Ég skipti öllum Aurora coins sem ég átti yfir í Bitcoin daginn sem þau komu út, og þá átti ég að mig minnir um 40þ. kr. í Bitcoins í því virði sem var þá. Þetta ætti þá að vera eitthvað um 100þ. kr. í dag.
Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd um hvaða síðu ég notaði og þess vegna hef ég ekki hugmynd hvar peningarnir eru eða hvort þeir séu til yfir höfuð.
Ég man að þetta var síða sem var mælt með hér á vaktinni og átti að vera ágætlega safe bet, ekki það að ég hafi hugmynd um það hvort það sé búið að stela þessu öllu.
Kannast einhver við þetta vandamál? Er þetta glatað fé?
Ég er búinn að prufa að leita að crypto, wallet, bitcoin ofl. á mailinu mínu en fæ ekkert.
Hvaða síður hefur verið mælt með í gegnum tíðina?
Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Það var mikið talað um Cryptsy og MintPal, báðir þessir staðir sviku viðskiptavini sína, stálu öllu og skelltu svo í lás.
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Þetta var það eina sem þú þurftir að gera... muna hvar þú geymdir peninginn...
En ég notaði það sem mælt var með hérna á síðunni og það fór í einhverja kleinu, a.m.k. va rinneignin mín þar í núlli seinast þegar ég tékkaði.
En ég notaði það sem mælt var með hérna á síðunni og það fór í einhverja kleinu, a.m.k. va rinneignin mín þar í núlli seinast þegar ég tékkaði.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona
En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag
En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Sallarólegur skrifaði:Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona
En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag
Hann er að afplána 11 ára fangelsisdóm as we speak.
http://bitcoinist.com/dogecoin-con-arti ... unts-rape/
http://coinjournal.net/ryan-kennedy-con ... -11-years/
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Aldrei láta síður á netinu geyma rafmyntirnar ykkar til lengri tíma, sama hversu traustverðugar þær virðast vera.
Ýmislegt sem getur farið úrskeiðis sem veldur því að þið tapið peningunum ykkar. Hakkari getur komist yfir login info, vefsíðan sjálf getur verið hökkuð, eða eigendur síðurnar stela peningum sjálfir og ljúga svo vefsíðan hafi verið hökkuð.
Miklu örrugari að downloada wallet og geyma bitcoinin sjálfur í tölvunni sinni. Sum wallet er hægt að taka backup af með því að skrifa hjá sér setningu sem inniheldur 12 random dictionary words. (Electrum)
Ýmislegt sem getur farið úrskeiðis sem veldur því að þið tapið peningunum ykkar. Hakkari getur komist yfir login info, vefsíðan sjálf getur verið hökkuð, eða eigendur síðurnar stela peningum sjálfir og ljúga svo vefsíðan hafi verið hökkuð.
Miklu örrugari að downloada wallet og geyma bitcoinin sjálfur í tölvunni sinni. Sum wallet er hægt að taka backup af með því að skrifa hjá sér setningu sem inniheldur 12 random dictionary words. (Electrum)
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Sun 04. Sep 2016 17:26
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Mig rámar í að ég hafi vistað einhverja skrá rétt fyrir eitthvað deadline en eflaust eru þeir týndir núna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Poloniex? Geld maður geti geymt flestar CC þar.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?
Mæli frekar bara með pappírsveski.. Ie physical ekki rafrænt
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV