Sælir félagar
Ég verð eiginlega að leita til ykkar varðandi smá vandamál sem ég er að lenda í og fyrsta skipti sem þetta gerist.
Ég var að fara formata tölvuna núna fyrr um daginn þannig ég endurræsi tölvuna en lyklaborðið neitar að boota upp á sama tíma og tækifærið er að ýta á DEL F2 osf til þess að komast inn í BIOS, það byrjar ekki að virka fyrr en þegar ég er kominn að login fyrir sjálft Windows 10.
Ég hef reynt að tengja annað lyklaborð, prófað flest öll usb slottin á móðurborðinu osf.
Móðurborðið er GA-Z170X-Ultra Gaming
Öll ráð vel þegin
Bootup vesen [Solved]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Bootup vesen
Nei var einmitt eitthvað að leitast eftir USB / PS2 converter eða þá PS2 lyklaborði, ekki hlaupið að því að finna þetta í dag
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Bootup vesen
ArnarF skrifaði:Nei var einmitt eitthvað að leitast eftir USB / PS2 converter eða þá PS2 lyklaborði, ekki hlaupið að því að finna þetta í dag
Akkúrat , ég á einmitt eitt svona PS2 kvikindi sem ég nota í tilfellum þegar ég lendi í álíka rugli (hefur gerst oftar en einu sinni hjá mér að usb lyklaborð svari ekki í bootinu).
Just do IT
√
√
Re: Bootup vesen
Ef ert ekki búinn að formata tölvuna, og windows virkar : http://www.dell.com/support/article/us/ ... ws?lang=EN
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bootup vesen
Svo þegar þú kemst inní BIOS, reyndu að finna "Enable Legacy USB" og settu það á. hef lent í svona veseni einmitt vegna þess að það var default á off :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Bootup vesen
er með amk 2 eldri lyklaborð niðri í geymslu ef þig vantar ? ps 2
getur fengið eitt gefins ef þú nennir að sækja !
getur fengið eitt gefins ef þú nennir að sækja !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Bootup vesen
Sælir aftur
Þakka fyrir svörin en ég reyndi advance restart en fann ekki einu sinni EUFI valmöguleikann þar þannig stillingarnar hafa verið komnar í eitthvað algjört rugl.
Ég endaði með því taka batterýið úr móðurborðinu og setja það aftur í, það endurstillti borðið alveg og virkaði allt við fyrsta bootup.
Ágætt að vita af batterýstrickinu ef einhver lendir í þessu í framtíðinni :-)
Þakka fyrir svörin en ég reyndi advance restart en fann ekki einu sinni EUFI valmöguleikann þar þannig stillingarnar hafa verið komnar í eitthvað algjört rugl.
Ég endaði með því taka batterýið úr móðurborðinu og setja það aftur í, það endurstillti borðið alveg og virkaði allt við fyrsta bootup.
Ágætt að vita af batterýstrickinu ef einhver lendir í þessu í framtíðinni :-)