Stilla port á Trendnet TEW-818DRU


Höfundur
forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf forsyth » Fös 21. Apr 2017 21:25

Góða kvöldið vaktarar.
Ég er með AC1900 Dual Band Wireless Router - TEW-818DRU sem er ljósleiðararouter. Ég er með ljósleiðara frá Rangárljós og er með þjónustu frá Vodafone. Ljósleiðaraboxið er tengt við WAN á routernum og myndlykillinn í port 4.

Ég er semsagt að reyna að stilla port 4 þannig að ég geti sett myndlykilinn við það. Ég er búinn að tagga port 4 á VLAN 44. Er það eitthvað fleira sem ég þarf að gera til að ná þessu inn? Þetta er ekki að detta inn svona og þegar ég restarta myndlyklinum þá festist hann á "Myndlykill ræsir sig" (væntanlega ekki að fá rétt merki). Sjá viðhengi með stillingum.

Með von um hjálp. :)
Viðhengi
VLAN.jpg
VLAN.jpg (157.35 KiB) Skoðað 1956 sinnum




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf Semboy » Fös 21. Apr 2017 22:29

hvernig ljósleiðarabox er þetta?

-hvað stendur á honum?


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf forsyth » Fös 21. Apr 2017 22:38

Semboy skrifaði:hvernig ljósleiðarabox er þetta?

-hvað stendur á honum?


Þetta er svona box, sennilega ljósbreytir?

Mynd




Höfundur
forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf forsyth » Fös 21. Apr 2017 22:40

Ég er með router frá Vodafone líka og myndlykillinn virkar fínt á honum. Þar eru stillingarnar þessar sem eru á myndinni í viðhengi.
Viðhengi
IPTV.jpg
IPTV.jpg (49.24 KiB) Skoðað 1931 sinnum



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf Xovius » Fös 21. Apr 2017 22:50

forsyth skrifaði:Ég er með router frá Vodafone líka og myndlykillinn virkar fínt á honum. Þar eru stillingarnar þessar sem eru á myndinni í viðhengi.


Þetta er einmitt það sem þarf. Á að vera bridged, VLAN 44 - 802.1p 4
Fann virtual viðmót fyrir routerinn hjá þér en spotta samt ekki hvar þú gætir sett þetta inn.
https://www.trendnet.com/emulators/TEW- ... t/vlan.htm




Höfundur
forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf forsyth » Fös 21. Apr 2017 23:04

Xovius skrifaði:
forsyth skrifaði:Ég er með router frá Vodafone líka og myndlykillinn virkar fínt á honum. Þar eru stillingarnar þessar sem eru á myndinni í viðhengi.


Þetta er einmitt það sem þarf. Á að vera bridged, VLAN 44 - 802.1p 4
Fann virtual viðmót fyrir routerinn hjá þér en spotta samt ekki hvar þú gætir sett þetta inn.
https://www.trendnet.com/emulators/TEW- ... t/vlan.htm


Dautt mál þá?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf einarth » Lau 22. Apr 2017 13:32

Þú þarft að leyfa vlan 44 á Wan líka.. Ekki bara á porti 4.

Sent from my SM-G935F using Tapatalk




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf einarth » Lau 22. Apr 2017 13:33

Já og svo á það að vera tagged á Wan, en untagged á porti 4.

Sent from my SM-G935F using Tapatalk




Höfundur
forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf forsyth » Lau 22. Apr 2017 14:00

Takk fyrir svörin. Fæ ekkert internet access á wireless tölvur ef ég enable-a VLAN 44 á WAN portinu og hef það tagged. Einhver ráð?

Sjá viðhengi:
Viðhengi
WAN.jpg
WAN.jpg (157.14 KiB) Skoðað 1887 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Pósturaf Viktor » Lau 22. Apr 2017 18:22

Þú þarft að hafa dálítið mikla kunnáttu til að stilla router fyrir IPTV, svo getur vel verið að ISP bjóði ekki upp á það eða að þú þurfir að fara í miklar krókaleiðir eða MAC address spoofing til að fá TV inn.

Einfaldast er að nota Vodafone routerinn og bæta við góðum Access Point, eins og Unifi AP AC Lite, fæst hjá Símafélaginu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB