Enox 55" UHD á hópkaup...


Höfundur
hallizh
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hallizh » Mán 03. Apr 2017 15:10

Ég er búinn að vera að klóra mér í hausnum útaf þessu:
https://www.hopkaup.is/enox-55-curved

Hvernig getur þetta sjónvarp verið á þessum pening, og afhverju get ég ekki fundið staf um þetta sjónvarp né framleiðandann á netinu?




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf linenoise » Mán 03. Apr 2017 15:19

Framleiðandinn:
https://www.enoxgroup.de/about-us-1/

Nema það sé þessi. Very confusing.
http://www.enox-deutschland.com/about.html

Annars sökka Þjóðverjar á netinu. Hafið þið reynt að finna eitthvað um Königsdótið á netinu?
Síðast breytt af linenoise á Mán 03. Apr 2017 15:23, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
hallizh
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hallizh » Mán 03. Apr 2017 15:21

linenoise skrifaði:Framleiðandinn:
https://www.enoxgroup.de/about-us-1/

Já, ég meina að hann komi að framleiðslu sjónvarpa, afsakið hvað þetta var óskýrt.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf linenoise » Mán 03. Apr 2017 15:23

Hitt Enoxið hefur gert einhver sjónvörp. Þetta er samt allt frekar undarlegt...




Höfundur
hallizh
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hallizh » Mán 03. Apr 2017 15:25

Fékk model númer - PLS55CU-4k

Skilar engum niðurstöðum...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf GuðjónR » Mán 03. Apr 2017 16:25

...if it sounds too good to be true it probably is



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf worghal » Mán 03. Apr 2017 18:55

er þetta ekki bara annað united dót?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf davidsb » Mán 03. Apr 2017 19:34

worghal skrifaði:er þetta ekki bara annað united dót?

Stendur í lýsingu "Sjónvarpspanell ENOX tækjanna kemur úr smiðju SAMSUNG sem eru rómaðir fyrir myndgæði."

Er þetta þá eitthvað sem Samsung hannaði en var ekki nógu gott fyrir Samsung tæki?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf Revenant » Mán 03. Apr 2017 19:42

Þegar maður leitar eftir heimilsfanginu þá kemur íbúðarhús í smábæ fyrir utan Hamborg.
Hljómar eins og Enox sé bara milliliður(einstaklingur) milli asískra framleiðanda og hópkaupa.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf svanur08 » Mán 03. Apr 2017 19:49

Kína drasl.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf olihar » Mán 03. Apr 2017 19:58

Ekki vera fáviti, ekki kaupa svona drasl, eða hlusta á svona skilmála.

til viðskiptavina
90 dögum eftir
að tilboði lýkur.


Nú aðeins
69.990 kr.


Það er ekkert hægt að segja svona, þetta hefur aldrei verið til hérna.
Síðast breytt af olihar á Mán 03. Apr 2017 20:02, breytt samtals 1 sinni.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf Viggi » Mán 03. Apr 2017 20:02

Örugglega svipað dæmi og með kóreuskjáina. Maður notar þetta svo hrikalega mikið að það verður ekkert annað en LG oled tæki í minni stofu :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf einarbjorn » Mán 03. Apr 2017 23:03

svo er þetta líka spurning um ábyrgð hvernig verður henni háttað, og er það ekki samkvæmt kaupalögum að öll raftæki eru með minnst 2 ára abyrgð, er einhver með umboð fyrir þetta merki hér á landi


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf rapport » Mán 03. Apr 2017 23:15

einarbjorn skrifaði:svo er þetta líka spurning um ábyrgð hvernig verður henni háttað, og er það ekki samkvæmt kaupalögum að öll raftæki eru með minnst 2 ára abyrgð, er einhver með umboð fyrir þetta merki hér á landi


Sá sem gefur út reikninginn á að veita/tryggja ábyrgðarþjónustu...




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf Manager1 » Þri 04. Apr 2017 00:15

Maður sér það á verðinu einu sér að þetta tæki er ekki í sama gæðaflokki og það sem við erum vön á Íslandi í 55" tækjum.

Þetta er ekki díll aldarinnar á sjónvarpstæki, þetta er bara framleitt eins ódýrt og hægt er og gæðin eflaust í takti við það.




Höfundur
hallizh
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hallizh » Þri 04. Apr 2017 09:10

Engar áhyggjur, ég er ekki að fara að kaupa þetta, er bara meira en lítið forvitinn.

Ég sendi líka póst til að athuga með ábyrgð og svoleiðis, er ekki enn buinn að fá svar \:D/




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf axyne » Þri 04. Apr 2017 18:13

davidsb skrifaði:
worghal skrifaði:er þetta ekki bara annað united dót?

Stendur í lýsingu "Sjónvarpspanell ENOX tækjanna kemur úr smiðju SAMSUNG sem eru rómaðir fyrir myndgæði."

Er þetta þá eitthvað sem Samsung hannaði en var ekki nógu gott fyrir Samsung tæki?


Í framleiðslu á panelinum þá er alltaf einhver munur á þeim og eru þeir flokkaðir niður í gæðaflokka, líkt og gert er með CPU og GPU.
Þeir bestu enda í high-end tækjunum t.d B&O og þeir slökustu, þeir sem standast ekki gæðakröfur eru seldir til einhverns no-name brand fyrir slikk.
Fastir/dauðir pixlar, backlight bleed, lélegt contrast og svo frammvegis geta verið að plaga þessi tæki.

Restin af involsinu er síðan keypt af þriðja aðila, bætt við android boxi og síðan plastkassi í kringum og þú ert kominn með "gæða snjallsjónvarp ættað úr smiðju Samsung"

Drullu ódýrt samt... margir eflaust tilbúnir að sætta sig við líklega galla fyrir þetta verð. :japsmile


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hagur » Þri 04. Apr 2017 18:43

Er þetta ekki bara gott mál? You get what you pay for og allt það. Margir sem sætta sig eflaust við svona no-name brand fyrir þennan pening.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf Tiger » Þri 04. Apr 2017 22:57

fínt á veggin í svefnherberginu



Skjámynd

gr00ve
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 16:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf gr00ve » Mið 05. Apr 2017 09:49

Is this something like that massdrop.com ?
What happens if all 250 are not sold?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf hagur » Mið 05. Apr 2017 09:58

gr00ve skrifaði:Is this something like that massdrop.com ?
What happens if all 250 are not sold?


Then there's no deal.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf einarhr » Mið 05. Apr 2017 11:35

Það er ekkert að því að kaupa sér ódýrt sjónvarp, en þegar það er verið að láta líta út að þetta sé Þýsk gæðavara þá eru það blekkingar.

Hér er komment frá Hópkaup þegar það er verið að spyrja um framleiðanda

"ENOX GROUP hefur verið starfandi á Þýskalandsmarkaði í yfir 10 ár. Allar ENOX GROUP vörur eru framleiddar og hannaðar eftir þýskum gæðastöðlum í Asíu eins og flestar vörur í þessum geira, „þýsk gæði – asísk smíð“. Þeir selja ekkert til einstaklinga og ber vefsíðan þeirra þess glöggt merki. Það eru nokkuð góðar upplýsingar um tækið á síðunni okkar og ef það eitthvað meira sem þú vilt vita svörum við spurningum eftir bestu getu. Tækin eru að sjálfsögðu seld með 2ja ára ábyrgð hér."


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf zedro » Mið 05. Apr 2017 11:36

gr00ve skrifaði:Is this something like that massdrop.com ?
What happens if all 250 are not sold?

Mikilvægar upplýsingar:

Það þarf 250 til að virkja tilboðið

Aðeins 250 stk í boði


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf Halli25 » Mið 05. Apr 2017 14:26

zedro skrifaði:
gr00ve skrifaði:Is this something like that massdrop.com ?
What happens if all 250 are not sold?

Mikilvægar upplýsingar:

Það þarf 250 til að virkja tilboðið

Aðeins 250 stk í boði

og þau eru uppseld, 250 þurfti til að virkja og voru 260 í boði.
Var freistandi en tek ekki svona sjénsa :)


Starfsmaður @ IOD


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 05. Apr 2017 14:31

Njee,

Hef unnið á stað sem seldi vörur frá Enox og reynslan var ekkert upp á marga fiska.
Sér í lagi hljóðkerfin frá þeim, þau voru alveg skelfileg.

Myndi eyða aðeins meira og fá topp merki.

Sjónvörp í dag kosta orðið lítið í dag miðað við sem áður var hvort eð er :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s