Windows update KB4013429 error
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows update KB4013429 error
Snillingar hjá Microsoft, rúlla út 1GB update (KB4013429 ) sem er ekki betra en svo að tölvan nær ekki að setja það upp, er að prófa allskonar trick, sækja update beint, nota bat skrár til aðstoðar en allt kemur fyrir ekki. Get ekki sagt annað en á svona stundum væri gott að vera með macOS.
Svo lendir maður í loopu þar sem ekki er hægt að stoppa þennan fjanda.
Greinilega margir að lenda í þessu.
Svo lendir maður í loopu þar sem ekki er hægt að stoppa þennan fjanda.
Greinilega margir að lenda í þessu.
- Viðhengi
-
- update_error.PNG (24.54 KiB) Skoðað 4985 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Er þá nokkuð annað í stöðunni en að bíða eftir bugfixi svo hægt sé að installa þessa uppfærslu?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
DJOli skrifaði:Er þá nokkuð annað í stöðunni en að bíða eftir bugfixi svo hægt sé að installa þessa uppfærslu?
Og hlusta á vifturnar í 5000rpm þar sem Windows reynir aftur og aftur að uppfæra án áragnurs.
Las að það hefði ekki komið update síðan í janúar en M$ stefnir á stór update einu sinni í mánuði, þeir hættu við febrúar uppfærsluna þar sem hún var gölluð. Ekki er þessi betri.
Ég ætla að þrjóskast.
Re: Windows update KB4013429 error
Hvað með Microsoft Fix it.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
flaug inn hér þann 14.3 en fékk þetta update í gær 16.3 Update for Windows 10 Version 1607 for x64-based Systems (KB3150513)
er það fix ?
http://www.catalog.update.microsoft.com ... =KB3150513
https://support.microsoft.com/is-is/hel ... or-windows
það virðist hafa farið inn óumbeðið . allavega ekkert beðið um restart einsog win finnst töff að neyða mann í .
er það fix ?
http://www.catalog.update.microsoft.com ... =KB3150513
https://support.microsoft.com/is-is/hel ... or-windows
það virðist hafa farið inn óumbeðið . allavega ekkert beðið um restart einsog win finnst töff að neyða mann í .
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Ætla að láta þetta alveg eiga sig í dag, ef það verður ennþá vesen á þessu á morgun þá er fer ég í Windows Reset, það ætti að fixa þetta.
Re: Windows update KB4013429 error
Tvær tölvur hjá mér fengu þetta update og fór það í gegn snurðulaust.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
þetta update var ekkert mál hér ?
borðvélin , stofuvélin, lappinn og virtual vélin , kannski windows síminn líka ?
no problemo my friend.
borðvélin , stofuvélin, lappinn og virtual vélin , kannski windows síminn líka ?
no problemo my friend.
Re: Windows update KB4013429 error
Alveg eins og með MS Update að þá hefur maður alveg lent í veseni með macOS uppfærslur, átti líka iPhone 6 sem fór í rugl eftir iOS uppfærslu.
Ekkert af þessu dóti er fullkomið eða með 100% track record
Ekkert af þessu dóti er fullkomið eða með 100% track record
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Hafðu það í huga að þessi uppfærsla gekk líklegast smurt fyrir sig inn á fleiri tölvur í heiminum en það er til af tölvum sem keyra MacOS í dag
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Tók ekki einu sinni eftir þessu update-i hjá mér fyrr en ég las þennan þráð. Hefur greinilega farið í gegn hnökralaust.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Er með windows á 5 tölvum, svínvirkaði á fjórum en sú fimmta var með vesen, endaði með "reset" á windows og þá loksins virkaði þetta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
4TB af Windows update skrám á disk sem er 0.5TB.
- Viðhengi
-
- cleanup.PNG (57.95 KiB) Skoðað 4495 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Ég í alvöru fór í gegnum allt internetið í sögu sinni til að reyna finna út hvað þetta er. en þeir fáu sem eru að eiga við þetta eru ekki að finna neitt út. clean install bara aftur. sjá svo hvað verður :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Hnykill skrifaði:Ég í alvöru fór í gegnum allt internetið í sögu sinni til að reyna finna út hvað þetta er. en þeir fáu sem eru að eiga við þetta eru ekki að finna neitt út. clean install bara aftur. sjá svo hvað verður :/
Ég líka, endaði á reset og núna virkar þetta loksins.
- Viðhengi
-
- Reset.png (48.65 KiB) Skoðað 4468 sinnum
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
Ætli GuðjónR hafi verið búinn að fá sér bjór áður en fór að updeita
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Windows update KB4013429 error
GuðjónR þú átt ekki von á góðu sá þetta á neowin.
Microsoft releases Windows 10 for PCs build 14393.969 to everyone - here's what's new
Today isn't Patch Tuesday - or any kind of Tuesday - but Microsoft has released a new cumulative update for PCs running version 1607, otherwise known as the Anniversary Update. The build replaces 14393.953, which was released last Tuesday.
KB4015438 is a minor update, only listing two fixes:
Microsoft releases Windows 10 for PCs build 14393.969 to everyone - here's what's new
Today isn't Patch Tuesday - or any kind of Tuesday - but Microsoft has released a new cumulative update for PCs running version 1607, otherwise known as the Anniversary Update. The build replaces 14393.953, which was released last Tuesday.
KB4015438 is a minor update, only listing two fixes: