Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?


Höfundur
ashaiw
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf ashaiw » Mið 15. Mar 2017 11:15

Góðan daginn,

Gömlu fermingargræjurnar fóru á haugana fyrir alllöngu og nú hef ég bara hljóð úr hátölurum við tölvuna eða soundbar sem er tengt við sjónvarpið. Ég sakna engu að síður að spila gömlu geisladiskana mína og er að velta því fyrir mér hvort það séu góð kaup eða ekki? Er málið bara að rippa þá eða henda þeim og notast bara við Spotify en ég er með áskrift af því.
Er samt að spá hvort ég sé að fara eitthvað á mis við það að geta ekki hlustað á cd í góðum græjum eða hvort ég eigi að láta duga að geta spilað þá í tölvunni... er Spotifi að bjóða upp á sömu hljómgæði ef ég tengi t.d. síma með bluetooth í græjur eða eru gömlu geisladiskarnir að gefa mér betra sound?

Einhverjar pælingar... er hægt að fá einhverjar hljómflutningsgræjur með cd sem eru í lagi fyrir c.a. 50.þús kr. í dag? Eða á ég að hætta að spá í þessu og henda öllum gömlum cd?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf Urri » Mið 15. Mar 2017 12:37

Geislaspilarar geta nú varla verið dýrir... jafnvel athuga facebook grúppur sem eru að gefa hluti að spyrjast fyrir um hvort einhver sé að losa sig við svona...

ef þú villt lesa aðeins um gæðin http://www.sony.com/electronics/hi-res- ... comparison


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf hagur » Mið 15. Mar 2017 12:40

Bluetooth tenging úr síma yfir í græjur er reyndar ekkert endilega það besta, þar sem að bandvíddin er það takmörkuð að það þarf eflaust að compressa gögnin.

Ég held að ef þú rippar diskana á lossless formatti, t.d flac, og spilar í tölvu þá ertu ekki að fara á mis við nein gæði v.s upprunalega CD diskinn.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf Hizzman » Mið 15. Mar 2017 13:00

etv spurning um hversu mikill sérvitringur þú vilt vera :D

en að fá heimabíó magnara eða amk blueray spilara, þeir ættu að spila cd?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf dori » Mið 15. Mar 2017 13:26

Ef þig langar í "fermingargræjur" þá á ég einhverjar svoleiðis niðrí geymslu sem eru á leiðinni í Góða hirðinn. Ef þú vilt máttu hirða þær.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?

Pósturaf jonsig » Mið 15. Mar 2017 16:15

http://www.ebay.com/itm/USB-External-Co ... i8N9eDFTAA

ég keypti svona á 1200kr? og rippaði alla gömlu diskana.
Eftir það opnaði ég þetta dót og sá að þeir nota gömul dvd drif úr fartölvum og setja í svona nýtt box. En þetta svín virkar :)