Samsung Galaxy s8/+

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy s8/+

Pósturaf Kristján » Fim 27. Apr 2017 10:12

Var að fá minn í hendurnar í gær S8+ þeas.

Ég hef alltaf verið með basic stærð á síma, var með venjulega S7, var með OPO en fór í S8+ núna og þetta er eins og sverð haha
Hann er ekki mjög breyður en hann er langur út af 16:9 ratio á skjánum, það truflar mig ekki neitt þegar ég er að horfa á myndbönd að í venjulegri notkun.

Mjög góð AKG heyrnatól sem komu með og tappar.

Fingrafraraskanninn er soldið ofarlega og nota ég augnskannann og hefur það virkað bara ágætlega, þarf soldið að snú höfðinu að símanum en ekki svakalega, þetta mun klarlega fara í vöðvaminni og þessi auka hreyfing gleymist.

Full hlóð hann í nótt og er búinn að setja upplausnina í botn, hann kemur FHD+ og ætla að sjá hvernig rafhlaðan dugar í dag.

Mynd

Mynd

Samsung Galaxy S4 Þráðurinn
viewtopic.php?f=73&t=53617
EDIT: gleymdi að setja inn gamla S4 þráðinn :D gaman að sjá mismuninn á símunum og skoðunum hjá fólki :D




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy s8/+

Pósturaf Viggi » Fim 27. Apr 2017 10:42

Er enþá með s7 edge og ættla að láta mér duga hann út árið en það er einmitt þessi fingrafaraskanni sem er soldið turnoff fyrir mér svo er maður með smá batterylife áhyggjur. frekar lítið battery miðað við svo stóran skjá. Annars er þetta svaðalegur sími og vonandi verður þetta "fixað" í s9 :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy s8/+

Pósturaf mercury » Fim 27. Apr 2017 11:24

buinn að vera með minn + nuna síðan 21ap. ekkert nema gott um hann að segja. þetta sem allir eru að setja ut a með fingrafara skannann böggar mig ekkert þar sem ef er með cover og þvi auðvelt að fynna hann.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy s8/+

Pósturaf brynjarbergs » Fim 27. Apr 2017 11:30

Ég fékk minn 21.apríl og er gjörsamlega in love! Elska fítusinn að "stretcha" youtube myndbönd og fá að njóta alls skjásins!

Fingrafaraskanninn er að komast í vöðvaminnið. Ég á c.a. 30-50% eftir af rafhlöðunni eftir mikla notkun.

I give it a solid 5/7! :guy



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy s8/+

Pósturaf Danni V8 » Fös 28. Apr 2017 02:19

Er að verða búinn að vera með minn S6 í 2 ár. Það er kominn tími á uppfærslu held ég!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x