann féngi skoðun og eru einhverjir stórir póstar að detta inn á næstu mánuðum: púst, bremsur, vatnskassi, burðarvirki, stýrisgangur.
Svo þarftu að finna þér einhvern skúrkarl til að skrúfa fyrir þig, alltof dýrt að setja svona bíla á verkstæði.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Hauxon » Fös 02. Jún 2017 09:41

Ég er búinn að eiga sama bílinn frá 2001 og það er fátt verðmætara enn skuldlaus bíll. Þ.a. 50-100þ á ári í viðgerðir er meira en viðsættanlegt. Aftur á móti er minn ekinn 340 þúsund 7-9-13 ....




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf NiveaForMen » Fös 02. Jún 2017 10:36

Fáðu nokkur verðmöt í þetta. 300k (eða minna) til að gera við vs 3.000.000+ að kaupa bíl.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf hagur » Fös 02. Jún 2017 10:46

WOW 300k fyrir þetta hljómar excessive. Þú getur örugglega fengið einhvern bílskúrsdúllara til að græja þetta fyrir þig á mun minni pening.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Halli25 » Fös 02. Jún 2017 13:52

Nóg af notuðum bílum í boði núna og markaðurinn vel mettaður svo þú getur prúttað niður
Ég segji frekar að yngja upp núna en að hanga á 18 ára gömlum bíl sem er að detta í mikið viðhald.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Viktor » Fös 02. Jún 2017 14:02

Það væri ágætis byrjun að taka fram hvernig bíll þetta er :roll:

Það er ekkert óeðlilegt við það að losa sig við bíl eftir 18 ár :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fös 02. Jún 2017 14:12

Sorrí, þetta er Toyota Avensis, '99 árgerð.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Viktor » Fös 02. Jún 2017 14:15

Myndi frekar bjóða eitthvað næs í þennan, fá Visa lán og selja hinn í parta frekar en að borga 200k+ í viðgerð á gömlum bíl.

Mundu bara að verð á notuðum bílum á Íslandi er allt of hátt, og það er ekkert óeðlilegt við það að bjóða 50% af uppsettu verði.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

appel skrifaði:Sorrí, þetta er Toyota Avensis, '99 árgerð.


Þú gleymdir líka að segja afhverju hann fór á verkstæði in the first place :lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf loner » Lau 03. Jún 2017 04:17

Þetta er í raun og veru ekki erfitt mál að skipta út, og þú hefðir eflaust gott að því byrja að læra gera við sjálfur.
Her er Workshop Manual fyrir bílinn þinn,

http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... +&_sacat=0

Annars gæti þessi manual fundist einhversstaðar á Torrent.

Erfiðasta er losa bolta og skrúfur sem eru orðnar ryðgaðar án þess að brjóta þær og eða skemma gengjur,
en til er ákveðin aðferð við að minnka líkurnar á því.

Ég segi. Gerðu þetta sjálfur, þetta er ekkert mál. 300K fyrir þessa vinnu á verkstæði er rán.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fös 07. Júl 2017 01:52

Ég er kominn með góða niðurstöðu í þetta.

Bíllinn minn mun lifa næstu 2-3 árin.

Fór með hann á Bifreiðarverkstæði Íslands og þeir löguðu hann fyrir brot af því sem kostaði hjá öðrum aðila.

Þetta var smá peningur, viðurkenni það, en bíllinn hefur verið nær viðhaldsfrír síðan ég keypti hann nýjann 1999.

En hann er kominn með skoðun (án athugasemda) út árið 2018!!

Mér þykir ansi vænt um hann, eiginlega fyrsti bíllinn minn næstum því, fékk hann 18 ára. Maður er svoldið sentimental.


*-*


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf netkaffi » Fös 07. Júl 2017 02:40

Af hverju fór hann á verkstæði til að byrja með? : )



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf appel » Fös 07. Júl 2017 04:23

netkaffi skrifaði:Af hverju fór hann á verkstæði til að byrja með? : )

Bara orðinn gamall. Við sjáum til.


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Car S.O.S.

Pósturaf Danni V8 » Fös 07. Júl 2017 08:25

Stundum vildi ég að ég gæti bara keypt einn bíl og átt hann alltaf.. ég fékk bílpróf 2004 og er búinn að eiga meira en 30 bíla síðan hahaha


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x