Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Feb 2017 20:18

Fyrsta vandamálið komið. Ég kemst ekki inná routerinn (allt powered, allt grænt) þegar ég reyni að fara inná https://192.168.1.1/ að þá kemur ekkert upp. Ég er búinn að setja manual local ip á mig og subnetmask 255.255.255.0 og gatewayið 192.168.1.1.

Ég er með hann power tengdan (ekki PoE) og tölvan mín er tengd í eth1 portið (prófaði eth2 líka).

Er líka búinn að prófa að resetta honum.

Er ekki eitthvað mega einfalt að fara framhjá mér?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf hagur » Þri 28. Feb 2017 20:33

Nærðu að pinga hann?



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Feb 2017 20:57

Heyrðu þegar ég er tengdur í eth1 get ég ekki pingað hann en þegar ég tengi mig við eth0 portið að þá kemst ég inná hann. Þarf ekki ljósleiðaraboxið samt að vera tengt eth0? Eða skiptir það engu máli?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf Nariur » Mið 01. Mar 2017 12:06

Þú þarft fyrst að setja hann upp.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Mið 01. Mar 2017 12:42

Ég er búinn að ná að setja hann upp og setja WAN+2LAN2 wizardinn upp og samt næ ég ekki að tengjast.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf Nariur » Mið 01. Mar 2017 12:51

Er eth0 núna tengt í ljósleiðaraboxið og eth1-4 tengt í tölvu?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Mið 01. Mar 2017 12:54

Jessir



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf depill » Mið 01. Mar 2017 12:59

Ertu búinn að setja vlan tagg 4 á virtual interfae á WAN interfaceinu ? og prófa pppoe þar á ?



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Mið 01. Mar 2017 13:01

Ég er eitthvað blindur, ég finn ekki WAN interfaceið. Hvar er það?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf depill » Mið 01. Mar 2017 14:20

ZiRiuS skrifaði:Ég er eitthvað blindur, ég finn ekki WAN interfaceið. Hvar er það?


Það ætti að vera á forsíðunni. Heitir eth eh. Þetta er bara interfaceið sem snýr á móti ljosbreytunni.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Mið 01. Mar 2017 14:22

Ok, fann þetta, hef samt ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um, frekar lítið af valmöguleikum þarna :/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf depill » Mið 01. Mar 2017 14:26

https://www.youtube.com/watch?v=gIE1ZoN ... ture=share

Sýndist þetta sýna þetta í fljótu bragði ( horfði ekki ) vidið þarf að vera 4



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf Blues- » Mið 01. Mar 2017 15:18

ZiRius .. kíktu á þennan þráð > viewtopic.php?f=18&t=71866
Þarna finnur þú mitt config þegar ég var tengdur Símanum á ljósleiðaranum .. með Edge routernum ...



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Fim 02. Mar 2017 13:54

Blues- skrifaði:ZiRius .. kíktu á þennan þráð > viewtopic.php?f=18&t=71866
Þarna finnur þú mitt config þegar ég var tengdur Símanum á ljósleiðaranum .. með Edge routernum ...


Snilld, ég kíki á þetta. Ég þakka öllum kærlega fyrir hjálpina!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf raggos » Mið 22. Mar 2017 12:47

Ég rakst sem betur fer á þennan þráð um daginn og fylgdi ráðleggingum hér og fékk mér Edgerouter X og AP AC Lite accesspunkt hjá eurodk.com og ég gæti ekki verið sáttari. Búnaðurinn var einfaldur í uppsetningu og þráðlausa netið heima hefur aldrei verið betra og gígabit ljósleiðarinn nýttur eins vel og hægt er.
Ég borgaði 21þ samtals fyrir búnaðinn sendan heima að dyrum.
Vildi bara þakka vaktverjum fyrir góða ráðgjöf.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf nidur » Mán 27. Mar 2017 21:30

Reynslusagan mín, Ég keypti mér USG og AC Lite og setti upp Unifi Controller á Linux, Jibbý.

En svo komst ég að því að firmware update á USG þarf að gerast í gegnum filetransfer og SSH ef hann er ekki eini routerinn á networkinu eða hann nær ekki sambandi eins og hann gerði hjá mér vegna þess að ég var kominn með 3 Mac addressur hjá gagnaveitunni sem lokuðu á fjórða tækið.

En ég er sáttur þar sem þetta er komið í gang, og hraðinn er ásættanlegur ef ég slekk á DPI, en annars er hann í kringum 700/700

Mynd

Smá edit, með DPI í gangi þá er ég að ná þessu, nánast sama

Mynd



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf ZiRiuS » Þri 28. Mar 2017 00:20

Vildi að ég næði þessum hraða :(



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf raggos » Þri 28. Mar 2017 11:28

Er ekki innbyggður Unifi controller í USG? Af hverju að setja þetta upp utan USG?

nidur skrifaði:Reynslusagan mín, Ég keypti mér USG og AC Lite og setti upp Unifi Controller á Linux, Jibbý.

En svo komst ég að því að firmware update á USG þarf að gerast í gegnum filetransfer og SSH ef hann er ekki eini routerinn á networkinu eða hann nær ekki sambandi eins og hann gerði hjá mér vegna þess að ég var kominn með 3 Mac addressur hjá gagnaveitunni sem lokuðu á fjórða tækið.

En ég er sáttur þar sem þetta er komið í gang, og hraðinn er ásættanlegur ef ég slekk á DPI, en annars er hann í kringum 700/700



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf nidur » Þri 28. Mar 2017 14:56

raggos skrifaði:Er ekki innbyggður Unifi controller í USG? Af hverju að setja þetta upp utan USG?


Nei USG er stjórnað af controllernum, en Edgerouter X er ekki hægt að stjórna í controller.

Ætla einmitt að fá mér Edge X og setja upp OpenVPN á hann, en þá get ég ekki stýrt honum á controllernum, heldur bara beint.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf HalistaX » Þri 28. Mar 2017 19:32

Nú fer ég líklegast að fara að flytja í eitthvað high speed internet zone með ótakmörkuðu... ...en net kubburinn minn styður bara 300mbps... Er hægt að fá USB kubb sem styður 500-1000mbps einhvers staðar?

Í hvaða slot fara annars þessi netkort? Get ég haft þannig á meðan eitt skjákorta slot er ónýtt og hljóðkort í þessu litla?

Það væri vesen ef kubburinn minn færi að bottleneck'a mig haha..

Edit: æji shit. Sá ekki að þetta væri sér spurninga þráður hjá notanda. Hélt þetta væri 1gb general þráðurinn. Ég biðst innilega afsökunar, höfundur þráðs!

Reyni að finna þann þráð og pósta þessu þar. Sorrý folks!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf eeh » Fim 30. Mar 2017 14:50

Var að setja upp Edge X og er að ná um 450 til 500Mbps með því að prófa á speedtest.net en á ég ekki að sjá meyra hraða en þetta?


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf birgirs » Fim 30. Mar 2017 15:08

eeh skrifaði:Var að setja upp Edge X og er að ná um 450 til 500Mbps með því að prófa á speedtest.net en á ég ekki að sjá meyra hraða en þetta?


Opnaðu consoleið inn á routernum, loggaðu þig inn og settu þessar skipanir inn:

ubnt@Devops:~$ configure
[edit]
ubnt@Devops# set system offload hwnat enable
[edit]
ubnt@Devops# commit
[edit]
ubnt@Devops# save
Saving configuration to '/config/config.boot'...
Done
[edit]


Þetta ætti að ýta honum upp að 1Gbps.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf linenoise » Fim 30. Mar 2017 15:30

Smá derail. Er ekki hægt að nota Genexis boxið sjálft sem router? Hvaða fítusa vantar í það? Ég er ekki kominn með það en er að velta fyrir mér hvort ég get sparað mér að endurnýja routerinn sem ég var með fyrir framan Telseydraslið.

Þarf basically bara tvær tengingar á neti sem geta talað saman, eina fyrir file server niðri í kjallara og aðra fyrir restina af húsinu (svissar og AP). Svo bara eitthvað einfalt firewall og portforwarding og drasl.

Hér er datasheetið. Virðist bjóða upp á það sem maður þarf. https://genexis.eu/content/uploads/2016 ... m_rev5.pdf




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf linenoise » Fim 30. Mar 2017 16:01

linenoise skrifaði:Er ekki hægt að nota Genexis boxið sjálft sem router?

Sendi fyrirspurn á Gagnaveituna. Þau segja nei, en virðast ekki hafa vel góða hugmynd um hvað ég er að tala.

Hefur einhver reynt að nota hann?




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Pósturaf linenoise » Fim 30. Mar 2017 16:23

linenoise skrifaði:
linenoise skrifaði:Er ekki hægt að nota Genexis boxið sjálft sem router?

Sendi fyrirspurn á Gagnaveituna. Þau segja nei, en virðast ekki hafa vel góða hugmynd um hvað ég er að tala.

Hefur einhver reynt að nota hann?

Fékk follow up símtal við tæknimann. Þeir segjast hafa disablað routerinn í firmware, til að þurfa ekki að supporta þetta use case. Pínu bömmer, en skiljanlegt.