Forn Farstölvuharðurdiskur

Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Perks » Fim 20. Apr 2017 18:03

Sælir

Ég er með eldgamlan harðan disk úr fartölvu (Medion 95303) og vantar að bjarga myndum af honum og vantar aðstoð.

Hvernig tengi er þetta?
Mynd1.PNG
Mynd1.PNG (266.84 KiB) Skoðað 1172 sinnum

Datt strax í hug IDE en það er ekkert rafmagn sem tengist sérstaklega í diskinn þá. Er bara með sata docku og luma ekki á móðurborði með ide ef svo væri raunin.

Er eitthvað fyrirtæki sem getur náð gögnum af þessu með 0 fyrirvara á föstudegi sem þið vitið um eða þarf ég einfaldlega tímavél?

Diskurinn
Mynd2.PNG
Mynd2.PNG (407.77 KiB) Skoðað 1172 sinnum


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Dúlli » Fim 20. Apr 2017 18:13

Þetta er fartölvu ide, vantar bara millistykki.



Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Perks » Fim 20. Apr 2017 18:18

Dúlli skrifaði:Þetta er fartölvu ide, vantar bara millistykki.


Ide í sata millistykki, það er of einfalt!

Takk höfðingi


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Dúlli » Fim 20. Apr 2017 18:23

Perks skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þetta er fartölvu ide, vantar bara millistykki.


Ide í sata millistykki, það er of einfalt!

Takk höfðingi


Ekki alveg, þig vantar svona. https://ae01.alicdn.com/kf/HTB1YDQcOpXX ... b-font.jpg



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf kizi86 » Fim 20. Apr 2017 18:24



ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Perks » Fim 20. Apr 2017 18:40

ég óttaðist mest að mig vantaði svona
Viðhengi
1123.PNG
1123.PNG (854.55 KiB) Skoðað 1137 sinnum


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Klemmi » Fös 21. Apr 2017 10:16

Ég er með svona Manhattan græju sem þú getur fengið lánaða í einhverja daga/vikur, ef þú nennir að skutlast eftir henni og skutla henni heim hingað í Hafnarfjörðinn þegar þú ert búinn :)

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Forn Farstölvuharðurdiskur

Pósturaf Perks » Fös 21. Apr 2017 23:57

Klemmi skrifaði:Ég er með svona Manhattan græju sem þú getur fengið lánaða í einhverja daga/vikur, ef þú nennir að skutlast eftir henni og skutla henni heim hingað í Hafnarfjörðinn þegar þú ert búinn :)

Mynd


Fallega boðið en ég rauk til og keypti svona. Alltaf gaman að sjá hvað það er mikið kammeraterí hér á vaktinni


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |