Ég er í vandræðum með skjákortið mitt. Ég er með ATI Radeon 9800 Pro 128mb Driverinn er frá 29.10.04 sem er sá nýjasti. En alltaf þegar ég fer í leiki þá frýs leikurinn/skjárinn eftir sirka 5 mín og upp kemur villuskilaboð sem er mynd af hér fyrir neðan.
Veit einhver hvað er að hjá mér. Ég er með winXP Home. Ekki með servicepack2 þar sem hann virkar ekki hjá mér.
Vantar hjálp með skjákort
Ég var að fá svona villumeldingar og vélin fraus stundum þegar dóttir mín var að spila Sims 2. Henti svo út K-Lite codec pakka sem var í tölvunni og þetta hefur ekki gerst síðan.
Veit annars ekkert hvort það var málið.
Ég er með Radeon 9200 256 mb. og leikurinn er ekki alveg nógu smooth til að ég nenni að vera í honum.
Er þetta kannski crappy kort?
Er með P4 2.8 clockaður í 2.99, 1 gb. ddr sdram 400 pc 3200U á Shuttle AB60.
Veit annars ekkert hvort það var málið.
Ég er með Radeon 9200 256 mb. og leikurinn er ekki alveg nógu smooth til að ég nenni að vera í honum.
Er þetta kannski crappy kort?
Er með P4 2.8 clockaður í 2.99, 1 gb. ddr sdram 400 pc 3200U á Shuttle AB60.