Upgrade til þess að geta streamað.


Höfundur
EydiFeiti
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 12. Ágú 2015 15:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf EydiFeiti » Mið 05. Apr 2017 14:39

Er með ágæta tölvu, en langar að geta streamað leikina sem ég spila (Overwatch, CS, PUBG etc).
Þegar ég streama er endalaust fps drop (væntanlega, tölvan er ekkert spes) og streamið kemur hræðilega út. Kann vel á OBS, og er ég búinn að prófa að flest allar stillingar.

Mín spurning: Hvað á ég að upgrade-a til að geta spilað og streamað á sama tíma?

Hef ekkert svaka mikinn pening milli handanna, en væri til í að vita það besta fyrir peninginn, 150þús í ALLRA mesta lagi, helst 120k.

Specs:
Turn/kassi: Thermaltake Urban S31 ATX
Móðurborð: Gigabyte S1150 G1.Sniper B6
SSD diskur: 525GB Crucial MX300 SATA3 SSD
Vinnsluminni: 16GB ADATA DDR3 1600MHz
Örgjövi: Intel Core i5-4690K Quad Core
Skjákort: Gigabyte GTX960 - 4GB
Aflgjafi: Inter-Tech Argus Series 720W



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf upg8 » Mið 05. Apr 2017 15:18

Þarftu ekki bara betra skjákort? Varstu búinn að kveikja á Quick Sync á örgjörvanum fyrir OBS? Uppfærslan fyrir Windows 10 sem þú getur sótt í dag gæti líka að hjálpa eitthvað þar sem það býður uppá svokallað game mode sem forgangsraðar betur til leikja


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2353
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf Gunnar » Mið 05. Apr 2017 15:39

nýtt skjákort og nýjann aflgjafa.




njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf njordur » Mið 05. Apr 2017 16:51

SKjákort ætti að duga, engin þörf á nýjum aflgjafa.

Geforce GTX 1080 passar vel inní bucket hjá þér en getur einnig skellt þér á 1080ti.

Miðað við spec-a hjá þér þá er þetta nokkuð örugglega útaf skjákortinu, en áður en þú ferð útí að eyða einhverjum pening þá ættirðu nátturulega að skoða CPU og GPU load hjá þér þegar þú ert að spila bæði þegar þú ert að stream-a og þegar þú ert ekki að stream-a.

Örgörfinn hefur líka áhrif þegar verið er að stream-a, leikirnir sem þú listar eru frekar CPU léttir þannig að þú ættir að vera góður þar, en ekkert gaman að henda pening í skjákort í þessum tilfelli og lenda svo í því að það dugi ekki til.


Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf DJOli » Mið 05. Apr 2017 16:58

Skilst að amd ryzen séu að koma inn helvíti sterkir einmitt með það markmið að fólk geti streymt leikjaspilun.

Þú færð amd ryzen örgjörva og móðurborð fyrir hann (ódýrast í landinu) hjá att á 69 minnir mig, annars er verðvaktin (https://vaktin.is) vinur þinn :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf MeanGreen » Mið 05. Apr 2017 18:55

Ef þú ert að streama í gegnum Twitch með OBS þá er það örgjörvinn sem skiptir máli. Þar gildir að fleiri kjarnar og þræðir þýðir betri afköst. Það gæti verið nóg fyrir þig að skipta við einhvern sem á i7 4770K eða 4790K. Þinn örgjörvi (i5 4690K) er mjög góður í tölvuleiki en þegar þú ert að spila og streama þá getur hann verið flöskuhálsinn.

Overwatch er svo líka mjög háður minnishraða. Margir hafa séð mikið FPS boost bara með því að fara yfir í hraðskreiðari minni. Hins vegar held ég að það sé ekki það sem þú þarft, skjákortið myndi eflaust fljótt verða næsti flöskuháls ef það er það ekki núna.

Nvidia og AMD eru að koma með refresh á nokkrum af sínum skjákortum. Veit ekki með dagsetningar en það eru sumir sem segja 18. apríl fyrir RX 580 og RX 570, sel það ekki dýrara en ég keypti það. Sumar tölvuverslanir eru þess vegna búnar að lækka verðin á RX 480 og GTX 1060 sem gætu verið góð kaup? RX Vega er líklegast væntanlegt í maí eða júní. Margir bjartsýnir um að það komi út samhliða Prey, enn og aftur, sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Svo gætir þú selt þessa og farið í AMD Ryzen, þeir eru með marga kjarna og þræði en eru örlítið verri í leikjaspilun. R7 1700 er á 50K og er yfirklukkanlegur. Móðurborðin eiga líka að vera tiltölulega ódýr og B350 borðin styðja yfirklukkun þó að X370 séu oftast betri. Passaðu þig á því að stuðningur við 2900+MHz minni er ábótavant á sumum (flestum :catgotmyballs ) móðurborðum sem ætti að lagast með BIOS uppfærslum. Ryzen verður einmitt mun sprækari í leikjum með hraðskreiðari minni og er oftast mælt með Samsung B-die.

Ódýrari Ryzen örgjörvar eiga svo að koma út í næstu viku, iirc.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf ZiRiuS » Mið 05. Apr 2017 19:58

Mæli með að nota capture device eins og AVerMedia eða eitthvað svoleiðis.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf DJOli » Fös 07. Apr 2017 09:51



i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
EydiFeiti
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 12. Ágú 2015 15:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf EydiFeiti » Þri 18. Apr 2017 14:47

Takk fyrir svörin! Er ekki mjög gáfaður þegar það kemur að þessu. Getur einhver bent mér á íhluti sem myndu hjálpa? (Gera það kleift að spila og streama, OW, PUBG etc.)

150þús er algjört hámark.
:)




Höfundur
EydiFeiti
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 12. Ágú 2015 15:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf EydiFeiti » Þri 18. Apr 2017 14:49

Semsagt linkað kannski 1-3 íhlutum fyrir 150k.




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Upgrade til þess að geta streamað.

Pósturaf ingibje » Mið 19. Apr 2017 00:45

ef þú ert sáttur með hvernig leikirnir spilast án þess að stream-a er eina vitið að fara í capture device, eins og zirius segir.

það er Miklu ódýrari og betri leið. og ef þú gætir uppfært í i7 örgjörva og nýtt skjákort væriru í topp málum og værir samt langt undir 150k


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D