4K 60 fps vs 24 fps

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Maí 2017 09:47

Verslaði þessa mynd á amazon, fyrsta mynd í 60 fps, frekær mögnuð upplifun að sjá 4K HDR í 60 fps.

----> http://www.blu-ray.com/movies/Billy-Lyn ... ay/166477/

Hvað finnst ykkur eiga myndir bara að vera í 24 fps eða er 60 fps framtíðin í bíómyndum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Maí 2017 10:04

Hobbitinn var í 48fps minnir mig , gerir allar hreyfingar bara meira smooth.
Já það er klárlega framtíðin að færa sig úr 24fps, nema við viljum vera með höktandi myndefni næsta árþúsundið ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf SolidFeather » Fös 12. Maí 2017 11:32

24fps for life



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf kiddi » Fös 12. Maí 2017 12:55

Þetta veltur allt á viðfangsefninu, 24fps minnir okkur á filmuna og gefur okkur þá tilfinningu að við séum að horfa á alvöru kvikmynd, meðan 50/60fps færir okkur nær gamla videolúkkinu og gerir margt gervilegt (því það er of raunverulegt, ef það meikar einhvern sens). Ég var ánægður með 48fps í Hobbitanum að því leiti að það gerði 3D-stereo fílinginn minna flöktandi sem var jákvætt, en hinsvegar tók smá cinema-fílinginn úr sjálfri bíómyndinni. Þannig að ég tek undir með þeim sem kjósa 24fps svona í flestum tilfellum - en þegar ég var síðast úti á IBC iðntækniráðstefnunni í Amsterdam í fyrra þá sá ég 80" 100fps HDR (High dynamic range) í 8K upplausn af fótboltaleik, og það var eins og að horfa í gegnum glugga - maður þurfti að pota í skjáinn til að átta sig á því að þetta væri ekki raunverulegt. Nördarnir hefðu eflaust gaman að því að heyra að það þurfti 10GBie nettengingu af RAID stæðu til að spila þá upptöku. Með öðrum orðum, í íþróttum myndi ég alltaf þiggja sem allra hæst framerate, það er algjörlega geðsjúkt að sjá fótboltaleik sem er svo skýr og detailaður að þú sérð boltann alltaf í fullri skerpu, hann verður aldrei blurraður né höktandi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Maí 2017 13:56

Soap opera effect er það kallað þegar myndir eru sýndar á svona háu fps.
Sjónvarpið þitt ætti að vera með motion filter sem skemmir myndina með því að gera hana of smooth ef þú vilt það.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Maí 2017 14:33

GuðjónR skrifaði:Soap opera effect er það kallað þegar myndir eru sýndar á svona háu fps.
Sjónvarpið þitt ætti að vera með motion filter sem skemmir myndina með því að gera hana of smooth ef þú vilt það.


Já Soap opera effect er þegar þú gerir 24 fps smooth, en native 60 fps er ekki alveg það sama. ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Maí 2017 14:42

svanur08 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Soap opera effect er það kallað þegar myndir eru sýndar á svona háu fps.
Sjónvarpið þitt ætti að vera með motion filter sem skemmir myndina með því að gera hana of smooth ef þú vilt það.


Já Soap opera effect er þegar þú gerir 24 fps smooth, en native 60 fps er ekki alveg það sama. ;)

True dat.
En er native 60fps ekki doldið soap looking líka þó það sé ekki per.se það sama?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf braudrist » Fös 12. Maí 2017 14:47

Damn, three disk set. Erum við að tala um ca. 150GB af efni? Þetta hlýtur að vera helvíti magnað, hvernig er soundið í þessu?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf slapi » Fös 12. Maí 2017 15:00

60 Fps er alveg málið í myndum finnst mér, en ég skil alveg fólk sem fílar það ekki.
Las einhverntímann að James cameron langaði að taka upp Avatar 2-3 í 120 fps en 20th Century hefði sagt stopp við því og sæst á 60fps.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf kiddi » Fös 12. Maí 2017 15:32

Þegar 24/25 römmum er breytt í 60 ramma þá er ekki verið að búa til raunverulega nýja ramma á milli heldur verið að blanda þeim saman. TV efni hefur þar til nýlega alltaf verið "interlaced", þeas. hver rammi er bland af rammanum á undan og rammanum á eftir, þannig að interlaced 24/25fps efni sem er búið að converta í 60fps verður bara að klessu, þar af leiðandi "soap opera effect".

Svo er hitt sem spilar inn í hvort þetta lúkki eins og video eða ekki í 60fps, og það er shutterhraðinn eða lokarahraðinn á myndavélinni sem skaut efnið upphaflega. Því hægari shutterhraði (t.d. sem næst 1/60 sec) því meira motion blur myndast í hreyfingu, en því hraðari lokarahraði (t.d. 1/250) því skarpara verður efnið og þá gætum við kannski nálgast gamla filmufílinginn aftur að einhverju leiti. Til að sjá hvað ég er að tala um er hægt að horfa á Saving Private Ryan, en hún var skotin á óvenjulega hröðum lokarahraða til að gefa öllum hreyfingum á t.d. sand og sprengjuleyfum betri skil.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Maí 2017 16:55

GuðjónR skrifaði:
svanur08 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Soap opera effect er það kallað þegar myndir eru sýndar á svona háu fps.
Sjónvarpið þitt ætti að vera með motion filter sem skemmir myndina með því að gera hana of smooth ef þú vilt það.


Já Soap opera effect er þegar þú gerir 24 fps smooth, en native 60 fps er ekki alveg það sama. ;)

True dat.
En er native 60fps ekki doldið soap looking líka þó það sé ekki per.se það sama?


Jú svoldið, meira eins og video heldur en film. Skrítið fyrst en það venst mjög fljótt. Mér persónlega finnst þetta koma mjög vel út í 60 fps. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Maí 2017 17:02

kiddi skrifaði:Þegar 24/25 römmum er breytt í 60 ramma þá er ekki verið að búa til raunverulega nýja ramma á milli heldur verið að blanda þeim saman. TV efni hefur þar til nýlega alltaf verið "interlaced", þeas. hver rammi er bland af rammanum á undan og rammanum á eftir, þannig að interlaced 24/25fps efni sem er búið að converta í 60fps verður bara að klessu, þar af leiðandi "soap opera effect".

Svo er hitt sem spilar inn í hvort þetta lúkki eins og video eða ekki í 60fps, og það er shutterhraðinn eða lokarahraðinn á myndavélinni sem skaut efnið upphaflega. Því hægari shutterhraði (t.d. sem næst 1/60 sec) því meira motion blur myndast í hreyfingu, en því hraðari lokarahraði (t.d. 1/250) því skarpara verður efnið og þá gætum við kannski nálgast gamla filmufílinginn aftur að einhverju leiti. Til að sjá hvað ég er að tala um er hægt að horfa á Saving Private Ryan, en hún var skotin á óvenjulega hröðum lokarahraða til að gefa öllum hreyfingum á t.d. sand og sprengjuleyfum betri skil.


Þessi mynd sem ég prófaði var tekin upp í 120fps en er í 60fps. ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf appel » Fös 12. Maí 2017 23:41

Nýju Avatar myndirnar áttu víst að vera teknar upp í einhverju brjáluðum rammahraða:

https://www.engadget.com/2014/11/27/ava ... -at-48fps/


*-*

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Lau 13. Maí 2017 12:17

appel skrifaði:Nýju Avatar myndirnar áttu víst að vera teknar upp í einhverju brjáluðum rammahraða:

https://www.engadget.com/2014/11/27/ava ... -at-48fps/


Bara verst með þessa 48 ramma ekki hægt að spila það heima.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf upg8 » Lau 13. Maí 2017 19:49

HDMI 2.1 ætti að geta það


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Lau 13. Maí 2017 20:02

upg8 skrifaði:HDMI 2.1 ætti að geta það


Virðist ekki vera með þetta 48 frame rate.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf upg8 » Lau 13. Maí 2017 20:35

styður variable frame rate svo það ætti að ráða við þetta


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf Stuffz » Lau 13. Maí 2017 21:01

Ég held það er ekki nógu ódýrt ennþá fyrir framleiðendur að gera meira fps svo það er enginn vilji til staðar, nema nokkrir framsýnir aðilar hér og þar með einstaka efni.

after all why fix something that aint broken? fólk er almennt ekki að taka það mikið eftir muninum nema eitthverjir fps leikjanördar einsog hér ;)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf svanur08 » Lau 13. Maí 2017 21:04

Held það sé bara 24p, 25p, 30p, 50p, 60p og núna í HDMI 2.1 120p. ekkert 48p.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 4K 60 fps vs 24 fps

Pósturaf upg8 » Lau 13. Maí 2017 21:55

já það er rétt, skil ekki afhverju það er verið að takmarka VRR við tölvuleiki


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"