Sjitturinn, það er erfitt að ná í móðurborð. Tala ekki um ef maður vill mAtx. Gigabyta borðið sem ég vildi kemur kannski eftir mánaðarmót og hinar búðirnar eru að vona að mAtx borðin komi í næstu viku. Kannski. Mér datt sem betur fer í hug að tékka á overclockers.co.uk. Það voru 5 eftir þegar ég tékkaði. Pantaði og nú eru þau uppseld.
Hefst biðin eftir DHL :-/
AMD Ryzen
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
linenoise skrifaði:Sjitturinn, það er erfitt að ná í móðurborð. Tala ekki um ef maður vill mAtx. Gigabyta borðið sem ég vildi kemur kannski eftir mánaðarmót og hinar búðirnar eru að vona að mAtx borðin komi í næstu viku. Kannski. Mér datt sem betur fer í hug að tékka á overclockers.co.uk. Það voru 5 eftir þegar ég tékkaði. Pantaði og nú eru þau uppseld.
Hefst biðin eftir DHL :-/
Ég hef einusinni pantað af overclockers.co.uk með DHL, sendingin kom daginn eftir
Bara FYI.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
Stoltur eigandi af þessum pakka,
- Viðhengi
-
- Ryzen - 2017.jpg (293.42 KiB) Skoðað 1161 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: AMD Ryzen
jojoharalds skrifaði:Stoltur eigandi af þessum pakka
Svalt! Þetta minni ku vera að virka vel. Hver af örrunum er þetta?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
linenoise skrifaði:jojoharalds skrifaði:Stoltur eigandi af þessum pakka
Svalt! Þetta minni ku vera að virka vel. Hver af örrunum er þetta?
Þetta er 1700X - sá ekki tilgang að eyða 20 kall í viðbót fyrir auka 200 Mhz
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: AMD Ryzen
R5 1600X að koma rosalega vel úr reviews í dag !
Virðist vera kominn með verð í nokkrum verslunum hérna á klakanum:
Att - 41 þús
Ódýrið - 42 þús
Tölvutek - 50 þús
Computer.is er svo með 1600 (ekki X) á 37 þús
Þetta verður mjög líklega næsti CPU-inn í leikjabuild
Virðist vera kominn með verð í nokkrum verslunum hérna á klakanum:
Att - 41 þús
Ódýrið - 42 þús
Tölvutek - 50 þús
Computer.is er svo með 1600 (ekki X) á 37 þús
Þetta verður mjög líklega næsti CPU-inn í leikjabuild
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: AMD Ryzen
Mossi skrifaði:Þið sem eruð bùnir að byggja tölvu með Ryzen, hvað finnst ykkur?
Sáttir?
Er með 1700 örgjörvann. Ég hef haft rosalega lítinn tíma til að leika mér með hana, en ég er mjög sáttur so far. Ég hef compile-að stór linux forrit og það er sturlað hvað hún er snögg að því miðað við t.d. vinnutölvuna (sem er samt i7 4770K). Ég á eftir að prófa hana í tónlistarforritunum mínum, á eiginlega eftir að setja upp Windows svo vel sé.
Stock kælingin er allt sem var lofað. Heyrist ekkert, kælir mjög vel, ræður mjög auðveldlega við OC-ið sem ég hef náð að halda stable. Mjög flott líka.
Nokkrir hlutir sem ég væri til í að væru betri:
Hitasensorar eru ekki farnir að virka í Linux og þeir eru frekar wonky ennþá á Windows. Mikið af hardware inspection forritum veit ekki hvernig á að lesa úr neinu. Rosalega mörg forrit halda til dæmis að ég sé með 1.55 VCore þegar hann er í 1.2
Ég vildi m-Atx borð, og það var ekki til í X370, og ég veit ekki hvort það er það eða hvort ég fékk lélegan örgjörva, en ég á mjög erfitt með að overclocka örgjörvann almennilega. Næ 3.7 á öllum kjörnum á frekar lágum voltum en kemst ekki upp fyrir það þó ég spenni hana upp. En ég hef heldur ekki gefið mér tíma í að gera það vísindalega. Hún er líka algjört skrímsli á stock hraða (stock er 3.0 með 3.7 boost á einum kjarna). Mig langaði meira að OC-a hana upp á sportið.
Ef ég hefði beðið aðeins lengur hefði ég getað keypt betra minni. Mitt er 3000, væri til í 3200. Það var bara enginn búinn að prófa 3200 þegar ég keypti mitt og ég vildi ekki taka áhættuna.