Costco á Íslandi?.

Allt utan efnis
Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 21. Feb 2017 15:45

rapport skrifaði:Ég sé fyrir mér að Costco verði tölvuheildsala landsins og muni koma að mestu í stað Advania, OK og Nýherja...

costco.co.uk

Þarna eru tölvur á:

95Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... top-225624

130Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... ook-229679

Fínar fyrirtækjavélar, outspekka margt sem í útboði ríkisins

Það er svo spurning hvernig fer með viðgerðar og ábyrgðarþjónustu, sá aðili sem fær þann díl (efast um að Costco geri þetta sjálfir) sá aðili verður "golden".


Sérstaklega m.v. hvernig þetta virðist vera í "fyrirtækjageiranum" sbr. viewtopic.php?f=9&t=72185&p=643666#p643666


Já , það verður áhugavert hvernig mál þróast á raftækjamarkaðnum. Sjálfur er ég ekki mikill HP eða Acer unnandi en myndi að sjálfsögðu skoða þær vélar ef verðin væru því mun betri en á öðrum merkjavörum.Þá ímynda ég mér að þeir aðilar sem væru að selja aðrar týpur af fartölvum þyrftu að lækka sig til að vera samkeppnishæfir. En já ég held að þetta sé mjög gott fyrir IT viðgerðar menninguna ef þeir geta gert það sem þeir eru góðir í frekar en að vera hluti af stærra fyrirtæki sem eiga það til að okra á kúnnanum ef þau komast upp með það. Þ.e ef það verður raunin að Costco outsource-ar þessa vinnu.


Just do IT
  √


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf frappsi » Þri 21. Feb 2017 15:55

Elko gerir breytingar á verðvernd frá 10. mars. Hættir að endurgreiða mismun ef maður finnur vöru ódýrari í öðrum verslunum. Nú er bara endurgreiddur mismunur ef verðið lækkar í Elko. Síðasti dagurinn sem gamla verðverndin gildir er þá 8. apríl v. vöru sem keypt var 9. mars. Tilviljun að þetta gerist núna?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 21. Feb 2017 16:08

frappsi skrifaði:Elko gerir breytingar á verðvernd frá 10. mars. Hættir að endurgreiða mismun ef maður finnur vöru ódýrari í öðrum verslunum. Nú er bara endurgreiddur mismunur ef verðið lækkar í Elko. Síðasti dagurinn sem gamla verðverndin gildir er þá 8. apríl v. vöru sem keypt var 9. mars. Tilviljun að þetta gerist núna?


Örugglega ekki, þeir eru reyndar þó ekki jafn bitrir og gulrótabændur og öskra á almenning í fréttum að velja íslenska vöru í stað þess að versla lífrænar danskar gulrætur á betra verði ](*,)


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf rapport » Þri 21. Feb 2017 17:28

Stóra breytingin er að Costco ætlar ekki að selja á "markaðsverði" heldur er með fasta álagningu og rekur sig ekki í þeim tilgangi að greiða út milljarða í arð.

Hingað til hefur hvaða kjánaprik sem er getað og komist upp með að flytja inn vörur ódýrt og selja á því verði sem fólk er tilbúið að borga, jafnvel raftæki sem þarfnast ábyrgðar og þjónustu í lengri tíma.

Þetta gerir það að verkum að "indriðahnappurinn" kostar 1500 kr. í vefverslun en 1,5 dollar á aliexpress ef þú kaupir 100.

Nú er þessi tími taumlausrar álagningar og lokaðs markaðar vonandi að ljúka, þessar stóru keðjur tryggja samkeppni, af öllu þá eru það þessir aðilar sem koma samkeppni og neytendavernd á réttan stall.

Fáránlegt en satt.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Tiger » Þri 21. Feb 2017 18:06

Hefði ekkert á móti ísspáp með vatni og klakavél með 10ára ábyrgð á 100þús.......

isskapur.PNG
isskapur.PNG (143.3 KiB) Skoðað 4946 sinnum



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf asgeireg » Mið 22. Feb 2017 09:20

Það er margt þarna á fínu verði, spurning hvernig t.d Epli bregst við þeim, rak augun í þetta þegar ég var að skoða hjá þeim

http://www.costco.co.uk/view/p/macbook- ... ver-225647
https://www.epli.is/mac/macbookpro/macb ... -gray.html

Munar ekki nema 108þús á þessu vélum, mér sýnist þetta vera sama vélina.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf C2H5OH » Mið 22. Feb 2017 11:03

Hjaltiatla skrifaði::klessa Boom :klessa

Heildsalar lækka verð vegna komu Costco!

Þetta er ágætis byrjun, Costco er ekki einu sinni ennþá búið að opna :happy


Ég hló/grét veit ekki hvort... hvað með allar þessar útskýringar áður fyrr sem þeir voru með, að við þyrftum bara að sætta okkur við það að við búum á klaka út í sjó þar sem flutningskostnaður, tollar og vsk væru ástæðurnar fyrir þessu viðbjóðslega okurverði sem við þurfum að búa við... hvað er búið að breitast? ahh já verslun sem hugsar ekki bara um hversu há næsta arðgreiðsla verður. :pjuke

(haha djöfull er ég bitur, held ég þurfi að flytja í sólina)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf worghal » Mið 22. Feb 2017 11:38

C2H5OH skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði::klessa Boom :klessa

Heildsalar lækka verð vegna komu Costco!

Þetta er ágætis byrjun, Costco er ekki einu sinni ennþá búið að opna :happy


Ég hló/grét veit ekki hvort... hvað með allar þessar útskýringar áður fyrr sem þeir voru með, að við þyrftum bara að sætta okkur við það að við búum á klaka út í sjó þar sem flutningskostnaður, tollar og vsk væru ástæðurnar fyrir þessu viðbjóðslega okurverði sem við þurfum að búa við... hvað er búið að breitast? ahh já verslun sem hugsar ekki bara um hversu há næsta arðgreiðsla verður. :pjuke

(haha djöfull er ég bitur, held ég þurfi að flytja í sólina)

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 22. Feb 2017 13:50

C2H5OH skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði::klessa Boom :klessa

Heildsalar lækka verð vegna komu Costco!

Þetta er ágætis byrjun, Costco er ekki einu sinni ennþá búið að opna :happy


Ég hló/grét veit ekki hvort... hvað með allar þessar útskýringar áður fyrr sem þeir voru með, að við þyrftum bara að sætta okkur við það að við búum á klaka út í sjó þar sem flutningskostnaður, tollar og vsk væru ástæðurnar fyrir þessu viðbjóðslega okurverði sem við þurfum að búa við... hvað er búið að breitast? ahh já verslun sem hugsar ekki bara um hversu há næsta arðgreiðsla verður. :pjuke

(haha djöfull er ég bitur, held ég þurfi að flytja í sólina)

Suður Evrópa er basicly fucked , Ítalía , Spánn Grikkland etc , passaðu þig bara að velja þá rétt \:D/


Just do IT
  √

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Viktor » Fim 09. Mar 2017 18:20

Þeir sem eru efins á CostCo og þetta litla árgjald minna mig á Ömmu mína sem ætlaði aldrei í Hvalfjarðargöngin því að það kostaði og hún treysti þeim ekki.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Mar 2017 13:29

Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Mar 2017 13:37

Tiger skrifaði:Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.

Hvaða bráðlæti er þetta...er ekki nóg að sækja um kortið þegar nær búðin opnar?
Kortið þitt verður hálf-útrunnið loksins þegar þeir opna. :face



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf hfwf » Fös 10. Mar 2017 14:25

Hahahah good point, en kortið mun alltaf gilda frá opnunardegi

Sent from my SM-G925F using Tapatalk



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Mar 2017 23:36

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.

Hvaða bráðlæti er þetta...er ekki nóg að sækja um kortið þegar nær búðin opnar?
Kortið þitt verður hálf-útrunnið loksins þegar þeir opna. :face


Ha ha ha kemur úr harðri átt að dissa það að einhver fái ekki það sem maður borgar fyrir á þeim tíma sem er lofað :)

Ekki segja 7-10 daga ef þú ætlar ekki að standa við það #prinsip



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Mar 2017 23:41

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.

Hvaða bráðlæti er þetta...er ekki nóg að sækja um kortið þegar nær búðin opnar?
Kortið þitt verður hálf-útrunnið loksins þegar þeir opna. :face


Ha ha ha kemur úr harðri átt að dissa það að einhver fái ekki það sem maður borgar fyrir á þeim tíma sem er lofað :)

Ekki segja 7-10 daga ef þú ætlar ekki að standa við það #prinsip


hehehe...held þú sért að misskilja mig aðeins :)
Auðvitað ef það er lofað á 7-10 dögum á að standa við það, ég var bara að grínast í þér að kaupa strax kort í verslun sem verður ekki opnuð fyrr en eftir marga mánuði. :megasmile



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf hfwf » Lau 11. Mar 2017 16:25

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.

Hvaða bráðlæti er þetta...er ekki nóg að sækja um kortið þegar nær búðin opnar?
Kortið þitt verður hálf-útrunnið loksins þegar þeir opna. :face


Ha ha ha kemur úr harðri átt að dissa það að einhver fái ekki það sem maður borgar fyrir á þeim tíma sem er lofað :)

Ekki segja 7-10 daga ef þú ætlar ekki að standa við það #prinsip


hehehe...held þú sért að misskilja mig aðeins :)
Auðvitað ef það er lofað á 7-10 dögum á að standa við það, ég var bara að grínast í þér að kaupa strax kort í verslun sem verður ekki opnuð fyrr en eftir marga mánuði. :megasmile


Hefur þú ekki keypt ifone í forsölu, just sayin :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Lau 11. Mar 2017 19:31

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Er einhver búinn að fá kortið sitt? Sótti um og borgaði 13.febrúar og ekkert komið, stóð í póstinum 7-10 dagar.

Hvaða bráðlæti er þetta...er ekki nóg að sækja um kortið þegar nær búðin opnar?
Kortið þitt verður hálf-útrunnið loksins þegar þeir opna. :face


Ha ha ha kemur úr harðri átt að dissa það að einhver fái ekki það sem maður borgar fyrir á þeim tíma sem er lofað :)

Ekki segja 7-10 daga ef þú ætlar ekki að standa við það #prinsip


hehehe...held þú sért að misskilja mig aðeins :)
Auðvitað ef það er lofað á 7-10 dögum á að standa við það, ég var bara að grínast í þér að kaupa strax kort í verslun sem verður ekki opnuð fyrr en eftir marga mánuði. :megasmile


Hefur þú ekki keypt ifone í forsölu, just sayin :)

Nei það hef ég aldrei gert og mun aldrei gera, hef aðeins keypt einn snjallsíma og það var iPhone 4s keyptur í desemberlok árið 2011 tæpum fjórum mánuðum eftir að hann kom á markað. Er ennþá að nota hann.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Mar 2017 22:22




Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Dagur » Fös 17. Mar 2017 15:39




Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 15. Maí 2017 14:08

:klessa Costco opnar þriðjudaginn 23. maí :klessa

MBl frétt - Costco-áhrif­in þegar kom­in fram?


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Maí 2017 14:57

KitchenAid hrærivél á 21 þúsund í Costco US en
http://www.mbl.is/matur/frettir/2017/05 ... _i_costco/

Kostar 88 þúsund í Elko
https://elko.is/kitchen-aid-hraerivel-eplarau

85 þúsund í Rafland
https://www.rafland.is/product/hraerivel-125-raud

Það verður fróðlegt að sjá verðið á henni hjá Costco á Íslandi.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 15. Maí 2017 15:22

GuðjónR skrifaði:KitchenAid hrærivél á 21 þúsund í Costco US en
http://www.mbl.is/matur/frettir/2017/05 ... _i_costco/

Kostar 88 þúsund í Elko
https://elko.is/kitchen-aid-hraerivel-eplarau

85 þúsund í Rafland
https://www.rafland.is/product/hraerivel-125-raud

Það verður fróðlegt að sjá verðið á henni hjá Costco á Íslandi.



Þetta er að öllum líkindum sitt hvor týpan. Classic í Costco en í Elko og Rafland linkunum er um að ræða svokallað Artisan týpu. Hér classic týpan í Rafland:
https://www.rafland.is/product/hraerivel-k45-hvit

Það er samt gríðarlegur verðmunur.

KG

Edit: Fyrir áhugamenn um hrærivélar má lesa um muninn á Classic og Artisan vélunum hér:
https://www.nerdwallet.com/blog/shoppin ... omparison/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Maí 2017 15:29

Kristján Gerhard skrifaði:
GuðjónR skrifaði:KitchenAid hrærivél á 21 þúsund í Costco US en
http://www.mbl.is/matur/frettir/2017/05 ... _i_costco/

Kostar 88 þúsund í Elko
https://elko.is/kitchen-aid-hraerivel-eplarau

85 þúsund í Rafland
https://www.rafland.is/product/hraerivel-125-raud

Það verður fróðlegt að sjá verðið á henni hjá Costco á Íslandi.



Þetta er að öllum líkindum sitt hvor týpan. Classic í Costco en í Elko og Rafland linkunum er um að ræða svokallað Artisan týpu. Hér classic týpan í Rafland:
https://www.rafland.is/product/hraerivel-k45-hvit

Það er samt gríðarlegur verðmunur.

KG

Edit: Fyrir áhugamenn um hrærivélar má lesa um muninn á Classic og Artisan vélunum hér:
https://www.nerdwallet.com/blog/shoppin ... omparison/


Takk fyrir ábendinguna.
Sé núna það þetta er merkt 125 og 175 (5k verðmunur þar á)
En svo er líka hægt að kaupa vélar á 120 og 130 þúsund, meðalverðið virðist vera um 90k.
Það er "ekki nema" fjórfaldur verðmunur ef við miðum IS við US, það verður gaman að spá hvernig "flutningskostnaðurinn" spilar inn í verðin hjá Costco.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 15. Maí 2017 15:32

Einnig verður áhugavert að sjá hvort Elko , TL og Tölvutek lifi allar af samkeppnina við Costco þegar kemur að því að selja Tölvuvörur.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Maí 2017 15:48

Hjaltiatla skrifaði:Einnig verður áhugavert að sjá hvort Elko , TL og Tölvutek lifi allar af samkeppnina við Costco þegar kemur að því að selja Tölvuvörur.

Ég efast ekki um að þær lifi það af, þrátt fyrir mikinn verðmun á t.d. KitchenAid þá held ég á áhrif Costco á Íslenskan markað séu stórlega ofmetin.