Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Ég er auðvitað búinn að halda í Win 7 eins og vitleysingur allann þennan tíma vegna þess að mér hreinlega líkar bara rosalega vel við það. og það hefur bara virkað endalaust á vesens. en svo keypti ég mér Samsung 960 PRO m.2 og skellti honum í. en svokemur í ljós að að Win 7 er bara svo gamalt að það getur bara ekkert installað á svona diska ..svo loksins neyðist ég til að fá mér Windows 10 ..sem mig er reyndar bara farið að hlakka til smá. en bara svo til að vera viss. þá getur Win 10 installað á svona diska er það ekki örugglega ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Það er ekkert mál að installa Windows 7 á svona disk, þú þarft einfaldlega að injecta driverana inn í installation-ið...
https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... +windows+7
https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... +windows+7
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Mikil tímaskekkja að keyra Windows 7 í dag...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Jæja. ég skellti bara win 10 inná þetta ..alveg ágætis stýrikerfi bara þegar maður nennir að læra aðeins inná þetta. svínvirkar allavega allt hjá mér í fyrstu tilraun meira segja. nema nú vantar mig löglegan lykil til að geta activatað þetta. Windows 10 Pro. hvar fær maður svoleiðis ódýrt og öruggt á netinu ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Hnykill skrifaði:Jæja. ég skellti bara win 10 inná þetta ..alveg ágætis stýrikerfi bara þegar maður nennir að læra aðeins inná þetta. svínvirkar allavega allt hjá mér í fyrstu tilraun meira segja. nema nú vantar mig löglegan lykil til að geta activatað þetta. Windows 10 Pro. hvar fær maður svoleiðis ódýrt og öruggt á netinu ?
Sumir hafa verið að kaupa héðan með góðum árangri:https://www.kinguin.net/category/19429/windows-10-professional-oem-key/
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Það var nákvæmlega ekkert að Win7 viðmótinu, þá þurfa þeir að fara breyta..
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
jonsig skrifaði:Það var nákvæmlega ekkert að Win7 viðmótinu, þá þurfa þeir að fara breyta..
Alveg sammála. vissi að ég þyrfti að fara í Win 10 einn daginn útaf DX 12 stuðningi síðar meir :/ en eftir þetta með M.2 diskinn bara nennti ég ekki að bíða lengur. er núna á fullu að kynna mér þetta blessaða stýrikerfi
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
https://www.g2play.net/category/19429/w ... l-oem-key/
Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
heijack77 skrifaði:https://www.g2play.net/category/19429/windows-10-professional-oem-key/
Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
Takk kærlega
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Vona að þú hafir sett strax upp nýju creators uppfærsluna, uppsetningin var aðgengileg frá 5.apríl
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
upg8 skrifaði:Vona að þú hafir sett strax upp nýju creators uppfærsluna, uppsetningin var aðgengileg frá 5.apríl
Er svo nýr á þetta stýrikerfi að ég hef bara ekki heyrt um þetta creators fyrr en núna :Þ ..en takk fyrir að benda mér á þetta. er reyndar pínu feginn að hafa beðið með að uppfæra í Win 10 í þennan tíma. því nú er búið að slípa þetta nokkuð vel til. er allavega ánægður með þetta hingað til.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Verður betra með hverri nýrri uppfærslu, útgáfa 1703 sem kom út núna 5. apríl er dásamleg, mæli með að prófa game mode með að halda inni Win+G takkanum og kveikja á því fyrir leiki. Svo verður önnur stór uppfærsla í haust eða vetur. Svo miklu betra að gefa út reglulegar uppfærslur en að uppfæra á nokkurra ára fresti...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
heijack77 skrifaði:https://www.g2play.net/category/19429/windows-10-professional-oem-key/
Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
Ætla ekki að stela þræðinum, en hef spurningar varðandi þetta.
Hefuru reynslu af þessu, Einhverjar athugasemdir? Er þetta eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera?
Edit: Prufaði og allt gekk vel, eina sem var að stríða mér var zip code, annars fékk ég win10 lykil í póstinn nokkrum sec eftir að greiðsla var samþykkt.
Síðast breytt af vesi á Sun 09. Apr 2017 19:12, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Kepti lykil á 14 evrur af g2play og það var ekkert vesen
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.