Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16587
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Maí 2017 18:24

Er ekki í lagi að blanda saman tveim 5w30 olíum saman?
Keypti Castrol olíu í gær, 4l og á Elf olíu upp í hillu, málið er að bíllinn tekur um 4.5l af olíu, Castrol er í 4l brúsa ég þyrfti því að bæta 0.5l af Elf eða kaupa annan brúsa af Castrol.
Viðhengi
castrol.jpg
castrol.jpg (21.96 KiB) Skoðað 1916 sinnum
elf.jpg
elf.jpg (32.15 KiB) Skoðað 1916 sinnum




slapi
Gúrú
Póstar: 576
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf slapi » Mið 24. Maí 2017 18:49

Skiptir engu máli, mátt alveg blanda þeim saman



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16587
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Maí 2017 18:51

slapi skrifaði:Skiptir engu máli, mátt alveg blanda þeim saman

Mig grunaði það af því að þetta eru eins spekkaðar olíur.
Var samt að velta fyrir mér hvort svona blöndun skemmdi eiginlega olíunnar.




slapi
Gúrú
Póstar: 576
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf slapi » Mið 24. Maí 2017 18:53

Nei grunnurinn er alltaf sá sami og getur oft komið frá sama framleiðanda. Síðan er grunnurinn keyptur og einhverjum íblöndunar efnum bætt við og síðan setja þeir límmiðan sinn á.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf loner » Mið 24. Maí 2017 19:05

Það er ekki mælt með að blanda saman synitískum olíum saman frá sitt hvorum framleiðanda,
vegna bætiefnana í þeim, þar sem eitt bætiefni gæti unnið á móti öðru.
Þar af leiðandi missir olían eiginleika sína sem náðst hefur með bætiefnum.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16587
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Maí 2017 21:37

Hmm í lagi segir enn en ekki segir annar ... getur 0.5l af einni olíu skemmt eiginlega hinnar?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf urban » Mið 24. Maí 2017 21:44

Helltu þessu saman.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf loner » Mið 24. Maí 2017 22:18

Ég mundi allavegana ekki hlaupa til og skipta um olíu, en ef ég ætti bílinn þá mundi ég stytta tímann aðeins milli olíuskipta í þessu tilviki.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf Viktor » Mið 24. Maí 2017 22:24

Þegar það er bætt við olíu á bíl sem brennur olíu, þá er bara sett olía sem passar á bílinn. Hef aldrei heyrt af því að það þurfi að vera frá sama framleiðanda, heldur bara það sem hendi er næst.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16587
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Maí 2017 22:46

Ég skipti yfirleitt um olíu á 10.000 - 12.000 km fresti þrátt fyrir að talað sé um að olían eigi að endast í 15.000 km+
Já ég sulla þessu bara saman. :)



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman olíu frá mismunandi framleiðendum

Pósturaf loner » Mið 24. Maí 2017 23:47

Ég mundi segja að 10k-12k milli skipta væri heldur mikið fyrir venjulega notkun bíls hér á landi og væri til þess að minnka líftíma vélar.
Annað en úti þar sem langar vegalengdir eru keyrðar í einu.

Ef vél er orðin slitin og brennir smurolíu þá er notuð þykkari smurolía, olíur þynnast mismunandi mikið við hækkandi hitastig vélar.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !