Cyclic redundacy check vandamal með HDD

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Cyclic redundacy check vandamal með HDD

Pósturaf aron9133 » Mán 01. Maí 2017 20:40

er með 2 500 gb hdd diska sem eru með unallocated vandamal þegar ég reyni að installa þeim í disk manager, og svo þegar ég ætla installa kemur þessi error: data error cylic redundary check. eru þeir þá ónýtir þvi ég hef ekkert breytt neinu nema sett upp nytt styrikerfi a nytt moður borð en sami kassi og óhreifðir harðir diskar. einhver sem veit lausn á þessu?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Cyclic redundacy check vandamal með HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 01. Maí 2017 20:50

aron9133 skrifaði:er með 2 500 gb hdd diska sem eru með unallocated vandamal þegar ég reyni að installa þeim í disk manager, og svo þegar ég ætla installa kemur þessi error: data error cylic redundary check. eru þeir þá ónýtir þvi ég hef ekkert breytt neinu nema sett upp nytt styrikerfi a nytt moður borð en sami kassi og óhreifðir harðir diskar. einhver sem veit lausn á þessu?


Grunar að þeir eru ekki ónýtir þá hefði komið failed redundancy (gerist í raid-1 og raid-5 array-um t.d).

Sýnist þegar ég Googl-a "data error cyclic redundancy check" að það komi einhverjar lausnir sem benda á að nota CHKDSK utility-ið til að bjarga sér.

Varstu með þessa diska áður í Raid uppsetningu ?


Just do IT
  √