Daginn Vaktarar ég ætlaði að athuga áhuga á vélinni minni þar sem mig langar að færa mig yfir í ITX build.
Þetta er semsagt i7-4770k með Cooler master Hyper 212 kælingu sem hefur aldrei verið overclockaður. Er búinn að vera að spila í 1440p 144hz og hefur hann runnað allt fáránlega vel hingað til og virðist ekkert vera að hægja á.
Gigabyte Z87X-UD5H-CF http://www.gigabyte.us/Motherboard/GA-Z87X-UD5H-rev-1x#ov
NZXT H440 https://www.nzxt.com/products/h440-black-orange
Með Noctua viftupakka, 3 120mmhttps://tolvutek.is/vara/noctua-nf-s12a-pwm-hljodlat-kassavifta-6-ara-abyrgd að framan
og ein 140mmhttps://tolvutek.is/vara/noctua-nf-a14-pwm-hljodlat-kassavifta-6-ara-abyrgd að aftan. Vifturnar voru keyptar í janúar á þessu ári (á eBay) og kassinn janúar 2015.
16gb af http://kisildalur.is/?p=2&id=2131 g.skill ripjaw ddr3 vinnsluminni og 8gb af mushkin minni sem ég man ekki alveg hvar ég fékk.
Í vélinni er lítið 1050ti kort sem þarf ekki aflgjafatengingu https://www.msi.com/Graphics-card/GeForce-GTX-1050-Ti-4G-OC.html 1070 kortið sem er á speccy myndinni er ekki til sölu.
Fylgt geta með einhverjir af diskunum sem eru í vélinni en þeir eru 120gb samsung 840 evo ssd, 1tb seagate barracuda 7200 rpm og 2tb seagate hdd.
Örgjörvinn hefur aldrei strögglað við neitt, og það er geðveikt að vinna í þessum kassa, eiginlega svindl hvað cable management er auðvelt. Það eru tvö mjög þægileg mount fyrir ssd diska ofan á nzxt shroudinu sem er yfir aflgjafanum og fullt af hdd slottum sem eru aðgengileg með því að opna "hina" hliðina á kassanum. Það eru segulfilterar yfir viftunum að framan og undir aflgjafanum og svo ofan á kassanum sem gerir það að verkum að það er algjört grín að rykhreinsa, tölvan er nánast ryklaus að innan og yfirleitt nóg að hreinsa bara filterana.
Er ekki alveg viss með verðið þannig um að gera að bjóða, verðlöggur velkomnar Ég vill helst selja þetta sem eina heild.
i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Síðast breytt af guji á Þri 26. Des 2017 14:55, breytt samtals 7 sinnum.
Re: i7-4770k - NZXT H440 - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Mig vantar alveg nauðsynlega 1150 Móðurborð, er ekkert séns á því að þú seljir það sér?
-
- spjallið.is
- Póstar: 487
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: i7-4770k - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Er til í örgjafan ef þú ferð í partasölu.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
Re: i7-4770k - NZXT H440 - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Dapeton skrifaði:Mig vantar alveg nauðsynlega 1150 Móðurborð, er ekkert séns á því að þú seljir það sér?
Enn hægt að fá slík borð út úr búð, EF þú vissir ekki af því
Kísildalur er t.d. með a.m.k. 8 borð á síðunni hjá sér:
http://kisildalur.is/?p=1&id=5
Computer.is með https://www.computer.is/is/product/modu ... m-hds-matx
Afsakið off topic!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: i7-4770k - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Nvm se þi sert hættur við sölu
Re: [Hættur við að hætta við sölu] i7-4770k - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Komin aftur á sölu fyrir rétt verð.
Re: [Hættur við að hætta við sölu] i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Helst til í að sleppa partasölu og selja þetta sem pakka.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: [Hættur við að hætta við sölu] i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Er einhver hætta á að þú munir hætta við að hætta við að hætta við þessa sölu?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: [Hættur við að hætta við sölu] i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Nei lítil hætta en ef það gerist þá gæti maður alltaf hætt við það
Re: i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Upp með þetta, endilega bjóða og skoða alveg einhver skipti
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: i7-4770k - 1050ti - NZXT H440 - 24gb RAM - Gigabyte Z87X-UD5H-CF Móðurborð ofl.
Eg er til i vinnsluminni 8gb muskin