Góð þráðlaus headphones?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Góð þráðlaus headphones?

Pósturaf appel » Lau 13. Maí 2017 21:10

Hvort á maður að kaupa heyrnartól á netinu eða hérna heima?

Og... hvað á maður að kaupa? Ég vil ekki "gamer" heyrnartól með mic, mun ekki nota það, heldur bara fókus á góð hljómgæði, stór heyrnartól sem ná yfir eyrað og sitja ekki á eyranum, þráðlaus! Þetta er fyrir PC tölvuna.

Budget, veit ekki, en það er ljóst að svona kostar lágmark 30-40 þús. Vil samt ekki fara alltof hátt í verði, 40 þúsund'ish er sennilegasta budgetið mitt.


*-*


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Góð þráðlaus headphones?

Pósturaf einarbjorn » Lau 13. Maí 2017 21:21

ég hef heyrt góðar sögur af bose QC35, þau eru fín fyrir tónlist og til að losna við tuðið í frúnni :D
veit ekki hvort þau henta fyrir tölvunotkun


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Góð þráðlaus headphones?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 14. Maí 2017 03:04

https://pfaff.is/rs-185

Ég á RS 180 og þau eru unaður



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð þráðlaus headphones?

Pósturaf halldorjonz » Sun 14. Maí 2017 20:45

https://eu.audio-technica.com/ATH-DSR9BT

Getur lika farið í þessi:

https://www.amazon.com/Technica-Bluetoo ... ATH-DSR9BT

Versionið fyrir neðan, talsvert ódýari, ships to iceland :happy :happy