Cat6 í metravís

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Cat6 í metravís

Pósturaf Hauxon » Fös 10. Mar 2017 08:33

Veit einhver hvar ódýrast ef ađ kaupa cat6 í metravís? Sýnist vera sömuverđ hjà flestum búđunum eins og thegar dollarinn var 150 kall.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Urri » Fös 10. Mar 2017 09:03

Man ekki alveg en þegar ég keypti heila rúllu hjá ískraft var það 3xx metrar á 17000 kr


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Blues- » Fös 10. Mar 2017 09:43

Ískraft er að selja þetta í metravís.
Þeir eru með þokkaleg verð.



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Hauxon » Fös 10. Mar 2017 11:24

Ískraft er með fínt verð (101 kr/m) en selja bara 305m kassa sem er overkill fyrir mínar þarfir. Sama hjá Rönning. Hringdi líka í Örtækni meterinn kostar 210 kr þar. og 305m rúlla 51þ! Bauhaus selur bara eitthvað sem hann sagði vera cat5g sem ég hef aldrei heyrt um og meterinn kostar 235 kr, Mesta okrið sem ég sá var í Tölvutek 390 kr/m fyrir cat6 og whooping 450 kr/m af cat5e!!

Ég enda sennilega bara hjá computer.is (eins og oft) og kaupi þessa 20m sem ég þarf á 189 kr/m hjá þeim.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Tiger » Fös 10. Mar 2017 13:24

Ég keypti mitt hjá Opnum Kerfum

https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=3292 30m á 3990kr eða 133kr/m




birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf birgirs » Fös 10. Mar 2017 14:12

Ég var í Byko út á Granda í síðustu viku og þá voru merkt metraverðin 95kr á bæði Cat5e og Cat6. Ég var reyndar ekki að kaupa en fannst þetta nokkuð fín verð.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Urri » Fös 10. Mar 2017 15:31

Ég mæli ekki með að kaupa í metravís hjá byko... mikklu betra að fara í ískraf/rönning/reykjafell
Allanvegana það sem ég hef keypt í byko af bæði cat og rafmagnsvír er fáránlega dýrt... (er rafvirki)


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Hauxon » Fös 10. Mar 2017 16:21

Urri skrifaði:Ég mæli ekki með að kaupa í metravís hjá byko... mikklu betra að fara í ískraf/rönning/reykjafell
Allanvegana það sem ég hef keypt í byko af bæði cat og rafmagnsvír er fáránlega dýrt... (er rafvirki)


...ef mann vantar 300 metra

Annars endaði ég bara á að kaupa 20m snúru (það sem ég þarf núna) og klippi af henni plöggin. Ódýrara en að kaupa í metravís hversu fucked-up sem það er.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf arons4 » Fös 10. Mar 2017 16:46

Hauxon skrifaði:
Urri skrifaði:Ég mæli ekki með að kaupa í metravís hjá byko... mikklu betra að fara í ískraf/rönning/reykjafell
Allanvegana það sem ég hef keypt í byko af bæði cat og rafmagnsvír er fáránlega dýrt... (er rafvirki)


...ef mann vantar 300 metra

Annars endaði ég bara á að kaupa 20m snúru (það sem ég þarf núna) og klippi af henni plöggin. Ódýrara en að kaupa í metravís hversu fucked-up sem það er.

Passa bara að snúrurnar eru yfirleitt fjölþátta og það getur henntað illa ef þú ert að tengja tengil með lsa+ eða 110 blokk(ss ef þú ert að fara puncha þetta)



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Hauxon » Fös 10. Mar 2017 18:09

Það verða plögg á báðum endum. ;)




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf playman » Lau 11. Mar 2017 03:17

Ekki sniðugt að eltast alltaf við þá ódýrustu, sérstaklega pre-made kappla.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf jonsig » Lau 11. Mar 2017 11:12

fake kaplar hafa verið vandamál í UK í þónokkur ár núna, þetta er ekki hérna svona slæmt nema kannski með þessa tilbúnu ethernet kapla.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf Urri » Lau 11. Mar 2017 11:17

Áhugavert vidjó þarna...
Hef aldrey unnið með margþátta cat köpplum áður og aldrey verið svona lítið snúið eins ódýru kapplarnir þarna.
En persónulega nota ég einungis cat6 solid kappla.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf depill » Fös 17. Mar 2017 10:17

Þar sem ég þurfti að kíkja á þetta sýndist mér að móðurfyrirtæki Ískraft vera bara með fínt verð

https://www.husa.is/netverslun/ljos-raf ... id=6089091 89 kr m




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Cat6 í metravís

Pósturaf arons4 » Fös 17. Mar 2017 15:49

depill skrifaði:Þar sem ég þurfti að kíkja á þetta sýndist mér að móðurfyrirtæki Ískraft vera bara með fínt verð

https://www.husa.is/netverslun/ljos-raf ... id=6089091 89 kr m

Þetta er cat5e ekki cat6