Fartölva í myndvinnslu ?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Fartölva í myndvinnslu ?
Er að leita mér að fartölvu til að notast við myndvinnslu. Nota nánast eingöngu lightroom.
Þarf að geta höndlað nokkuð magn af 30mb af raw fælum.
Budget er um 200þúsund.
Sá þessar:
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 066.action
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 569.action
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 763.action
Hef verið í os x undanfarið en mér finnst bara verðið á macbook pro ekki nægilega heillandi
Þarf að geta höndlað nokkuð magn af 30mb af raw fælum.
Budget er um 200þúsund.
Sá þessar:
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 066.action
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 569.action
https://www.netverslun.is/Tölvur-og-skj ... 763.action
Hef verið í os x undanfarið en mér finnst bara verðið á macbook pro ekki nægilega heillandi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Af þessum þrem tæki ég sennilega T13 vélina af þeirri helstu ástæðu að hún er með i7 örgjörva og hæst klukkuð, en það er það sem telur mest í Lightroom.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Er eitthvað annað sem ég ætti að skoða ? Það er ekkert heilagt að kaupa lenovo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Ég hef alltaf sagt og margir aðrir reyndar líka að besti Windows laptoppinn sé Macbook Pro Ég hef bara ekki fundið neina PC fartölvu sem ég hef minnsta lyst á, aðrar en Thinkpad frá Lenovo - mér finnst flestar PC fartölvur vera illa smíðaðar, blýþungar, hávaða- og hitamaskínur. Það bliknar allt í samanburði við MBP einhvernveginn óháð því hvort OS X eða Windows verði notað á þeim - þeir vita það sem þekkja það. En Lenovo Thinkpad línan finnst mér flott, jafnvel þó spekkarnir í þeim séu oftast síðri en sambærilega dýrar vélar frá öðrum framleiðendum, en smíðin er góð og bætir upp fyrir verri specca finnst mér.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
kiddi skrifaði:Ég hef alltaf sagt og margir aðrir reyndar líka að besti Windows laptoppinn sé Macbook Pro Ég hef bara ekki fundið neina PC fartölvu sem ég hef minnsta lyst á, aðrar en Thinkpad frá Lenovo - mér finnst flestar PC fartölvur vera illa smíðaðar, blýþungar, hávaða- og hitamaskínur. Það bliknar allt í samanburði við MBP einhvernveginn óháð því hvort OS X eða Windows verði notað á þeim - þeir vita það sem þekkja það.
x2
Myndi fara í þessa allan daginn. Besta touchpad í heimi og miklu betri skjár en 1920x1080
https://elkodutyfree.is/macbook-pro-13- ... 128gb-z0qm
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Ja er að velja núna á milli macbook Pro i5 256g,8gb ram ekki touchbar og Lenovo yoga 910, i7, 512gb, 16gb ram
Það er sama verð á þeim báðum en er mjög tvístígandi hvort ég ætti að fara.
Það er sama verð á þeim báðum en er mjög tvístígandi hvort ég ætti að fara.
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Ég er með MacBook Pro og held ég myndi frekar taka Lenovo vélina. 16 GB og i7 er að toppa sleeknessið á makkanum, sérstaklega í myndvinnslu. Galli við makkan þegar hann keyrir Windows er að rafhlöðuendingin er mun lakari heldur en á OS X, þannig að það er líka mínus.
Það er kostur fyrir mig að geta keyrt upp OS X eins og ekkert sé en kannski ekkert á því að græða fyrir þig. Eina sem gæti verið ótvíræður kostur við makkan er að þegar viftan er á fullu, þá eru samt engin pirrandi hljóð í henni. Spurning um að fá að hlusta á Lenovo tölvuna og bera saman ef þetta skiptir þig máli. Svo skiptir glossynessið á skjánum marga máli, en mér sýnist að það sé svipað á báðum.
Það er kostur fyrir mig að geta keyrt upp OS X eins og ekkert sé en kannski ekkert á því að græða fyrir þig. Eina sem gæti verið ótvíræður kostur við makkan er að þegar viftan er á fullu, þá eru samt engin pirrandi hljóð í henni. Spurning um að fá að hlusta á Lenovo tölvuna og bera saman ef þetta skiptir þig máli. Svo skiptir glossynessið á skjánum marga máli, en mér sýnist að það sé svipað á báðum.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
ja mér finnst specanir heilla hjá yoga 910 en maður veit hverju maður gengur að í macbook pro, gott build og líka veist að þetta endist.
en myndi alltaf nota osx ef ég færi í macbook
en myndi alltaf nota osx ef ég færi í macbook
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
benony13 skrifaði:ja mér finnst specanir heilla hjá yoga 910 en maður veit hverju maður gengur að í macbook pro, gott build og líka veist að þetta endist.
en myndi alltaf nota osx ef ég færi í macbook
Ef þú vilt og getur notað OS X þá er makkin orðinn töluvert meira sexy. Þá, eins og þú segir, veit maður að hverju maður gengur og rafhlöðuendingin er fín og instant wakeup er alltaf gleði.
Mér sýnist buildið á Yoganum vera fínt. Ekki makkabuild quality en alveg Thinkpad worthy.
Annað sem kemur inn í þetta. Ég myndi elska að nota yogann sem risatöflu. Ég les mjög mikið af töflum og svona 4K tafla myndi gleðja mig mikið.
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
https://www.colbybrownphotography.com/g ... 15-laptop/
Reyndar ársgömul grein og dýrara en 200þ. Sjálfur myndi ég varla nenna að nota 13 tommu vél í myndvinnslu.
Tek undir með þeim hér að ofan að i7 og minni er það sem þú ættir að horfa á ásamt hvernig skjárinn er.
Reyndar ársgömul grein og dýrara en 200þ. Sjálfur myndi ég varla nenna að nota 13 tommu vél í myndvinnslu.
Tek undir með þeim hér að ofan að i7 og minni er það sem þú ættir að horfa á ásamt hvernig skjárinn er.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
þessi dell vel er of dýr, budgetið er bara svipað og macbook pro um 250þusund. En er Osx með i5 og 8gb að outperforma i7 og 16gb windows ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
benony13 skrifaði:þessi dell vel er of dýr, budgetið er bara svipað og macbook pro um 250þusund. En er Osx með i5 og 8gb að outperforma i7 og 16gb windows ?
Dell XPS 15"
2.6 GHz Intel Core i7-6700HQ Quad-Core
32GB DDR4 RAM | 1TB PCIe SSD
15.6" 3840 x 2160 Infinity Edge Display
NVIDIA GeForce GTX 960M (2GB GDDR5)
Á ca 240k heim komin með dhl sendingu og vsk.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... touch.html
Annars er þessi líka mjög vegleg og á svipuðu verði. Tæki sjálfur XPS vélina fyrir myndvinnslu og þess háttar með 250k budget.
Lenovo 14" ThinkPad X1 Carbon
2.6 GHz Intel Core i7-6600U Dual-Core
16GB of LPDDR3 RAM | 512GB SSD
14" WQHD 2560 x 1440 IPS Display
Integrated Intel HD Graphics 520
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... arbon.html
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Já ég mun eflaust kaupa hana heima, Hef aldrei átt fartölvu áður svo ég myndi alltaf vilja skoða hana vel áður en ég keypti. kíkti á 910 og MBP í gær. Báðar virkuðu nokkuð vel á mih
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
benony13 skrifaði:Já ég mun eflaust kaupa hana heima, Hef aldrei átt fartölvu áður svo ég myndi alltaf vilja skoða hana vel áður en ég keypti. kíkti á 910 og MBP í gær. Báðar virkuðu nokkuð vel á mih
Advania á til XPS vélina og X1 carbon vélin ætti að vera til hjá Nýherja, gætir fengið að skoða þær þar áður en þú pantar. Færð mun öflugri vél fyrir lægra verð með því að panta að utan, auk þess er ég nokkuð viss um að það sé alþjóðleg ábyrgð bæði á Lenovo thinkpad vélum og Dell XPS vélunum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
vonandi sjá starfsmenn advania og nýherja ekki þennan póst ?
og rukka alla sem koma til að skoða þessar vélar hehe.
en annars er dual core nóg í lightroom ?
ég er nú ekkert í myndvinnslu en ég myndi ekki sitja langtímum saman við lappa 13-15tommu og vinna myndir eða myndbönd ?
og rukka alla sem koma til að skoða þessar vélar hehe.
en annars er dual core nóg í lightroom ?
ég er nú ekkert í myndvinnslu en ég myndi ekki sitja langtímum saman við lappa 13-15tommu og vinna myndir eða myndbönd ?
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 06. Feb 2014 18:20
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
benony13 skrifaði:... En er Osx með i5 og 8gb að outperforma i7 og 16gb windows ?
Nope, einhverjir sheeples að bera þennan boðskap út, myndi forðast það að hlusta á fanatics í svona málum, hef verið mikið í kringum bæði makka og PC í kringum myndvinnslu í mörg ár, 8gb og dual core er ekki nóg fyrir mig í myndvinnslu (ekki duglegur að merga layera í PS)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Ég myndi skjóta á að forgangsröðun á specs fyrir eftirfarandi forrit séu sirka svona:
Lightroom:
1) Klukkuhraði, sem allra flest megahertz. i7 4 kjarnar er ákjósanlegast en það er ekkert að græða með fleiri kjörnum.
2) SSD hýsing fyrir Catalog, myndirnar mega vera á spinning disk en geðveikt ef þær mega vera á SSD líka.
3) Vinnsluminni
4) Skjákort
Photoshop:
1) Vinnsluminni
2) Klukkuhraði
3) Skjákort
4) SSD hýsing
Annars eru Adobe forrit að mínu mati flest orðin frekar fötluð í dag upp á að nýta vélbúnað, t.d. er ekki áþreifanlegur munur á milli tveggja vinnustöðva hjá mér þar sem önnur vélin er með 4790K/32GB RAM/1080GTX og hin vélin með 6800K/64GB/1070GTX. Ég hef prófað að benchmarka t.d. skjákort alveg á milli 690GTX, 780GTX, 970GTX, 980GTX, 1070GTX og 1080GTX og þau eru öll innan við fimm prósent frá hvert öðru í encoding hraða. 4790K 4ghz 4-core vélin er hraðvirkari í nær öllum forritum heldur en 6-core 3.4ghz 6800K örgjörvinn, einfaldlega vegna þess að fyrstu 2-3 kjarnarnir eru þeir einu sem telja og ef 4-core vélin er hærra klukkuð en 6-core vélin, þá mun 4-core vélin vinna, hraðamunurinn er samt varla eftirtektarverður.
PugetSystems er mögnuð síða þar sem er hægt að finna mjög ítarlegar árangursprófarnir á hinum og þessum forritum tengd öllum sviðum myndvinnslu, frá Adobe yfir í 3D yfir í CAD með SolidWorks. Hér er t.d. Lightroom benchmark þar sem þeir bera saman i5 vs i7 4/6/8/10 kjarna. Það er athyglisvert að allar vélarnar eru frekar nálægt hvorri annarri, þar sem mestur munur er, erum við að tala um kannski 5 faldan verðmun fyrir helmingshraðaaukningu, sem er samt bara nokkrar sekúndur.
https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... mance-880/
Lightroom:
1) Klukkuhraði, sem allra flest megahertz. i7 4 kjarnar er ákjósanlegast en það er ekkert að græða með fleiri kjörnum.
2) SSD hýsing fyrir Catalog, myndirnar mega vera á spinning disk en geðveikt ef þær mega vera á SSD líka.
3) Vinnsluminni
4) Skjákort
Photoshop:
1) Vinnsluminni
2) Klukkuhraði
3) Skjákort
4) SSD hýsing
Annars eru Adobe forrit að mínu mati flest orðin frekar fötluð í dag upp á að nýta vélbúnað, t.d. er ekki áþreifanlegur munur á milli tveggja vinnustöðva hjá mér þar sem önnur vélin er með 4790K/32GB RAM/1080GTX og hin vélin með 6800K/64GB/1070GTX. Ég hef prófað að benchmarka t.d. skjákort alveg á milli 690GTX, 780GTX, 970GTX, 980GTX, 1070GTX og 1080GTX og þau eru öll innan við fimm prósent frá hvert öðru í encoding hraða. 4790K 4ghz 4-core vélin er hraðvirkari í nær öllum forritum heldur en 6-core 3.4ghz 6800K örgjörvinn, einfaldlega vegna þess að fyrstu 2-3 kjarnarnir eru þeir einu sem telja og ef 4-core vélin er hærra klukkuð en 6-core vélin, þá mun 4-core vélin vinna, hraðamunurinn er samt varla eftirtektarverður.
PugetSystems er mögnuð síða þar sem er hægt að finna mjög ítarlegar árangursprófarnir á hinum og þessum forritum tengd öllum sviðum myndvinnslu, frá Adobe yfir í 3D yfir í CAD með SolidWorks. Hér er t.d. Lightroom benchmark þar sem þeir bera saman i5 vs i7 4/6/8/10 kjarna. Það er athyglisvert að allar vélarnar eru frekar nálægt hvorri annarri, þar sem mestur munur er, erum við að tala um kannski 5 faldan verðmun fyrir helmingshraðaaukningu, sem er samt bara nokkrar sekúndur.
https://www.pugetsystems.com/labs/artic ... mance-880/
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Fínt að bæta við þetta með kjarna mál og Adobe hugbúnað, ef þú ferð yfir 8 kjarna ertu í raun að hægja á Adobe hugbúnaðinum.
Ég hef gert margar tilraunir á þessu og t.d. með því að force-a LR til að mega bara nota 8 kjarna MAX.
t.d. er 8 kjarna export 800% hraðara en að exporta með 28 kjarna virka.
Ég hef gert margar tilraunir á þessu og t.d. með því að force-a LR til að mega bara nota 8 kjarna MAX.
t.d. er 8 kjarna export 800% hraðara en að exporta með 28 kjarna virka.
-
- Fiktari
- Póstar: 70
- Skráði sig: Sun 28. Sep 2014 12:50
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva í myndvinnslu ?
Ég er með Macbook Pro 15" 6 mánaða gömul ef þú vilt.
Sá að þú varst ekkert sérstaklega hrifinn af OS X en hún er fer á góðu staðgreiðsluveðri.
Sá að þú varst ekkert sérstaklega hrifinn af OS X en hún er fer á góðu staðgreiðsluveðri.