[TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
dannu677
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 28. Feb 2017 17:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf dannu677 » Þri 28. Feb 2017 18:21

Er að reyna losa mig við leikjatölvu sem ég er búinn að eiga í minna en ár, er með kvittun fyrir öllu nema SSD disknum, minninu og tölvukassanum en keypti kassann fyrir 3-4 mánuðum og er skráð á kennitöluna mína. Ástæðan afhverju ég er að losa mig við tölvuna er útaf því að ég er hættur að spila tölvuleiki og langar að fá mér fartölvu í staðinn. Er ekki með verðhugmynd eins og er þannig endilega komið með tilboð :).

Innihaldslýsing:
Skjákort: Evga GTX 1070 FTW Gaming ACX 3.0 8GB, keypt í Tölvutækni fyrir 84.900kr

Örgjörvi: Intel Core i7 6700K örgjörvi með CoolerMaster Hyper 212 viftu keypt í @tt fyrir 53.900kr + 6.450kr (viftan)

Móðurborð: Gigabyte S1151 GA-B150M-D3H DDR3 keypt í Tölvutek fyrir 15.192 kr

Aflgjafi: Corsair CX750M keypt í @tt fyrir 18.750kr

Tölvukassi: CoolerMaster Elite 430 kassi keypt í @tt fyrir 12.950kr

SSD: 250GB SAMSUNG 850 EVO SSD keypt í start fyrir 17.900kr

Minni:2x Corsair VAL 8GB 1600 minni keypt í @tt fyrir 7.450kr x 2 = 14.900 kr

Skjárinn: BenQ XL2411Z 24'' Led FHD 16:9 3D 144hz svartur keypt í Tölvutek fyrir 49.990kr




Höfundur
dannu677
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 28. Feb 2017 17:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf dannu677 » Fim 02. Mar 2017 17:24

upp




EysiE
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf EysiE » Fös 03. Mar 2017 14:34

180.000 tek hana í dag




EysiE
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf EysiE » Sun 05. Mar 2017 17:24

.




Fungus
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 06. Feb 2017 11:38
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf Fungus » Mán 06. Mar 2017 00:07

Ég hefði áhuga á að kaupa örgjörvann stakan ef það er í boði :-)




1337fag1
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 23. Jan 2017 09:39
Reputation: 0
Staðsetning: kóp-a-cabana
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf 1337fag1 » Fös 11. Ágú 2017 14:31

ég er til í skjáinn hvað viltu fyrir hann ?




Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf Prags9 » Mán 14. Ágú 2017 19:57

Sælir

Hefðir þú áhuga á að selja hana án skjá ?

Og ef svo er hvað varstu að spá í verði ?



Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: [TS] PC Leikjatölva (I7-6700k, GTX 1070) einnig BenQ 144hz monitor

Pósturaf einar1001 » Mið 06. Sep 2017 07:16

Hvað myndiru vilja selja mér intel core i7 6700k öegjafan á


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".