Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Allt utan efnis

Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf blitz » Mið 22. Feb 2017 12:08

Sælir - er að útfæra lýsinguna á baðherbergið hjá mér, á erfitt með að ná almennilega utan um þetta.

Hafði hugsað að reyna að versla það sem ég þarf í Þýskalandi og fá svo rafvirkja til að setja þetta upp.

Ég er semsagt með loft sem er niðurfellt - c.a. 190x230 cm og myndi því taka 5m led borða (fer aðeins á helminginn). Lýsingin má alls ekki vera of hvít - myndi því taka 2700-3000k. Þetta myndi ég svo vilja tengja við GIRA eða Berker dimmer.

Ég þarf væntanlega eftirfarandi:
5m 24v led borða en hversu kraftmikla? Væri ekki ágætt að taka c.a. 10-15W/m og deyfa það svo bara niður?
Ef ég tek svona kraftmikla borða þarf ég væntanlega 75-100w dimmanlegan driver (þ.e. 230v í 24v)
Ganga hvaða dimmerar sem er við svona dimmanlega led drivera?

Með fyrirfram þökkum :happy


PS4


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf Dúlli » Mið 22. Feb 2017 12:49

12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf blitz » Mið 22. Feb 2017 13:08

Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið


PS4


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf Dúlli » Mið 22. Feb 2017 13:28

blitz skrifaði:
Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið


Nei, þarft dimmer fyrir led og passa að ef þú verður með blandað, led, halógen eða glóperur í önnur ljós þá þarftu en öðruvissi dimmer.

Svo fer allt eftir því hvernig spenni þú verður með. Sumir eru dimanlegir og því gætir þú verið með þrýstirofa.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf blitz » Mið 22. Feb 2017 14:05

Dúlli skrifaði:
blitz skrifaði:
Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið


Nei, þarft dimmer fyrir led og passa að ef þú verður með blandað, led, halógen eða glóperur í önnur ljós þá þarftu en öðruvissi dimmer.

Svo fer allt eftir því hvernig spenni þú verður með. Sumir eru dimanlegir og því gætir þú verið með þrýstirofa.


Hafði rekist m.a. á þennan dimmable driver - https://www.led-supplies.com/led-driver ... d-drivers/

Getur þú bent mér á einfaldan Berker þrýsti-dimmer sem myndi ganga með þessum driver? Væri það t.d. þessi? http://www.berker.com/berker-online-cat ... 4-4340.htm

Fyrirfram þakkir


PS4

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf Urri » Mið 22. Feb 2017 15:03

Ég myndi nú bara fara í rönning/reykjafell/ískraft og segja við þá að þú sért með X led borða og viljir fá driver og dimmer sem passar við. og láta þá um að finna handa þér það sem passar.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf olihar » Mið 22. Feb 2017 15:13

En að fara bara í svona, þetta getur verið allt að 10 metrar.

http://www2.meethue.com/en-us/productde ... strip-plus

P.s. Ég er með Hue í öllu hjá mér, love it.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf blitz » Mið 22. Feb 2017 15:27

olihar skrifaði:En að fara bara í svona, þetta getur verið allt að 10 metrar.

http://www2.meethue.com/en-us/productde ... strip-plus

P.s. Ég er með Hue í öllu hjá mér, love it.


Ég hafði svosem gælt aðeins við það - haft venjulegan rofa á veggnum ásamt földum rofa einhversstaðar til þess að stjórna birtumagni


PS4

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf olihar » Mið 22. Feb 2017 15:39

Já getur fengið allskonar takka með presets, og svo að sjálfsögðu nota síman, úrið, Amazon Echo eða hvað annað sem er.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf Oak » Mið 22. Feb 2017 21:51

Muna bara ál undir led-ið og hafa það rakaþétt :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Pósturaf blitz » Fim 23. Feb 2017 08:37

Oak skrifaði:Muna bara ál undir led-ið og hafa það rakaþétt :)


:happy


PS4