Unifi setup

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Unifi setup

Pósturaf nidur » Fös 14. Apr 2017 10:06

Var að klára Unifi setupið hjá mér, ákvað að deila því með ykkur

UniFi Security Gateway ( 940/940 Mbps með deep packet í gangi )
UniFi Switch 8 60W
UniFi AC Lite
Instant 802.3AF Indoor 48V POE Gigabit ( til að keyra Ac lite á 60W switch, get restartað POE úr controllernum )
UniFi Switch 24 Non-PoE
EdgeRouter X ( Þessi verður með OpenVPN tunnel )
UniFi Switch 8 150W ( Þessi er að keyra 6 Myndavélar POE, get restartað þeim úr controllerrnum )

Uppsetningin á þessu er mjög auðveld, routerinn var með vandræði fyrst vegna lélegs firmware og ég þurfti að losa mac addressu hjá gagnaveitunni.

Það er þægilegt að geta gefið öllum tækjum nafn í controllernum, og að geta sett nöfn á portin á switchunum.

Á eftir að prófa OpenVPN á Edgerouter X, er ánægður með að hafa farið í USG sem router, einfaldlega út af controllernum.

Ætla líka að setja upp annað VLAN fyrir nokkrar vélar sem þurfa að vera sér, verður gaman að sjá hvernig sú stilling virkar á switchinum.

Network diagram1.jpg
Network diagram1.jpg (121.91 KiB) Skoðað 2380 sinnum


Unifi Controllerinn á Linux server
Captur2.jpg
Captur2.jpg (230.12 KiB) Skoðað 2380 sinnum




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf xpider » Fös 14. Apr 2017 12:35

Flott setup, er sjálfur með USG og svo AP Lite og AP pro. Langar rosalega að bæta við switch.

Ein spurning afhveru ertu með Instant 802.3AF Indoor 48V POE Gigabit á milli switch og AP?


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Apr 2017 12:37

Flott hjá þér!!




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf linenoise » Fös 14. Apr 2017 13:35

Áhugavert!
Smá nooba-spurningar.

Til hvers er fólk að nota deep packet inspection? Hvaða use case?

Annað, þegar þú segir að EdgeRouter X verði með OpenVpn, ertu þá með tunnel alla leið frá EdgeRouter X og út á internetið? Verðuru þá með server á edgerouternum til að serva content, eða hvað er use case-ið? Væri ekki betra að hafa svoleiðis server á aðskyldu DMZ?



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf nidur » Fös 14. Apr 2017 20:43

xpider skrifaði:afhveru ertu með Instant 802.3AF Indoor 48V POE Gigabit á milli switch og AP?


AC Lite er 24V en 60W sendir út á 48V, þannig að ég þarf breytir á milli til að geta restartað honum inn í controllernum.

Flestir byrgjar eru ekki búnir að fá AC Lite með IEEE802.3af


linenoise skrifaði:Áhugavert!
Smá nooba-spurningar.

Til hvers er fólk að nota deep packet inspection? Hvaða use case?

Annað, þegar þú segir að EdgeRouter X verði með OpenVpn, ertu þá með tunnel alla leið frá EdgeRouter X og út á internetið? Verðuru þá með server á edgerouternum til að serva content, eða hvað er use case-ið? Væri ekki betra að hafa svoleiðis server á aðskyldu DMZ?


Með DPI þá ertu að sjá sömu upplýsingar og ISP er að sjá um network traffic, og þú getur greint notkun, og mig langaði að prufa.

Planið er að ER-X verði með tunnel út á netið og öll tæki sem tengjast í hann fara í gegnum OpenVPN tunnel sem er encryptað, og að ég gæti t.d. tekið hann með mér eitthvað annað og notað hvar sem er, en þetta er bara eitthvað sem ég er ennþá að prufa.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf Hauxon » Fim 04. Maí 2017 11:26

Smá spurning. Er einhver að selja þetta hér heima fyrir utan Nýherja?

Mér finnst 30 þúsund vera svoldið mikið fyrir USG sem kostar $104 úti.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf hagur » Fim 04. Maí 2017 13:21

Hauxon skrifaði:Smá spurning. Er einhver að selja þetta hér heima fyrir utan Nýherja?

Mér finnst 30 þúsund vera svoldið mikið fyrir USG sem kostar $104 úti.


netbunadur.is er að selja þetta. Svo geturðu alltaf pantað þetta sjálfur, t.d frá senetic.co.uk eða https://www.eurodk.com/



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf Hauxon » Fim 04. Maí 2017 13:28

hagur skrifaði:
Hauxon skrifaði:Smá spurning. Er einhver að selja þetta hér heima fyrir utan Nýherja?

Mér finnst 30 þúsund vera svoldið mikið fyrir USG sem kostar $104 úti.


netbunadur.is er að selja þetta. Svo geturðu alltaf pantað þetta sjálfur, t.d frá senetic.co.uk eða https://www.eurodk.com/


Takk fyrir þetta. 29.900 vs 28.900 er nú samt bara munurinn á kúk og skít.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf hkr » Fös 05. Maí 2017 01:35

Hauxon skrifaði:
hagur skrifaði:
Hauxon skrifaði:Smá spurning. Er einhver að selja þetta hér heima fyrir utan Nýherja?

Mér finnst 30 þúsund vera svoldið mikið fyrir USG sem kostar $104 úti.


netbunadur.is er að selja þetta. Svo geturðu alltaf pantað þetta sjálfur, t.d frá senetic.co.uk eða https://www.eurodk.com/


Takk fyrir þetta. 29.900 vs 28.900 er nú samt bara munurinn á kúk og skít.


rakst á þetta um daginn http://www.tindar.is/index_htm_files/UbiqutiVerd.pdf

sýnist þetta vera á selfossi en er töluvert ódýrara en netbúnaður, öreind og nýherji.

Edgerouter x á 10k hjá þeim á meðan hann er á í kringum 16k annar staðar.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf Maniax » Fös 05. Maí 2017 01:42

Keypti Edgerouter hjá tindar.is og er rosalega sáttur :)



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Unifi setup

Pósturaf Hauxon » Fös 05. Maí 2017 09:42

Ég endaði á að panta nú bara litla USG af eurodk.com.
Heildarverð með sendingu (UPS 1-2 business days) og skatti um 17 þúsund.
Ætti skv. öllu að vera kominn á mánudag/þriðjudag.